Morgunblaðið - 20.07.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.07.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1999 55 FOLK I FRETTUM MYNDBÖND Subbuleg- ur spennu- tryllir Blóðhundurinn (Dobermann)____________________ S pe ii n u tii v ii fl • Framleiðendur: Frédérique Dumas- Zajdela og Éric Néve. Leikstjóri: Jan Kounen. Handrit: Joel Houssin. Aðal- hlutverk: Tchéky Karyo, Vincent Cassel og Monica Bellucci. (100 mín.) Frakkland. Myndform, júní 1999. Bönnuð innan 16 ára. DOBERMANN er foringi ófrýnilegrar glæpaklíku sem rænt hefur hvern bankann á fætur öðr- Mmhh um. Cristini er lögreglumaður sem er alræmdur fyrir harkalegar aðferðir við lög- gæslustörfin og hafa margir lfkt honum við djöful- inn sjálfan. Enda verður fjandinn laus þegar brjálæðingarnir tveir mætast. Þessi glæpatryllir, sem gerður er eftir samnefndri teiknimynda- seríu, gerir í því að vera sem subbulegastur og hneykslanlegast- ur, ekki síst með það að markmiði að gefa skít í hina listrænu „aute- ur"-hefð sem hefur verið ríkjandi í franskri kvikmyndagerð. Stflfærsl- an í útliti og kvikmyndatöku er af- gerandi og er þar sótt stíft til tóffarastæla leikstjóra á borð við Tarantino, Luc Besson og fleiri. Umgjörðin er þannig flott og vönd- uð, en innihaldið er of lágkúrulegt fyrir minn smekk. Það sem fer mest í taugarnar á mér þar er ekki saurinn, blóðið og sundurtættir lögguhausarnir heldur sú kven- og hommafyrirlitning sem kvikmynd- in gerir sér mat úr. En hvað sem því líður mun þessi franski spennu- tryllir áreiðanlega ekki bregðast meginhlutverki sínu, þ.e. að örva adrealínkirtlana í spennuþyrstum áhorfendum. Heiða Jóhannsdóttir BÍOIN I BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Wing Commander -kVi Óttalega glænepjuleg geimópera með fáum og lítið spennandi átakaatriðum. Matrix •••1/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed"-formi. Óvenju útpæld afþreying. Lolita •• Útvötnuð útgáfa sögunnar um dónakallinn Humbert Humbert og telpukrakkann Lolitu er borin uppi af Jeremy Irons og Domin- igue Sanda í aðalhlutverkunum. Utlitið er fiott. Babe: Pig in the City •• Afturför í flesta staði frá fyrri myndinni að öpunum undanskild- um. Tölvuvinnan fín. Mulan •••1/2 Disney-myndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Afbragðs fjölskylduskemmtun. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Wing Commander •% Óttalega glænepjuleg geimópera með fáum og lítið spennandi átakaatriðum. Múmían ••• Notalega vitlaus ævintýramynd um múmíu, fjársjóði, plágurnar 10, bölvun, kumlrof, græðgi, spennu og grín. Hvað viijið þið hafa það betra? Fínt léttmeti. Matrix •••% Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed"-formi. Óvenju útpæld afþreying. Ten Things I Hate About You •• Fyndin unglingamynd með nokkrum góðum bröndurum, ann- ars gengur allt sinn vanagang, My Favorite Martian •• Enn ein mislukkuð tilraun til að færa gamla sjónvarpsþætti yfir á stóra tjaldið. Fyrir yngstu börnin. Jókibjöm •* Jóki björn og Búbú lenda í ævin- týrum er þeir bjarga Sindí úr vonda sirkusnum. Payback ••• Ágætlega vel heppnuð endurgerð Point Blank með sama groddayf- irbragðinu en meiri húmor. Toppafþreying. HÁSKÓLABÍÓ (Ó) eðli *Vz Haukur M æfir sig á vídeótöku- vélina og stendur sig ekki sem verst í aðalhlutverki Reykjavíkur- töffara í hefndarhug. Annað er verra, en mjór er stundum mikils vísir. Múmfan ••• Notalega vitlaus ævintýramynd um múmíu, fjársjóði, plágurnar 10, bölvun, kumlrof, græðgi, spennu og grín. Hvað viljið þið hafa það betra? Fínt léttmeti. Hásléttan •• Dáðlaus framvinda, vandræðalegt handrit og mistækir leikarar draga góða kvikmyndatöku, tón- list og leik Woody Harrelsons nið- ur í meðalmennsku þegar heildin er skoðuð. Perdida Durango *• Javier Bardem og Rosie Perez eru mjög sannfærandi í enn einni harðhausahúmorsmyndinni, sem segir frá dýrslegu pari sem fer hamförum í Texas og Mexíkó. Plunkett og Macleane •• Alþýðumaður og aðalsmaður ræna og rupla ríka liðið. Góðir leikarar njóta sín ekki óstyrkri leikstjórn. Þotuliðið irkVt Woody grínast með stjörnuliðið og meðfylgjandi rassasleikjur. Hann er fyndinn en ekki upp á sitt besta. Arlington Road •** Agætlega gerður spennutryllir um hugsanlega hryðjuverkamenn í næsta nágrenni. Jeff Bridges og Tim Robbins eru góðir. Fávitarnir ***% Sláandi kvikmynd von Triers um ungt fólk sem leikur sig vangefið, sem er í raun um það að þora að vera maður sjálfur. Ferskleikinn, hugdirfskan, næmið og dýptin skilja mann agndofa eftir. KRINGLUBÍÓ Wing Commander *V2 Óttalega glænepjuleg geimópera með fáum og lítið spennandi átakaatriðum. Matrix •**1/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed"-formi. Ovenju útpæld afþreying. Ten Things I Hate About You •• Fyndin unglingamynd með nokkrum góðum bröndurum, ann- ars gengur allt sinn vanagang, Pbddulíf ••• Ágætlega heppnuð tölvuteikni- mynd frá höfundum Leikfanga- sögu; fjörug, litrík og skemmti- leg. LAUGARASBÍO Njósnarinn sem negldi mig •• Nær ekki hæðum fyrri myndar- innar, treystir of mikið á endur- tekið efni, Qrín í beinni ••* Satíra um (ó)menningu sjónvarps- gláps og -framleiðslu. Gerist reyndar rómantísk gamanmynd. Fín, vel leikin skemmtun. Illur ásetningur **% Skemmtilega illkvittin og fyndin, en stundum full ósmekkleg ung- lingamynd um ástlaus stjúpsystk- in sem hafa það eitt fyrir stafni að fleka sem flesta. REGNBOGINN Svikamylla *** Meistaraþjófarnir Sean Connery og Catherine Zeta Jones gerast milljarðaræningjar. Það er stfll yfir þeim og myndinni, sem er vel lukkuð afþreying. Ekkí öll þar sem hún er séð ** Nútímaútgáfa af Pygmalion sem er býsna sæt og fyndin unglinga- mynd en brokkgeng í stíltökum og fyrirsjáanleg. Lifið er fallegt ••• Hrífandi, margföld Oskarsverð- launamynd Italans Roberto Benigni, er óðður til lífsins, já- kvæður og fallegur undir ömur- legustu kringumstæðum sem mannskepnan hefur tekist að klambra saman: útrýmingarbúð- um nasista. STJÖRNUBÍÓ Go-k-k-k Svört kómedía sem samanstendur af þremur gamansögum um ungt fólk á refilstigum. Fínasta skemmtun. Frakkar fagna! FRAKKAR fógnuðu þjóðhátíðar- degi sHiuiii, 14. júlí, með glæsi- brag. Að vanda safnaðist margt fólk saman við Eiffel-turninn og fylgdist með stórkostlegri flug- eldasýningu. VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4543-3700-0022-1781 4543-3700-0027-9888 4507-4300-0022-4237 4507-4500-0026-7523 4548-9000-0053-6690 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest V/SA VISAISLAND Álfabakka 16, II 109 Reykjavík. Sími 525 2000. Oít hefur vöruúrvaliO verið mikiO og verOiO gott... \i/ \ /erð Áður Verð Nú Reebok skór 3.990- 990- Reebok skór m/púða 7.990- 3.990- Fótboltaskór 3.990- 1.990- [þróttagallar S-XXL 7.290- 2.990- íþróttagallar 128-176 5.990- 1.990- Regnjakkar m 8.590- 2.990- í/, MIKIÐ URVAL AF ULPUM, REGNFATNAÐ! 0G SUNDBOLUM TJOLTAM AÐUR'NN ADIDAS FATNAÐUR í ÚRVALI laugavegi 23 • sími 551 5599 adidas Rccbok CQFIVERSE LA GEAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.