Morgunblaðið - 16.07.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.07.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999 19 AKUREYRI Ráðstefna um aðlögnn samfélaga FJÖLÞJÓÐLEG ráðstefna um sögulega aðlögun samfélaga, at- vinnuhætti og umhverfisbreyting- ar við norðanvert Norður-Atlants- haf verður haldin á Akureyri um helgina. Að henni standa Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, North Atlantic Biocultural Organiza- ation (NABO) í samvinnu við Há- skólann á Akureyri. NABO eru þverfagleg samtök náttúruvísinda og félagsvísindamanna sem stunda rannsóknir sem beinast að umhverfi og menningu fólks við Norður-Atlantshaf. Að samtökun- um standa fleiri en sextíu stofnan- ir í fjórtán löndum. Fyrirlesarar á ráðstefnunni koma frá fjölmörgum háskólum og rannsóknastofnunum í Evrópu og Bandaríkjunum auk Islend- inga. Rástefnan skiptist í fjóra þætti með áherslur á fornleifa- fræði, fornmannavistfræði og lýð- fræði, gerð landfræðilegra líkana og gagnabanka og áhrif loftslags- breytinga. Ráðstefnan fer fram á ensku og verður í aðalsal Háskól- ans á Akureyri að Sólborg. í tengslum við ráðstefnuna mun Stofnun Vilhjálms Stefánssonar standa fyrir opnum fyrirlestri gistifræðimanns á vegum stofnun- arinnar á morgun, laugardaginn 17. júlí, kl. 14 í aðalsal háskólans við Sólborg. Fyrirlesari er dr. Daniel Vasey, sem er prófessor í mannfræði við Divine Word College í Iowa, Bandaríkjunum og Fulbrigth- styrkþegi (Fulbright Distinguis- hed Scholar). Hann hefur m.a. unnið að rannsóknum með gagna- grunn um lýðfræði íslendinga sem bandaríski vísindasjóðurinn og Háskóli Islands hafa kostað og byggir á gögnum Ættfræðifélags- ins í Utah. Erindið verður flutt á ensku og er titill þess: „Fire, Iee and the Trade Monopoly versus Peace and Isolation; The Demography of Early Modern Iceland." Fyrirlesturinn er öllum opinn. POLLINN' Föstudags- og laugardagskvöld Danssveitin Kos Sunnudagskvöld Kind ‘99 Djasstónleikar Id. 21.00 Óskar Guðjónsson Einar Valur Scheving Þórður Högnason Aðsendar greinar á Netinu vTg) mbl.is _ALLT/\f= e/TTH\SA£} /S/ÝTT /a^arud Ekki tefja þig í stórmarkaðnum. A Select-stöóvunum færöu grillkjötiö, kartöflurnar, grilliö, salatiö, leikföngin, veiöivörurnar og áb sjólfsögöu allt fyrir bílinn! SPORT í farangurinn fró Select Maarud skrúfur..................139 kr. Rifter Sport................... 119 kr. Pepsi 1/2 I plast....................85 kr. PikNik............................. 145 kr. Grillkol og grillvökvi..............298 kr. Feröagasgrill.................. 4690 kr. Grill í dag kl. 16-19 • Select Vesturlandsvegi • Select Suðurfelli Ö Select Alltafferskt... Fylltu skottið Upplýsingamiðstöðin Lm - þar sem íslenska er líka töluð ertu nokkuð að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.