Morgunblaðið - 20.07.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.07.1999, Blaðsíða 19
h i í I i MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1999 19 VIÐSKIPTI Ford innkallar Focus-bíla 90 bflar innkall- aðir á Islandi FORD-bflaframleiðandinn í Evr- ópu hefur innkallað bfla af gerðinni Ford Focus vegna galla í rafkerfi bflsins. Gallann er aðeins að finna í bflum sem framleiddir voru frá september 1998 til mars á þessu ári, og mun hann vera að finna í um 260.000 bflum sem eru í notkun víðs vegar um Evrópu. Vandinn snýst um galla í rafala bflsins sem getur leitt til þess að aðvörunarljós í mælaborði bflsins virki ekki rétt. Til að komast fyrir vandann þarf að skipta um lok á rafal bflsins, og er það einföld að- gerð sem taka á innan við klukku- stund. Ford-verksmiðjurnar segja að þetta hafi ekki áhrif á öryggis- þætti, en segja að innköllunin sé einungis gerð til að hafa varann á, sagði á fréttavef BBC fyrir helgi. Jóhann Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Brimborgar hf. sem er umboðsaðfli fyrir Ford bfla á ís- landi segir að fyrirtækið muni þurfa að kalla inn um 90 bfla sem eru á götunum hérlendis. „Þetta er smá aðgerð við rafalinn sem tekur enga stund að laga. Við erum ekki enn búnir að fá upplýsingar um þetta, en það verður tekið á þessu um leið og gögn koma frá Ford að utan," segir Jóhann Jóhannsson. Til þjónustu reiðubúnir! Góður vinnubíll er gulls ígildi. Því þarf að vanda valið þegar vinnubíll er keyptur. Peugeot býður margverðlaunaða vinnubíla sem eru rómaðir fyrir hönnun og góðan aðbúnað ökumanns. Þetta eru ekta vinnuljón, spræk og til þjónustu reiðubúin! Veldu góðan vinnubíl. Veldu Peugeot. Peugeot Expert - fagmannlegur! Verð frá aðeins kr. 1.469.076 án vsk Verð frá aðeins kr. 915.662 án vsk. Peugeot Boxer - tu í siaginn! Verð frá aðeins kr. 1.726.907 án vsk. Einnig fáaplegur RfcFKHUIHH Peugeot Partner - vinnur með þér! 3 m3 flutningsrými og 600 kg burðargeta 1100 cc bensínvél eða 1800 cc disilvél. Verð frá aðeins kr. 915.662 án vsk. PEUCEOT Ljón A veðinnuif! Bílver, Akranesi ¦ Bílatangi, ísafirði * Bílasala Akureyrar * Skipaafgreiðsla Húsavíkur ¦ Fell, Egilsstöðum ¦ Vélsmiðja Homafjarðar * BC Bílakringlan, Keflavík COROULA TOURING er frábær í ferðalagið. Þetta er rúmgóður fjórhjóladrífinn fjölskyldubíll sem slær f lestum við í endursölu. Touring W/6 GLi • Árg. 1994 • 1600 vél • 5 dyra • Hvítur • Ekinn 122 þús. • Verð 940.000 kr. Touring W/G GLi • Árg. 1993 • 1600 vél • 5 dyra • Dökkblár • Ekinn 83 þús. • Verð 980.000 kr. Touring W/G Terra • Árg. 1998 • 1800 vét • 5 dyra • Hvítur • Ekinn 20 þús. • Verð 1.590.000 kr. Touring W/G XL • Árg. 1990 • 1600 vél • 5 dyra • Rauður • Ekinn 149 þús. • Verð 500.000 kr. Markmið okkar er að tryggja viðskiptavinum örugg og áhyggjulaus bílaviðskipti. Allir notaðir bílar hjá Toyota fara i gegnum vandað söluskoðunarferli og eru flokkaðir og verðlagðir samkvæmt því. Auk þess er boðið upp á eftirfarandi nýjungar: ókeypis skoðun, 14 daga skiptirétt og allt að eins árs ábyrgð. í^ ® TOYOTA Betri notaðir bílar Sími 563 4400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.