Morgunblaðið - 20.07.1999, Page 58

Morgunblaðið - 20.07.1999, Page 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1999 G* BUNAÐARBANKINN - Traustur banki SAMm% I tilefni frumsýningar á kvikmyndinni Villta villta vestrið (Wild Wild West) standa Morgunblaðið á Netinu, Sambíóin og Laugarásbíó fyrir villtum leik. Svaraðu spurningum sem birtast í Morgunblaðinu dagana 20.—25. júlí á mbl.is. Dregið verður úr aðalvinningnum 27. júlí. 50.000 kr. frá Vaxtalínu Búnaðarbankans, tölvustýrt Lego-tæki (Cybermaster) frá BT, kippa af V2 lítra Sprite frá Vífilfelli, Wild Wild West úr, klukka, taska, penni, bolur, kæliúði, taska með öllum Wild Wild West hlutunum og miði á kvikmyndina. Á næstunni verður frumsýnd kvikmyndin Villta villta vestrið (Wild Wild West) í Sambíóunum og Laugarásbíó. Barry Sonnenfeld leikstýrir myndinni en hann leikstýrði einnig Men in Black. Þetta er nútímalegur vestri þar sem Will Smith og Kevin Kline eru í aðalhlutverkum. Will Smíth i/:ax.taLLnan FÓLK í FRÉTTUM j..i i mi 111 i.j.iJ..iJ...i..M.i:rn~rTTiiTriT'¥¥ijf3(Tri VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN VIKAN ISLANDI13.—20. júK Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. NÝ 1 Practical Magic Warner myndir Gaman 2. 2. 3 Very Bad Things Myndform Spenna 3. 1. 4 Enemy of the State Som myndbönd Spenna 4. 5. 2 Meet Joe Black CIC myndbönd Drama 5. 10. 2 Almost Heroes Warner myndir Gaman 6. 4. 6 The Siege Skífan Spenna 7. 3. 5 Saving Private Ryan CIC myndbönd Drama 8. 8. 2 Legionnaire Skífan Spenna 9. 6. 3 Urban Legend Skífan Spenna 10. 9. 2 Star Trek: Insurrection CIC myndbönd Spenna 11. 11. 7 Lock, Stock & Two Smoking Barrels Sam myndbönd Gaman 12. NÝ 1 Living Out Loud Myndform Gaman 13. NÝ 1 Black Dog Skífan Spenna 14. 7. 8 The Negotiator Warner myndir Spenna 15. 13. 4 Suicide Kings Sam myndbönd Spenna 16. 15. 3 Home Fries Warner myndir Gaman 17. 12. 5 54 Skífan Drama 18. NY 1 Friends 5, þættir 13-15 Warner myndir Gaman 19. 17. 5 The Parent Trap Sam myndbönd Gaman 20. 16. 4 Return to Paradise Hóskólabíó Spenna mxnmmiTnTnTi rrm Fögur fljóð á toppnum I FYRSTA sæti myndbandalistans þessa vikuna er myndin Practical Magic með þeim Söndru Bullock og Nicole Kidman í aðalhlutverkum. Þar leika þær syst- ur sem eru öðruvísi en fólk er flest enda komnar í beinan kvenlegg af nornum. Þetta er eina nýja myndin á topp tíu þessa vik- una en myndin í öðru sætinu, Very Bad Things með Christian Slater og Cameron Diaz í að- alhlutverkum, stendur í stað á milli vikna. Sú mynd fjallar um ástfangið par sem ætlar að fara að giftast en félagarn- ir krefjast þess að halda brúðguman- um ærlegt steggjapartí sem hefur ýmislegt óvænt í för með sér. Toppmynd síð- ustu viku, Óvinur ríkisins eða Enemy of the State, með Will Smith og Gene Hackman er komin í þriðja sæti listans. Þetta er spennumynd um lög- fræðing sem kemst í hann krappan. I fjórða sæti situr svo hinn fjallmyndarlegi Brat Pitt og NICOLE Kidman leikur unga norn í Practical Magic. mynd hans Meet Joe Black. Ásamt honum fer Anthony Hop- kins með aðalhlutverk en myndin fjallar um dauðann sjálfan sem knýr dyra hjá manni nokkrum en verður ást- fanginn af dóttur hans. 'TUc en ýó&oci tími... "«► Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn og afköst í námi? Vilt þú stórauka afköst þín í starfi um alla framtíð? Nú er góður tími til að fara á hraðlestrarnámskeið, ef þú viit ná frábærum árangri í námi eða starfi í vetur. Skráning er í síma 565 9500 HRADLESTRARSKÓLINN www.ismennt.is/vcflr/hradlestrarskolinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.