Morgunblaðið - 20.07.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.07.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1999 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Jón Svavarsson VIÐ leitina að strokuföngiinum voru settir upp vegartálmar við Rauðavatn, en vísbendingar höfðu borist um að þeir hefðu farið til Reykjavíkur. Strokufangar náðust eftir einn sólarhring LÖGREGLAN í Reykjavík hafði uppi á tveimur strokuföngum af Litla-Hrauni í Breiðholti á sunnu- dagskvöld og afhenti þá fangelsis- málayfirvöldum. Þeirra hafði ver- ið leitað síðan klukkan 22.20 á laugardag þegar tilkynning barst um að þeir hefðu strokið. Fangarnir, sem eru 21 árs og 27 ára, komust út um neyðarlúgu á fangelsinu, sem ekki á að vera unnt að komast út um nema með aðstoð fangavarða. Tókst þeim engu að síður að brjóta upp lúg- una og komast yfir girðingu um- hverfis fangelsið. Talið er að þeir hafi stolið báti á Stokkseyri og siglt honum til Þor- lákshafnar. Voru gerðar viðeig- andi ráðstafanir um leit að mönn- unum undir stjórn lögreglunnar á Selfossi með þátttöku lögregluliða á Suðvesturlandi. Þar sem vís- bendingar gáfu til kynna að mennirnir hefðu farið til höfuð- borgarinnar tók lögreglan í Reykjavík við formlegri leit að mönnunum á sunnudag. Telur lögreglan að mennirnir hafi stolið bifreið í Þorlákshöfn og notað hana til að komast til borgarinn- ar, en bifreiðin fannst á sunnudag í Reykjavík. Yngri fanginn afplánaði fanga- vist vegna alvarlegrar líkamsárás- ar, en sá eldri hafði hlotið fangels- isdóm fyrir umferðarlagabrot. Ekki hefur komið upp strokutil- vik af Litla-Hrauni síðan 1995 og verður farið í að laga neyðarlúg- una til að koma í veg fyrir að fangar geti strokið í gegnum hana. Taukappar í miklu úrvali a Skipholti 17a, sími 551 2323 TESS Útsala V Neðst við Dunhaga Opið virka daga 9-18 I7-N simi 562 2230 laugardaga 10-14 ir, 1 Útsalan er hafin Laugavegi 4, sími 551 4473 Útsala er hafin f§ hjá Maríu Lovísu FATAHÖNNUN Skólavörðustíg 3a, sími 562 6999 Útsala - Utsala /J 30 - 60% r Jmm afsláttur Vs 0 Eiðistorgi 13, Opið 11-18, laugard. 11-14. 2. hæð yfir torginu. sími 552 3970. Útsalaxi í fulluxn gangi Allii- kjólar kr. 7.900 hfoQý@afiihilcli ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. | Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Utsala Mikil verðlækkun ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5. Skolavörðustíg 10 Sími 551 1222 Utsala Góðar vörur — mikil verðlækkun Hverfisgötu 78, sími 552 8980
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.