Morgunblaðið - 05.08.1999, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 05.08.1999, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999 39 LISTIR Þrjú orgel- verk á hádegis- tónleikum í HALLGRÍMSKIRKJU er leikið á orgelið í hádeginu á fimmtudögum og laugardögum í sumar. Þessir há- degistónleikar, sem hefjast kl. 12, eru haldnir í tengslum við Kirlqu- listahátíð og Sumai-kvöld við orgelið og er aðgangur ókeypis. Fimmtudagstónleikarnir eru í samstarfi við Félag íslenskra organ- leikara og að þessu sinni er það Kári Þormar sem leikur. Á efnis- skrá hans eru þrjú orgelverk. Fyrst leikur hann svítu um sálminn „Veni Creator Spiritus" (Kom, skapari, andi) eftii- Nicolas de Grigny, þá sálmforleikinn Dies sind die heilgen zehen Gebot BWV 678r eftir Jo- hann Sebastian Bach og að lokum Pi'ece h'eroique (Hetjuljóð) eftir César Franck. Kári Þormar lauk brottfararprófi í píanóleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1993 og sama ár burtfararprófi á orgel undii- leið- sögn Harðar Áskelssonar. Á síðasta ári lauk hann framhaldsnámi í kirkjutónlist og orgelleik við Robert Schumann-tónlistarháskólann í Diisseldorf, undir handleiðslu pró- fessors Hans-Dieters Möllers. Síðastliðinn vetur var hann org- anisti Kópavogskirkju en hann hef- ur nýlega ráðið sig sem organista Fríkirkjunnar í Reykjavík. Kári hefur áður haldið tónleika hér á landi svo og erlendis en þá hefur hann lagt sig fram um að kynna íslenska orgeltónlist. Árið 1997 hlaut hann styrk úr Minning- arsjóði Karls Sighvatssonar. Jafntefli í fyrri skák Hannesar og Shipovs á heimsmeistaramótinu SKAK Las Vegas HEIMSMEISTARAMÓTIÐ í SKÁK 30. júlí-29. ágúst HANNES Hlífar Stefánsson og Sergei Shipov gerðu jafn- tefli í fyrri skákinni í annarri umferð heims- meistaramótsins í Las Vegas. Hann- es hafði hvítt og upp kom Sikileyj- arvöm. Báðir hrókuðu stutt og Hannes hóf peða- framsókn á kóngs- væng. Shipov brást við með að- gerðum á mið- borðinu sem leiddu til mikilla uppskipta. Kepp- endur sömdu síð- an um jafntefli eft- ir 29 leiki, en þá var staðan í jafn- vægi. Hannes getur verið fyllilega sáttur við jafntefli gegn Sergei Shipov sem er rússneskur stór- meistari. Shipov er töluvert stigahærri en Hannes og er með 2.658 stig. Síðari kappskák þeirra Hannesar var tefld í gærkvöldi. Mikla athygli vakti að Gata Kamsky (2.720) settist aftur við skákborðið í annarri umferð heimsmeistaramótsins eftir langa fjarveru. Þrátt fyrir litla æfingu sigraði hann Alexender Khalifman (2.628) mjög örugg- lega og virðist því til alls líkleg- ur í þessari heimsmeistara- keppni. Margir telja Alexei Shirov (2.734) í hópi þeirra sem líkleg- ir eru til að verða heimsmeist- arar. Hann byrj- aði hins vegar illa og tapaði fyi-ri kappskákinni gegn Ivan Sokolov (2.656). Shirov verður því að vinna síðari skák- ina til þess að detta ekki út úr keppninni. Að öðmm at- hyglisverðum úr- slitum má nefna að hinn 15 ára gamli Ruslan Ponomariov sigr- aði Veselin Topa- lov. Af öðmm keppendum frá Norðurlöndum er það að frétta að Ralf Akesson féll út í fyrstu umferð, en auk Hannesar tefla Peter Heine Nielsen og Ulf Andersson í annarri umferð. Peter Heine Nielsen tapaði fyrri skákinni fyrir Judit Polg- ar en Ulf Andersson gerði jafn- tefli við Vadim Zvjaginsev. Daði Orn Jónsson Hannes Hlífar Stefánsson Önnur umferð. Fyrri kap pskák Hannes Hlífar 2584 S. Shipov 2658 1/2-1/2 S. Tiviakov 2611 V. Kramnik 2760 Vz~Vz V. Korchnoi 2676 S. Dolmatov 2600 1-0 R. Ponomariov 2616 V. Topalov 2690 1-0 I. Smirin 2671 L. Psakhis 2581 1/2-1/2 M. Kobalija 2573 M. Adams 2708 0-1 Z. Almasi 2663 X. Peng 2574 0-1 A. Yermolinsky 2588 S. Rublevsky 2660 1/2-1/2 A. Dreev 2679 V. Kotronias 2536 1-0 B. Gulko 2618 A. Fedorov 2659 1/2-1^ J. Timman 2650 L. Aronian 2518 1-0 C. Bauer 2480 P. Leko 2701 1/2-1/2 S. Movsesian 2659 G. Dizdar 2549 1-0 A. Aleksandrov 2619 P. Svidler 2684 1/2-1/2 K. Georgiev 2650 T. Shaked 2471 1-0 J. Ehlvest 2592 E. Bareev 2698 1/2-1/2 V. Akopian 2646 R. Antonio 2558 y2-1/2 B. Magem 2528 V. Tkachiev 2648 1/2-1/2 J. Polgar 2671 P. Nielsen 2560 1-0 U. Andersson 2623 V. Zvjaginsev 2652 1/2-1/, M. Krasenkow 2647 A. Miles 2588 0-1 J. Lautier 2638 K. Sakaev 2648 1/.1/2 B. Gelfand 2713 J. Speelman 2597 1-0 K. Asrian 2575 M. Sadler 2626 1-0 G. Kamsky 2720 A. Khalifman 2628 1-0 R. Leitao 2574 B. Macieja 2542 1-0 Z. Azmaiparashvili 2681 L. Nisipeanu 2584 1/2-1/2 V. Ivanchuk 2702 M. Wahls 2582 1-0 H. Hamdouchi 2529 A. Beliavsky 2618 0-1 N. Short 2675 D. Fridman 2526 1-0 G. Milos 2586 V. Salov 2656 1-0 A. Shirov 2734 I. Sokolov 2656 0-1 Stólasessa Smáratorgi 1 Holtagörðum v/Hottavog SketfunnM3 Noröurtanga3 Reyiqavtkurvegi 72 200 Kópavogi 104 Reykjav-'k 108ReykJavtk 600 Akureyri 220 Hafnarfjöröur 510 7000 688 7499 568 7499 462 6062 565 5560 ÍA ■ -> > ^, ... . 1 Harðviðarborð m \w
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.