Morgunblaðið - 20.07.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.07.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN VERÐBREFAMARKAÐUR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Bandarísk hlutabréf tekin að lækka aftur HLUTABRÉF á mörkuðum í Bandaríkjunum lækkuðu aftur í gær eftir slegið var þrefalt met í hækkunum vísitalna á föstudag. Dow Jones lækkaði um 22,16 stig eða 0,20% og var 11.187,68 stig í lok dags. Nasqad lækkaði talsvert meira eða um 34,19 stig sem jafngildir 1,19% og var við lokun markaða 2.830,9 stig. Við lokun markaða í Evrópu hafði breska FTSE 100 visitalan einnig lækkað frá því á föstudag. Hún endaði í 6.483,7 stigum og fór því niður um 79,5 stig eða 1,21%. DAX vísitalan í Þýskalandi hreyfðist örlítið upp á við og var við lokun 5.624,74 stig, hafði hækkað um 4,8 stig eða 0,09%. Franska CAC-40 vísitalan lækkaði hins vegar um 38,04 stig eða 0,82% og var því í 4.618,75 stigum við lokun markaða. Svissnesk bréf hækkuðu einnig en náðu þó ekki hámarki tímabilsins. Miðlarar töldu að ástæður hækkuninnar væri helst að finna í styrk bankageirans, styrk Bandaríkjadollars og hækkunar i Tokyó en svissneska markaðsvísitalan endaði í 7.104,2 stigum, hafði hækkað um 27 stig eða 0,38%. Hlutabréf lækkuðu t Hong Kong og enn er spennu á milli Kína og Taívan kennt um, en auk þess lítur út fyrir að atvinnuleysistölur verði hærri en reiknað hefur verið með. Hang Seng vísitalan endaði í 13.447,13 stigum, sem er lækkun um 98.11 stig eða 0,72%. I Tokyó varð hins vegar hækkun á bréfum í hátækni- og Netfyrirtækjum, sem skilaði sér ( 284,28 stiga hækkun á Nikkei meðaltalinu. Þetta samsvarar 1,56% og Nikkei endaði (18.532,58 stigum. Sökum hækkana á Bandaríkjamarkaði í síðustu viku og fyrir styrk skuldabréfaviðskipta varð 1% hækkun í Sidney í Ástralíu. All Ordinaries vísitalan endaði í 3.084,0 stigum sem er 29,6 stiga hækkun frá því á föstudag. [ Suður-Afríku einkenndist markaðurinn í gær af nokkurri spennu vegna þess að i dag verður vísitala neysluverðs í Suður- Afríku birt. Þó endaði dagurinn með 9,9 stiga eða 0,14% hækkun á hlutabréfavísitölunni. Hún fór því í 7175,9 stig. Gullvísitalan hækkaði einnig, um 2,9 stig eða 0,36% og endaði í 813,5 stigum. VIÐMIÐUNARVERÐÁ HRÁOLÍU frá 1. febrúar 1999 I Hráolia af Bront-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna „.19,17 19,00" / 18,00" . I r^ 17,00" ¦*Ln Jyr* ————___ 16,00" VVL f 15,00 - ' f 14,00 7 ^íC#L 13,00" ztr 1í 12,00 - l «-, 4ÍtiW« j^k 11i00" W 10,00- Febrúar Mars Apríl Mai Júní Júli Byggt á gögnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOI DSMÖR KUÐUM - HEIM/ V Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 19.07.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐI R Annar aflí 109 50 106 2.790 296.412 Blálanga 36 13 30 276 8.198 Grálúða 99 99 99 121 11.979 Hlýri 87 87 87 67 5.829 karfi 70 10 54 26.337 1.428.306 Keila 80 5 63 4.020 253.789 Langa 115 5 99 4.067 402.170 Langlúra 30 30 30 51 1.530 Lúða 495 70 279 1.733 484.366 Lýsa 35 10 32 591 18.685 Skarkoli 148 57 124 8.254 1.026.105 Skata 90 90 90 124 11.160 Skrápflúra 45 30 33 539 17.670 Skötuselur 200 160 189 1.174 221.980 Steinbítur ' 100 30 84 22.036 1.845.690 Sólkoli 115 11 86 1.169 100.365 Tindaskata 10 10 10 906 9.060 Ufsi 146 23 58 66.590 3.839.390 Undirmálsfiskur 193 85 119 19.275 2.299.089 svartfugl 29 29 29 56 1.624 Ýsa 182 78 126 58.443 7.383.916 Þorskur 186 96 126 208.058 26.123.879 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚE SFIRÐI Blálanga 30 30 30 94 2.820 Keila 70 70 70 12 840 Langa 100 100 100 161 16.100 Skarkoli 119 119 119 9 1.071 Skötuselur 170 170 170 17 2.890 Sólkoli 100 100 100 120 12.000 Undirmálsfiskur 110 110 110 258 28.380 Þorskur 140 122 126 4.442 558.759 Samtals 122 5.113 622.860 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afll 84 84 84 88 7.392 Lúða 315 180 261 40 10.440 Steinbítur 89 76 79 1.043 82.428 Ufsi 42 42 42 19 798 Ýsa 171 131 150 2.377 357.287 Þorskur 133 100 113 9.681 1.096.567 Samtals 117 13.248 1.554.912 FAXAMARKAÐU RINN Karfi 49 49 49 75 3.675 Keila 34 21 21 193 4.130 Langa 51 51 51 211 10.761 Lúða 246 105 170 748 127.452 Lýsa 35 35 35 166 5.810 Stelnbítur 88 54 76 4.411 337.221 Sólkoli 115 73 106 149 15.749 Ufsi 68 23 59 35.537 2.085.311 Undirmálsfiskur 170 17« 170 149 25.330 Ýsa 180 85 128 3.035 389.330 Þorskur 176 116 129 8.631 1.115.729 Samtals 77 53.306 4.120.499 FISKMARK, HÓL MAVÍKUR Þorskur 113 113 113 1.985 224.305 Samtals 113 1.985 224.305 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slöasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá f % sfðasta útb. Rfkisvfxlar16. iúll'99 3 mán. RV99-0917 8,51 0,09 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Rfkisbréf 7. júnf '99 RB03-1010/KO Verðtryggð spariskfrteini 17. desember '98 RS04-0410/K Spariskfrteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Ávöxtt - 3. már ríkisvíx n l/lft_,8,54 % la w 1 I 8,1-8,0- 7" V | Maf Júnl Júlí Hæsta verð Lægsta verð FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 32 25 Keila 34 21 Langa 97 30 Lýsa 35 35 Steinbltur 89 62 Tindaskata 10 10 Ufsi 59 49 Undirmálsfiskur 99 94 Ýsa 166 88 Þorskur 172 98 Samtals FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbltur 80 80 Ufsi 40 40 Undirmálsfiskur 110 106 Ýsa 100 100 Þorskur 139 136 Samtals FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 15 10 Keila 5 5 Langa 50 50 Lúða 220 70 Skarkoli 148 148 Skrápflúra 45 45 Steinbitur 96 79 svartfugl 29 29 Sólkoli 113 113 Tindaskata 10 10 Ufsi 59 29 Undirmálsfiskur 114 86 Ýsa 182 115 Þorskur 186 103 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 109 89 Blálanga 36 13 Karfi 70 48 Keila 80 15 Langa "115 50 Langlúra 30 30 Lúða 100 100 Lýsa 10 10 Skötuselur 200 200 Steinbitur 90 30 Sólkoli 96 11 Ufsi 79 46 Undirmálsfiskur 110 88 Ýsa 170 108 Þorskur 185 119 Samtals FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 63 46 Kella 65 65 Langa 103 97 Ufsi 68 38 Ýsa 159 78 Þorskur 172 132 Samtals FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 124 119 Steinbltur 89 59 Ufsi 40 40 Ýsa 170 100 Þorskur 108 100 Samtals FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 64 44 Keila 65 65 Langa 97 97 Skötuselur 190 190 Ufsi 38 38 Þorskur 137 137 Samtals FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 50 50 Karfi 10 10 Keila 66 66 Langa 5 5 Lýsa 10 10 Steinbltur 80 80 Ufsi 49 49 Undirmálsfiskur 100 85 Ýsa 155 128 Þorskur 155 96 Samtals FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 87 67 Karfi 58 58 Lúða 494 270 Skarkoli 106 57 Skata 90 90 Steinbitur 83 69 Ufsi 68 50 Undirmálsfiskur 182 182 Ýsa 157 148 Þorskur 138 126 Samtals HOFN Karfi 51 Kella 70 Langa 112 Lúða 495 Lýsa 10 Skarkoli 130 Skrápflúra 30 Skðtuselur 160 Steinbftur 100 SólkoH 104 Ufsi 72 Ýsa 146 Þorskur 175 Samtals SKAGAMARKAÐURINN Karfi 32 Keila 34 Lúða 460 Lýsa 35 Stetnbltur 85 Ufsi 146 Undirmálsfiskur 193 Ýsa 149 Þorskur 176 Samtals 50 70 112 180 10 119 30 160 93 104 64 107 129 25 34 145 35 59 23 188 88 112 Meðal- verð 31 21 85 35 86 10 52 97 143 121 110 80 40 109 100 138 125 12 5 50 202 148 45 89 29 113 10 56 114 172 123 111 107 30 56 73 107 30 100 10 200 79 64 58 105 148 142 96 46 65 99 54 93 145 95 120 86 40 160 103 126 55 65 97 190 38 137 88 50 10 66 5 10 80 .49 95 145 129 120 87 58 443 103 90 81 51 182 149 127 122 50 70 112 283 10 120 30 160 95 104 71 126 155 110 27 34 390 35 79 43 191 141 131 133 Magn (klló) 384 402 231 74 999 861 6.969 732 1.919 52.205 64.776 1.044 96 8.760 18 15.690 25.608 237 12 6 83 1.047 100 556 56 34 45 6.582 6.198 923 25.354 41.233 2.682 182 18.987 2.640 1.934 51 17 41 181 1.323 536 7.162 288 9.458 13.467 58.949 1.416 125 946 2.163 17.243 3.603 25.496 3.048 1.715 11 4.645 2.828 12.247 2.565 228 532 891 301 186 4.703 20 19 324 17 19 251 1.535 393 491 16.141 19.210 67 1.530 265 507 124 2.847 86 1.331 1.909 2.936 11.602 1.069 3 29 115 20 2.177 439 85 6.214 330 4.424 14.476 1.948 31.329 55 81 429 271 943 518 637 815 8.657 12.406 Heildar- verð (kr.) 11.939 8.482 19.554 2.590 86.134 8.610 365.176 70.850 274.359 6.302.710 7.150.404 83.520 3.840 951.161 1.800 2.164.122 3.204.443 2.754 60 300 16.760 154.956 4.500 49.745 1.624 3.842 450 366.288 704.031 158.774 3.108.400 4.S72.485 288.020 5.378 1.060.614 192.984 206.551 1.530 1.700 410 36.200 103.948 34.454 413.391 30.228 1.399.879 1.906.254 5.681.541 65.575 8.125 93.966 117.710 1.602.564 522.651 2.410.592 366.339 146.650 440 742.271 290.605 1.546.305 139.818 14.820 51.604 169.290 11.438 25.482 412.452 1.000 190 21.384 85 190 20.080 75.215 37.528 70.950 2.075.733 2.302.354 5.829 88.740 117.440 52.125 11.160 230.522 4.426 242.242 285.014 373.635 1.411.133 53.514 210 3.248 32.520 200 261.044 13.170 13.600 587.596 34.320 315.785 1.825.568 301.044 3.441.819 1.487 2.754 167.254 9.485 74.610 22.517 121.552 114.548 1.134.413 1.648.622 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 19.7.1999 Kvotatiiund Vioskigla- Vioskltta- Katstakaua- Lsjsta aJtu- Kaupmagn SQUlmlQn Vegíðkaua- Vegið iölu Siíasla magn (kg) vsrð (kr) tllDoS (kr). lilDol (kr). ellir(lg) eltir |kg) vcrö (kr) vero (kr) meoalv. (kr) Þorskur 39.669 101,50 102,00 103,00 15.831 276.964 102,00 113,46 107,24 Ýsa 10.000 59,95 57,00 59,90 168.198 30.298 53,11 62,82 61,77 Ufsi 20.644 35,00 35,01 49.356 0 35,01 35,04 Karfi 97 42,25 42,50 35.243 0 42,50 43,07 Steinbítur 14.500 36,50 35,30 36,00 111.361 13.321 33,87 37,49 35,84 Skarkoli 140 61,50 63,01 65,00 14.021 3.770 63,00 65,02 64,64 Langlúra 45,00 47.180 0 42,44 43,50 Sandkoli 3.500 34,60 47,20 50.016 0 28,97 21,83 Skrápflúra 1.700 22,00 22,00 36.800 0 20,57 20,94 Úthafsrækja 60.000 0,92 0,85 0 168.102 0,95 0,94 Rækja á Flæmingjagr. 25,00 31,99 150.000 152.675 25,00 31,99 33,94 Ekkl voru tilboð f aörar tegundlr ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1999 35 , FRÉTTIR Jetpost og DHL í samstarf ALÞJÓÐLEGA hraðflutningafyr- irtækið DHL og danska póstþjón- ustan, Jetpost, gerðu nýlega sam- starfssamning um hraðflutninga í og frá Danmörku. Samstarfið hefst í desembermánuði næstkomandi, að því er fram kemur í fréttatil- kynningu frá DHL. Með samstarfinu fær Jetpost að- gang að alþjóðlegu dreifingarneti DHL og tækniþjónustu, en DHL r mun á hinn bóginn stækka sölu- kerfi sitt innanlands með sölustarfi í pósthúsum og með sölumönnum Jetpost. „Viðskiptavinir okkar koma til með að verða varir við aukin og áþreifanleg þjónustugæði, sem meðal annars koma fram í hraðari og áreiðanlegri alþjóðadreifingu," segir Jens Poul Madsen, fram- kvæmdastjóri DHL Danmark, í fréttatilkynningunni. Finn Yde-Andersen, fram- kvæmdastjóri alþjóðadeildar Jet- post, telur að samstarfið muni styrkja alþjóðlega flutninga fyrir- tækisins og segir að viðskiptavinir þess muni njóta aukinnar og "* bættrar þjónustu. Stefnt er að samstarfi með fullri ábyrgð beggja aðila en DHL er nú þegar í samstarfi við póstinn í Ástralíu, á Nýja Sjálandi og í Þýskalandi. Maersk hyggst kaupa Sea-Land MAERSK-skipafélagið í Dan- .. mörku, sem er stærsta skipafélag í gámaflutningum í heiminum, hyggst kaupa gámaflutningadeild bandaríska CSX skipafélagsins, að því er segir í Wall Street Journal í gær. Með í kaupunum mun fylgja al- þjóðleg starfsemi Sea-Land Service Inc, dótturfyrirtæki CSX, en það er stærsta skipafélag Bandaríkjanna sem skráð er þar í landi og eina skipafélagið þar í landi sem siglir á flest öllum sigl- ingaleiðum á heimshöfunum. Samþætting hins stóra skipa- flota Maersk og nýrrar gámadeild- ar CSX mun gera Maersk að ein- um allra sterkasta aðöanum í ' sMpaflutningum í heiminum og mun Maersk geta keppt á grund- velli verða við hvaða samkeppnis- aðila sem er á sviði gámaflutninga. Einnig mun Maersk geta sameinað gámaflutningsdeildina sinni eigin og þar með náð fram meiri hag- kvæmni í flutningum. Heimildir herma að kaupin verði tilkynnt síðar í þessari viku og muni verðmæti kaupsamningsins nema rúmum 60 miUjörðum ís- lenskra króna. Hvorki Maersk né CSX hafa viljað tjá sig um kaupin. Tilraunaverk- * efni Reuters og Ericsson Loivdon. Itentors. SÆNSKA fjarskiptafyrirtækið Ericsson og alþjóðlega fréttastofan Reuters hafa tilkynnt um fyrirhug- að tilraunaverkefni fyrirtækjanna á sviði fréttaþjónustu á þráðlausu Neti. Tilraunaverkefnið hefst seinna á þessu ári þegar 1.000 fjármála- stofnanir um alla Evrópu fá fréttir t* og gögn frá Reuters beint í Erics- son síma eða lófatölvu sem hafa möguleikann á þráðlausri netteng- ingu. Reuters hefur þegar tilkynnt um samstarf við fjarskiptafyrirtækið Vodafone sem felst í því að far- símanotendur fá sendar fréttir með textaskilaboðum. "^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.