Morgunblaðið - 20.07.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 20.07.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1999 53 <, I DAG BRIDS Vmxjóii Gnðmundnr I'iíll Arnarson ELSTI keppandinn í flokki eldri spilara á Möltu var Bretinn Boris Schapio, en hann er fæddur árið 1909 og er því níræður á árinu. Hann spilaði í þriðja liði Breta, sem endaði rétt fyrir ofan miðju. Schapiro varð heimsmeistari árið 1955 og fjórum sinnum Evrópumeistari með Bret- um á árunum 1948 til 1963. Á HM í Buenos Aires árið 1965 var hann ásakaður um svindl ásamt félaga sínum Terence Reese og voru þeir báðir nánast úti- lokaðir frá alþjóðamótum upp frá því. Schapiro hefur alltaf verið iðinn við rú- bertuna og hér er nýlegt dæmi um handbragð hans í sagnhafasætinu, sem sýnir að hann hefur lítið sem ekkert látið á sjá, þrátt fyrir háan aldur: Vestur Austur * KD2 A Á76 V8642 | VKD3 ? Á54 ? DG102 *D83 "" *Á62 Vestar Norður Ausfur Suður - 1 tíguB llvjarta 2ty'ör tu Pass 3grönd Vestur spilaði út hjarta- gosa og Schapiro átti fyrsta slaginn heima á kónginn. Hann læddi næst tígultíunni í gegn, sem hélt, en síðan kom kóngur vesturs á drottninguna. I þriðja tígulinn henti vest- ur laufi. Schapiro var nú kominn með átta slagi. Hann tók næst spaða þrisvar og AV fylgdu lit. Síðan kom lykilspila- mennskan til að tryggja níunda slaginn: Schpiro tók laufás og sendi austur inn á tígul. Austur gat tek- ið einn slag á spaða, en varð svo að spila laufí. Engu máli skipti hvorum megin laufkónginn lá, því sagnhafi hlaut að fá níu- anda slaginn á lauf- eða hjartadrottningu. Það er mikilvægt að taka fyrst á laufásinn, því annars þarf að giska á hvor mótherjanna er með laufkóng. Suður verður að henda laufi í fríspaða aust- urs. Ef suður á nú eftir Ax í laufi þegar austur spilar litnum, þarf hann gera upp við sig hvort hann hleypir yfir á drottningu (og hætt- ir á að austur drepi og spili aftur laufi á blankan ás- inn), eða tekur með ás spil- ar að drottningunni (sem leiðir til taps ef austur á kónginn). Eins og Schap- iro spilaði, þurfti hann ekki að treysta á getspek- inga. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mæiistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Pólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritslj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla KrvARA afmæli. Næst- ÍJ "komandi fimmtudag 22. júlí verður fimmtugur sr. Baldur Kristjánsson. Af því tilefni tekur hann á móti gestum á heimili sínu, prestssetrinu Háaleiti í Þorlákshöfn, á afmælis- daginn milli kl. 18 og 21. BRUÐKAUP. Gefin voru saman í Fríkirkjunni 2. jan- úar sl. af sr. Sigurði Arnar- syni Guðnin Gerður Stein- dórsdóttir og Marinó Guð- mundsson. Heimili þeirra er í Englandi. Með morgunkaffinu HELDURÐU að allir myndu ekki líka horfa á eftir MÉR, ef ég sprangaði svona um ströndina? ALLIK byrja að búa í.litlu húsnæði. SKAK llmsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á Politiken Cup mótinu í Kaup- mannahöfn í sum- ar. Jeroen Bosch (2.475), Hollandi, hafði hvítt og átti leik gegn Martin Matthiesen (2.275), Danmörku. 19. Hxh7! - Kxh7 20. Hhl+ - Rh5 21. Hxh5+! - gxh5 22. Dxh5+ - Kg8 23. Dg6+ - Kh8 24. Dh5+ - Kg8 25. Dg6+ - Kh8 26. Rg5 og svartur gafst upp. HVITUR leikur og vinnur. FUGLAVÍSUR Ef&art í blæja-logni baðar sól á báðum vöngum, Ólafason þá litlu morin sitja' og syngja (1726/1768) svo það giegur íslendinga. Nú eru fuglar komnir á kreik og kvæðin syngja, því ég vandist oft við unga, er mér kunnug þeirra tunga. Sumar-hiti' og sólar fegurð sönginn eykur, snjallur hljómur snemma vekur, snork og lúr í burtu tekur. Náttúran er nokkursverð og næmið þeirra, að þær skepnur skuli þó bera skyn, sem þykja minnstar vera. Brot úr Þær að hafi minni, mál og mæta sönga, Faghvísum hvörjir veki víf og drengi og vellyst inní hjartað þrengi. STJÖRIVUSPÆ eftir Frances Drake KRABBIN Afmælisbarn dagsins: Þú ert mikill fjölskylaumaður og leggur kapp á að heimili þitt sé hlýlegt og umvefjiþá er það sækja. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) "^* Þú vilt fylgja settum reglum en vertu samt ekki of smá- munasamur því það er nauð- synlegt að geta gert undan- tekningar ef mikið er í hufi. Naut (20. apríl - 20. maí) J*^ Vertu heiðarlegur við sjálfan þig, því þú veist hverja þú vilt hafa samband við og hverja ekki.Gakktu því hreint til verks. Tvíburar ^^ (21. maí - 20. júní) ^A Þú ert eins og suðupottur og þarft að fá útrás fyrir reiði þína. Eftir það er betra að taka upp léttara hjal. Farðu vel öll trúnaðarmál. Krabbi (21.júní-22.júlí) *WZ Tækifærin bíða þín í hrönnum ef þú aðeins opnar augun og ert tilbúinn til þess að vinna með öðrum. Láttu stoltið ekki hindra að svo geti orðið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) íW Þungri byrði er af þér létt þá er niðurstaða liggur fyrir í ákveðnu máli. Næst er að ákveða framhaldið en það gæti falið í sér mikla ábyrgð. Meyja (23. ágúst - 22. september) <BL Einhver mun koma þér til bjargar á elleftu stundu. Gerðu nú viðeigandi ráðstafanir svo þú komist hjá því að lenda í slíkum aðstæðum. Vog rrr (23. sept. - 22. október) A'A Til þess að þú getir fram- kvæmt það sem hugur þinn stefnir til er nauðsynlegt að gera kostnaðaráætlun og leggja svo skipulega til hliðar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þú sért ekki alltaf til stað- ar í félagsstarfinu leggurðu þitt af mörkum og hefur sann- an félagsanda og það er það sem máli skiptir. Bogmaður _^ (22. nóv. - 21. desember) «k7 Vertu ekki tortrygginn því það torveldar öll samskipti. Þú munt ná miklu betri árangri í samningaviðræðum ef þú slak- ar aðeins á. Steingeit (22. des. -19. janúar) mH Það er gott að eiga sér áhuga- mál ef það fer ekki út í öfgar. Þú ættir að hafa lært af reynslunni og skalt ekki láta neitt ná svo sterkum tökum á þér. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) 6sK Ef þú vilt komast hjá því að staðna hvort heldur er í staríi eða einkalífi þarftu að gera eitthvað til þess að blasa lífi í glæðurnar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú laðar fram það besta í öðr- um með því að hrósa og upp- örva. Leggðu áherslu á að þér líði sem best og þeim sem í kringum þig eru. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár afþessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30 í Vonar- höfn Strandbergs. Kristin fhugun í Stafni, Kapellu Strandbergs, kl. 21.30-22. Heimsborgin - Rómverja- bréfið, lestur í Vonarhöfn kl. 18.30-20. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgarneskirkja. Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu milli kl. 10 og 12. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.30. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomn- t> Ný sending af nwttum og krönsum komin Sjón er sögu ríkari Koffortið Sími 555 0220, Strandgötu 21, Hafnarfirði. Máiningarbúðin Sími 431 2457, Kirkjubraut, Akranesi. SOFT SPOTS og NURSMATES ATH. í bláu húsunum við Fákafen. Sími 553 6511 Orlofsdvöl aldraðra í Borgarfjarðarprófastsdæmi verður á Hvanneyri dagana 12.-16. ágúst nk. ef næg þátttaka fæst. Farið verður frá Saf naðarheimilinu Vinaminm kl. 14.00 þann 12. ágúst. Upplýsingar og skráning hjá Gyðu í síma 437 0046 ogÁsthildiísíma 431 1494. Nauðsynlegt er að skrá sig sem allra fyrst. ORLOFSNEFND VTSALA 10-70% afsláttur Dæmi áður nú Vattjakkar 9.900 1.900 Siðar kápur 32900 5.900 Qpíð á laugardögum £rá kl. 10-16 Mörkinni 6 Sími 588 5518
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.