Morgunblaðið - 20.07.1999, Síða 9

Morgunblaðið - 20.07.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1999 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Jón Svavarsson VIÐ leitina að strokuföngiinum voru settir upp vegartálmar við Rauðavatn, en vísbendingar höfðu borist um að þeir hefðu farið til Reykjavíkur. Strokufangar náðust eftir einn sólarhring LÖGREGLAN í Reykjavík hafði uppi á tveimur strokuföngum af Litla-Hrauni í Breiðholti á sunnu- dagskvöld og afhenti þá fangelsis- málayfirvöldum. Þeirra hafði ver- ið leitað síðan klukkan 22.20 á laugardag þegar tilkynning barst um að þeir hefðu strokið. Fangarnir, sem eru 21 árs og 27 ára, komust út um neyðarlúgu á fangelsinu, sem ekki á að vera unnt að komast út um nema með aðstoð fangavarða. Tókst þeim engu að síður að brjóta upp lúg- una og komast yfir girðingu um- hverfis fangelsið. Talið er að þeir hafi stolið báti á Stokkseyri og siglt honum til Þor- lákshafnar. Voru gerðar viðeig- andi ráðstafanir um leit að mönn- unum undir stjórn lögreglunnar á Selfossi með þátttöku lögregluliða á Suðvesturlandi. Þar sem vís- bendingar gáfu til kynna að mennirnir hefðu farið til höfuð- borgarinnar tók lögreglan í Reykjavík við formlegri leit að mönnunum á sunnudag. Telur lögreglan að mennirnir hafi stolið bifreið í Þorlákshöfn og notað hana til að komast til borgarinn- ar, en bifreiðin fannst á sunnudag í Reykjavík. Yngri fanginn afplánaði fanga- vist vegna alvarlegrar líkamsárás- ar, en sá eldri hafði hlotið fangels- isdóm fyrir umferðarlagabrot. Ekki hefur komið upp strokutil- vik af Litla-Hrauni síðan 1995 og verður farið í að laga neyðarlúg- una til að koma í veg fyrir að fangar geti strokið í gegnum hana. Taukappar í miklu úrvali a Skipholti 17a, sími 551 2323 TESS Útsala V Neðst við Dunhaga Opið virka daga 9-18 I7-N simi 562 2230 laugardaga 10-14 ir, 1 Útsalan er hafin Laugavegi 4, sími 551 4473 Útsala er hafin f§ hjá Maríu Lovísu FATAHÖNNUN Skólavörðustíg 3a, sími 562 6999 Útsala - Utsala /J 30 - 60% r Jmm afsláttur Vs 0 Eiðistorgi 13, Opið 11-18, laugard. 11-14. 2. hæð yfir torginu. sími 552 3970. Útsalaxi í fulluxn gangi Allii- kjólar kr. 7.900 hfoQý@afiihilcli ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. | Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Utsala Mikil verðlækkun ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5. Skolavörðustíg 10 Sími 551 1222 Utsala Góðar vörur — mikil verðlækkun Hverfisgötu 78, sími 552 8980

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.