Morgunblaðið - 05.08.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 05.08.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999 59 FÓLK I FRETTUM MYNPBÖNP Hættuleg hugmynda- fræði Saga Bandaríkjanna X (American HistoryX)_ Drama irkV.'i Framleiðsla: John Morrissey. Leik- stjórn: Tony Kaye. Handrit: David McKenna. Kvikmyndataka: Tony Ka- ye. Tónlist: Anne Dudley. Aðalhlut- verk: Edward Norton, Edward Fur- long og Beverly D’Angelo. 120 mín. Bandarísk. Útgófa, dagsetning. Ald- urstakmark. Bílstjóri í vanda Sonur minn öfgamaðurinn (My Son the Fanatic)_ Gamanmynd ★ 2 Leikstjórn: Udayan Prasad. Aðalhlut- verk: Rachel Griffiths og Stellan Sarsgord. 84 mín. Bresk. Háskólabíó, júlí 1999. Aldurstakmark: 12 ár HVORT sem það er vegna þess að leikstjórinn fékk ekki að ráða neinu eða vegna einhvers annars olli þessi mynd ~T"m &—;zri mér nokkrum von- “~í brigðum. Gallinn liggur í persónu- sköpuninni, bæði aðalpersónu og , sumum aukaper- Á / jSjjT sónum myndar- jrt ' :>^TV innar. Margt er -----mjog vel gert, ser- staklega mynda- takan. Leikstjórinn er þaulvanur auglýsingaleikstjóri sem er ber- sýnilegt í öllu myndmáli frásagnar- innar. Það er mikið um glæsileg myndskeið, hlaðin mælsku og merkingu, en erfiðar gengur að halda utan um heildina. Edward Norton er gríðariega sterkur skap- gerðarleikari og ekki nokkur vafi á að hann á eftir að verða eitt af stóru nöfnunum í Hollywood næstu aldar. Hann hefði sennilega átt að sleppa því að fara með litlu feitu puttana sína inn á svið annarra fagmanna sem unnu við myndina, en það þýðir víst ekkert að væla yf- ir því núna. Þetta er sterk og alvar- leg kvikmynd sem manni finnst að hefði getað verið mun betri. Guðmundur Asgeirsson. --------------------- SAMFÉLAG Pakistana í Englandi er framandi, ókunnur heimur og viðfangsefni þessarar mmmmmmmm ágætu gaman- myndar. Þetta er að mestu leyti ljúf og átaklaus frá- sögn af velviljuð- um en seinheppn- um manni á miðj- um aldri sem lend- ir milli steins og sleggju þegar hann þarf að gera upp á milli vina sinna, viðskipta og fjölskyldu. Persónusköpun er vönduð og skemmtileg og leikar- arnir vinna mjög vel úr hlutverk- unum. Ástarsaga er á sínum stað og er hún óvenjuleg og mjög sjar- merandi. Myndin minnir talsvert á „Monu Lisu“ Neils Jordans þar sem Bob Hoskins fór á kostum. Það geislar ekki eins út frá þessari kvikmynd, en hún er engu að síður heillandi og eftirminnileg skemmt- un. Guðmundur Ásgeirsson Dreymir um skóla í Rúmeníu NADLA Comaneci, sem var fyrsta fimleikakona veraldar til að fá tíu í einkunn á heimsmeistaramóti í fimleik- um sést hér í félagsskap ungra fimleikastúlkna frá Bandaríkjunum og Rúmem'u í Búkarest á mánudaginn. Comaneci rekur fímleika- skóla í Oklahoma í Banda- ríkjunum ásamt eiginmanni sínum, Bart Conner, fyrrverandi gullmethafa í fimleikum. Hún segist þó ekki hafa gleymt heimahög- unum því sig dreymi um að stofna sambærilegan fim- leikaskóla í heimalandi sínu, Rúmeníu. r Útsala 20-70% afsláttur Opið í dag til kl. 22:00 HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL — Skeifunni 19 - S. 5681717- Russell Athletie bómull/íleece - Better Bodies - Columbia fatnaður - Tyr sundfatnaður - Fæðubótaiefni o.m.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.