Morgunblaðið - 20.07.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 20.07.1999, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 20. JULI1999 __^__ii_2_l_í__________________.___•¦•. ¦¦¦¦•-¦.¦¦¦ MORGUNBLAÐIÐ <-t ¦ k ¦ tilefni frumsýningar á kvikmyndinni Villta villta vestrið (Wild Wild West) standa Morgunblaðið á Netinu, Sambíóin og Laugarásbíó fyrir villtum leik. Svaraðu spurningum sem birtast í Morgunblaðinu dagana 20.—25. júlí á mbl.is. Dregið verður úr aðalvinningnum 27. júlí. 50.000 kr. frá Vaxtalínu Búnaðarbankans, tölvustýrt Lego-tæki (Cybermaster) frá BT, kippa af '/_ lítra Sprite frá Vífilfelli, Wild Wild West úr, klukka, taska, penni, bolur, kæliúði, taska með öllum Wild Wild West hlutunum og miði á kvikmyndina. Á næstunni verður frumsýnd kvikmyndin Villta villta vestrið (Wild Wild West) í Sambíóunum og Laugarásbíó. Barry Sonnenfeld leikstýrir myndinni en hann leikstýrði einnig Men in Black. Þetta er nútímalegur vestri þar sem Will Smith og Kevin Kline eru í aðalhlutverkum. Vertu með í villtum leik! Hmbl.is -ALLTMf^ eiTTHWKÐ JVÝTT~ FOLK I FRETTUM 11111111111 fiTi 1111111111111 irrrnrri i« VINSÆLUSTU <^0$k MYNDBÖNDIN W\ \d| A ISUNDIR»,a Jgg^^ Nr. vor vikuri Mynd Útgefandi Tegund 1. NÝ 1 : Practical Magic Warner myndir Gaman 2. 2. 3 : Very Bad Things Myndform Spenna Spenna Druma 3. 1. 4 : Enemy of the Sttrte Sam myndbönd 4. 5. 10. 2 : Meet Joe Biack CIC myndbönd 5. 2 j Almost Heroes Warner myndir Skífan Gumun Spenna 6. 4. 6 ; The Siege 7. 3. 5 ; Saving Private Ryan CIC myndbönd Druma Spenna 8. 8. 2 i Legionnaire Skífan 9. 6. 3 i Urban legend Skífan Spenna 10. 9. 2 : Star Trek: Insurrection CIC myndbönd Spenna 11. 11. 7 : Lock, Stock & Two Smoking Barrels Sam myndbönd Gaman 12. NY 1 i Living Out Loud Myndform Gnmun 13. NY 1 • Block Dog Skífan Spenna 14. 7. 8 i The Negotiator Warner myndir Spenna Spenna 15. 13. 4 '; Suicide Kings Sam myndbönd 16. 15. 3 i HomeFries Warner myndir Gaman 17. 12. 5 Í54 Skífan Drama 18. NY 1 : Friends 5, þættir 13-15 Worner myndir Ganian 19. 17. 5 : The Parent Trap Sam myndbönd Gaman 20. 16. 4 : Return to Paradise Háskólabíó Spenna 1111 1 1 II1 8 11 8 i II11 11 S 1111 %% 1 11 í 11 i 1 i 1 i 1 Fögur fljóð á toppnum í FYRSTA sæti myndbandalistans þessa vikuna er myndin Practical Magic með þeim Söndru Bullock og Nicole Kidman í aðalhlutverkum. Þar leika þær syst- ur sem eru öðruvísi en fólk er flest enda komnar í beinan kvenlegg af noi-1111111. Þetta er eina nýja myndin á topp tíu þessa vik- una en myndin í öðru sætinu, Very Bad Things með Christian Slater og Cameron Diaz í að- alhlutverkum, stendur í stað á milli vikna. Sú mynd fjallar um ástfangið par sem ætlar að fara að giftast en félagarn- ir krefjast þess að halda brúðguman- um ærlegt steggjapartí sem hefur ýmislegt óvænt í för með sér. Toppmynd síð- ustu viku, Óvinur ríkisins eða Enemy of the State, með Will Smith og Gene Hackman er komin í þriðja sæti listans. Þetta er spennumynd um lög- fræðing sem kemst í hann krappan. I fjórða sæti situr svo hinn fjallmyndarlegi Brat Pitt og NICOLE Kidman leikur unga norn í Practical Magic. mynd hans Meet Joe Black. Ásamt honum fer Anthony Hop- kins með aðalhlutverk en myndin fjallar um dauðann sjálfan sem knýr dyra hjá manni nokkrum en verður ást- fanginn af dóttur hans. 7Uc en yðílun tívtU... '"«?¦ Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn og afköst í námi? >¦? Vilt þú stórauka afköst þín í starfi um alla framtíð? Nú er góður tími til að fara á hraðlestrarnámskeið, ef þú vilt ná frábærum árangri í námi eða starfi í vetur. Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLESTRARSKÓLESrN www. ismennt. is/veflr/hradlestrarskolinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.