Morgunblaðið - 07.08.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.08.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999 39 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBREFAMARKAÐUR Óvissa í kjölfar talna um atvinnuástand FJÁRMÁLAMARKAÐIR í Evrópu og gengi dollars einkenndust af óstyrkleika í gær í kjölfar þess að tölur um ástandið á vinnumarkaði í ™ Bandaríkjunum voru birtar, en sér- fræðingar töldu þær gefa tilefni til vaxtahækkunar til að koma í veg fyrir verðbólgu. Störfum í júlí fjölg- aði um 310 þúsund sem er mun meira en vænst var, en atvinnuleysi reyndist hins vegar óbreytt, eða 4,3%. Jafnframt hækkuðu meðal- laun meira en vænst var, eða um 10,45%. Verðbréfamiðlarar á Wall Street sögðu markaðinn einkenn- ast af taugaveiklun í gær og var hann sagður líkjast frekar kappakstursbraut en verðbréfa- markaði. Spennan næði hámarki eina mínútuna en síðan yrði mikið spennufall þá næstu. Áður um dag- inn hafði DAX vísitalan í Þýskalandi hækkað um 1,5% eftir að fjar- skiptafyrirtækið Deutsche Telekom lýsti því yfir að það myndi kaupa breska farsímafyrirtækið One20ne fyrir sem svarar 8.500 milljarða króna. Eftir að tölumar um ástandið á vinnumarkaði í Bandaríkjunum birtust féll DAX vísitalan til sam- ræmis við París og London og end- aði í 0,64% hækkun. Olíverð komst í gær rétt yfir 20 dollara tunnan í fyrsta skipti í nærri 21 mánuð. GENGISSKRANING Nr. 144 6. ágúst 1999 Kr. Ein. kl. 9.15 Dollari Sterlp. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn. mark Fr. franki Belg.franki Sv. franki Holl. gyllini Þýskt mark It. Ifra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap. jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Tollgengi fyrir Kaup 72,51000 117,09000 48,35000 10,45400 9,36500 8,85100 13,08470 11,86020 1,92860 48,59000 35,30310 39,77730 0,04018 5,65380 0,38810 0,46750 0,63180 98,78280 99,05000 77,80000 ágúst Kr. Sala 72,91000 117,71000 48,67000 10,51400 9,41900 8,90300 13,16610 11,93400 1,94060 48,85000 35,52290 40,02510 0,04043 5,68900 0,39050 0,47050 0,63580 99,39800 99,65000 78,28000 sölugengi Sjálfvirkur stmsvari gengisskráningar er Kr. Gengl 73,54000 116,72000 48,61000 10,47900 9,34800 8,85900 13,12230 11,89430 1,93410 48,80000 35,40460 39,89170 0,04030 5,67000 0,38920 0,46900 0,63500 99,06680 99,80000 78,02000 28. júlf. 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 6. ágúst Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis- markaði: NÝJAST HÆST LÆQST Dollari 1.0779 1.0795 1.0722 Japanskt jen 123.39 123.56 122.54 Stertingspund 0.6664 0.6682 0.6628 Sv. franki 1.6 1.6025 1.5997 Dönsk kr. 7.4434 7.444 7.443 Grfsk drakma 326.8 326.8 325.84 Norsk kr. 8.314 8.315 8.267 Sænsk kr. 8.7833 8.7975 8.765 Ástral. dollari 1.649 1.6507 1.6387 Kanada dollarí 1.6187 1.6196 1.6051 Hong K. dollari 8.366 8.366 8.3283 Rússnesk rúbla 26.7 26.76 26.1 Singap. dollari 1.7912 1.8024 1.7885 VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. mars 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna Byggt á gögi FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 06.08.99 verð verð verð (klló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 5 5 5 44 220 Skarkoli 90 90 90 4 360 Steinbftur 80 80 80 205 16.400 Undirmálsfiskur 100 100 100 254 25.400 Ýsa 133 50 106 1.190 126.247 Þorskur 180 100 113 11.309 1.275.316 Samtals 111 13.006 1.443.943 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 50 50 50 968 48.400 Karfi 19 19 19 70 1.330 Keiia 30 30 30 123 3.690 Langa 70 70 70 13 910 Lúöa 260 170 183 71 12.970 Skarkoii 158 130 144 329 47.435 Steinbftur 87 66 74 10.620 783.862 Ufsi 40 40 40 1.128 45.120 Ýsa 134 100 117 12.234 1.427.830 Þorskur 108 88 101 45.540 4.595.897 Samtals 98 71.096 6.967.445 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 35 35 35 59 2.065 Keila 60 60 60 137 8.220 Lýsa 28 28 28 51 1.428 Ufsi 58 47 48 9.390 454.100 Þorskur 164 126 139 840 116.340 Samtals 66 10.477 582.153 FAXAMARKAÐURINN Karfl 37 35 36 164 5.907 Kella 17 13 14 777 10.870 Langlúra 55 55 55 1.637 90.035 Lúða 430 90 154 544 83.760 Skötuselur 229 114 210 107 22.433 Steinbítur 107 66 76 2.831 215.128 Ufsi 57 30 43 3.386 144.548 Undirmálsfiskur 150 116 144 931 133.962 Ýsa 142 30 123 1.871 229.703 Þorskur 176 87 123 14.549 1.788.363 Samtals 102 26.797 2.724.708 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skata 84 84 84 347 29.148 Ufsi 30 30 30 80 2.400 Undirmálsfiskur 76 76 76 91 6.916 Ýsa 117 117 117 2.648 309.816 Þorskur 141 94 113 15.832 1.795.507 Samtals 113 18.998 2.143.787 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 19 19 19 54 1.026 Steinbftur 70 70 70 39 2.730 Ufsl 37 37 37 76 2.812 Undirmálsfiskur 85 85 85 245 20.825 Þorskur 120 92 110 9.680 1.064.994 Samtals 108 10.094 1.092.387 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta verð verð FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi Keila Langa Skrápflúra Steinbltur Ufsi Undirmálsfiskur Ýsa Þorskur Samtals FISKMARKAÐUR Karfi Keila 37 13 70 45 62 55 76 144 164 SNÆFELLSNESS 35 13 39 45 62 35 70 45 78 30 30 50 480 46 70 20 138 52 85 184 130 30 30 13 200 46 66 20 136 42 85 106 83 Lúða Skarkoli Steinbitur svartfugl Sólkoli Ufsl Undirmálsfiskur Ýsa Þorskur Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 98 98 Blálanga 66 66 Karfi 71 51 Keila 56 45 Langa 85 30 Skata 180 180 Skðtuselur 235 205 Steinbltur 88 88 Stórkiafta 30 30 Sólkoli 100 100 Ufsi 46 46 Ýsa 130 100 Þorskur 154 130 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 98 50 Blálanga 50 50 Hlýri 80 80 Karfi 81 75 Keila 30 30 Langa 70 5 Lúða 130 100 Lýsa 10 10 Sandkoll 73 73 Skarkoli 138 110 Skata 170 170 Steinbítur 90 50 Sólkoli 130 100 Tindaskata 2 2 Ufsi 65 33 Ýsa 120 100 Þorskur 175 86 Samtals FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Langa 56 56 Lúða 247 68 Skarkoll 165 137 Steinbltur 95 62 Ufsl 35 35 Undirmálsfiskur 127 116 Ýsa 125 89 Þorskur 135 85 Samtals FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Karfi 19 19 Steinbftur 72 30 Ýsa 116 112 Þorskur 106 100 Samtals FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR 35 39 180 28 133 114 84 109 50 150 96 141 37 73 180 28 133 117 84 109 72 160 135 164 Karfi Langa Lúða Lýsa Skarkoli Skötuselur Steinbltur Sólkoli Ufsi Undlrmálsfiskur Ýsa Þorskur Samtals FISKMARKAÐURINN HF. Karfl 30 30 Steinbltur 56 56 Ufsi 38 38 Undirmálsfiskur 89 50 Þorskur 168 90 Samtals FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Steinbítur 93 84 Ufsi 44 36 Undirmálsfiskur 130 130 Ýsa 94 50 Þorskur 141 96 Samtals HÖFN Karfi Lúða Ufsi Ýsa Þorskur Samtals SKAGAMARKAÐURINN Keila 60 60 Lúða 443 200 Lýsa 28 28 Steinbltur 107 53 Tindaskata 10 10 Undirmálsfiskur 131 131 Ýsa 123 90 Þorskur 176 75 Samtals TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 5 5 Langa 30 30 Lúða 260 260 Skarkoli 140 140 Steinbltur 71 66 Ýsa 106 104 Þorskur 139 100 Samtals 15 165 34 109 177 15 165 30 70 105 Meðal- verð 37 13 41 45 62 43 74 130 107 102 30 30 49 233 46 66 20 137 47 85 148 105 97 98 66 66 49 83 180 210 88 30 100 46 117 143 82 83 50 80 79 30 46 106 10 73 137 170 80 128 2 53 116 128 96 56 240 138 63 35 126 106 103 101 19 53 113 103 93 36 71 180 28 133. 115 84 109 70 160 108 157 108 30 56 38 88 115 112 93 41 130 71 119 108 15 165 31 98 129 111 60 351 28 89 10 131 110 147 167 5 30 260 140 66 104 109 106 Magn (klló) 575 199 460 79 753 1.382 1.031 4.253 20.695 29.427 349 131 277 196 500 1.535 7 651 2.067 500 1.050 14.983 22.246 100 50 18.064 134 690 9 504 168 288 30 1.012 441 4.153 25.643 145 60 102 2.133 35 257 112 30 76 591 10 838 1.266 235 5.531 470 8.481 20.372 103 76 306 2.151 1.090 1.654 4.011 24.930 34.321 18 758 391 2.255 3.422 424 1.737 87 359 628 595 387 106 3.718 3.548 3.470 1.474 16.533 147 1 262 727 16.056 17.193 914 311 936 125 1.676 3.962 4 44 51 803 711 1.613 100 891 272 417 58 59 528 5.942 8.267 67 26 39 341 1.071 2.996 12.917 17.457 Heildar- verð (kr.) 21.028 2.587 18.809 3.555 46.686 59.509 76.541 552.847 2.212.502 2.994.065 10.470 3.930 13.628 45.760 23.000 101.510 140 88.940 96.632 42.500 155.201 1.573.065 2.154.776 9.800 3.300 1.189.153 6.579 57.553 1.620 106.072 14.784 8.640 3.000 46.552 51.571 594.710 2.093.333 12.050 3.000 8.160 169.446 1.050 11.850 11.890 300 5.548 80.973 1.700 67.048 162.656 470 290.599 54.398 1.083.702 1.964.839 5.768 18.235 42.204 136.309 38.150 207.759 424.043 2.579.756 3.452.223 342 40.121 44.171 232.378 317.012 15.166 123.744 15.660 10.052 83.524 68.711 32.508 11.554 259.442 567.219 373.233 231.138 1.791.951 4.410 56 9.956 63.649 1.841.784 1.919.855 84.984 12.795 121.680 8.846 200.181 428.486 60 7.260 1.566 78.831 91.648 179.365 6.000 312.964 7.616 37.059 580 7.729 58.122 870.741 1.300.810 335 780 10.140 47.740 71.039 312.782 1.412.861 1.855.678 FRETTIR VIÐSKIPTI A KVOTAÞINGI ISLANDS 6.8.1999 Kvótaletund Viðskipla- Viðskipla- nugrt (kg) vcrö (kr) Hæsta kaup- Lagsta sölu- uitoð(kr). tilboð (kr). Þorskur Ýsa Ufsl Karfi Steinbltur Grálúða Skarkoli Langlúra Sandkoli Skrápflúra Humar Úthafsrækja 57.834 103,00 900 52,75 4.000 34,99 3.586 36,00 16 101,51 4.000 160 6.919 7.031 1.200 50,25 47,28 23,00 22,99 0,90 100,00 101,51 47,00 23,40 23,40 500,00 Rækja á Flasmingjagr. Ekki voru tilboð f aðrar tegundir 103,00 52,50 33,98 38,50 36,00 50,00 47,05 0,60 35,00 Kaupmagn lHir(kg) 8.521 0 0 0 0 4.924 0 46.980 46.000 63.300 300 0 0 Sölumagn Veglðkaup- Vcgiðsölu Slöasla etllr(kg) verð(kr) verð |kr) raeíalv. (kt) 116.563 198.962 193.392 166.057 46.742 0 49.226 840 0 0 0 427.457 130.000 99,41 101,51 46,23 23,33 23,33 500,00 105,64 54,04 35,52 39,31 36,01 55,64 47,05 0,69 35,00 102,90 54,63 35,74 40,63 36,00 98,94 50,01 47,17 23,17 23,26 500,00 0,79 33,50 Kristinfræði verði betur sinnt GUÐLAUG Björgvinsdóttir, formað- ur Félags kennara í kristnum fræð- um, siðfræði og öðrum trúarbrögðum og kennari í Foldaskóla, hefur sent frá sér eftirfarandi vegna ákvörðunar borgarstjóra um að auka fjármagn til grunnskóla á komandi skólaári. Segir hún að vegna áhuga borgarstjóra á að efla gæði menntunar skori hún á alla sem varði menntamál borgarinn- ar að taka betur á málum varðandi kristinfræði, þá námsgrein sem að - mati hennar hafi staðið hvað höllust- um fæti undanfarin ár. „Kennsluárið 1999-2000 hefur þessi kennslugrein algjöra sérstæðu vegna kristnihátíðarinnar. Á haust- dögum mun koma út bæklingur sem dreift verður til kennara í grunnskól- um landsins og í honum koma fram fjölbreyttar kennsluhugmyndir sem kennarar eru hvattir til að nýta sér til að minnast 1000 ára sögu kristni í landinu. Það er þekkt staðreynd að margir kennarar veigra sér við að kenna kristin fræði af ýmsum ástæðum og því mikilvægt að þeir fái allan þann stuðning sem þeir þarfnast til að geta sinnt þessari kennslugrein til jafns ,. við aðrar. Einnig er það staðreynd að í nær engum skólum er fagstjóri í þessari kennslugrein, þó að hvergi sé í raun meiri ástæða til," segir í áskor- un sem Guðlaug sendi Morgunblað- inu fyrir hönd félagsins. „A næsta skólaári þegar 1000 ára sögu kristni í landinu verður minnst efast ég ekki um það að allir vilji gera það með vönduðum hætti og því skora ég á skólastjóra að fela ákveðn- um kennara í sínum skóla fagstjórn í kristnum fræðum, siðfræði og trúar- bragðafræðum þannig að vel verði tekið utan um eina elstu kennslu- grein íslenskrar skólasögu. Þá má minna á að komin er út ný námskrá í kennslugreininni sem felur í sér nokkrar áherslubreytingar, sem einnig er mikilvægt að væntanlegir fagstjórar kynni kennurum." Athugasemd MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Pálma R. Guðmundssyni arkitekt vegna um- fjöllunar hér í Morgunblaðinu um Þrótt og nýtt hús félagsins í Laugar- dal. „Til áréttingar varðandi ofan- greinda umfjöllun vil ég, undirritað- ur, koma því á framfæri að arkitekt I félagshúss Þróttar er ekki einungis sá er nefndur er í fréttinni heldur einnig undirritaður, Pálmi R. Guð- mundsson, eins og sést af meðfylgj- andi dómsorði dags. 26. maí 1999. Tilefni þessara málaferla var að Pálmar Kristmundsson sölsaði undir sig allan höfundarrétt að tillögu í hönnunarsamkeppni um umrætt hús og fékk ég enga leiðréttingu á því, þrátt fyrir að ég hafi talað við helstu ráðamenn borgarinnar, þ.á.m. borg- arstjóra, um þetta freklega brot á höfundarrétti mínum sem ráðamenn borgarinnar stuðluðu vissulega að með aðgerðaleysi sínu, fyrr en með fyrrnefhdum dómi. Þetta leiðréttist hér með." -{ í dómsorði Héraðsdóms frá 26. maí 1999 segir m.a.: „Stefnandi, Pálmi R. Guðmunds- son, telst hafa verið einn þriggja höf- unda að verðlaunatillögu í hönnunar- samkeppni um félagshús Knatt- spyrnufélagsins Þróttar, sem haldin var á vegum byggingadeildar borgar- verkfræðings Reykjavíkurborgar í mars 1997." Aldamóta- markaður I DAG og á morgun milli kl. 13 og 18 verður haldinn aldamótamarkaður við opinn eld að Skógarhlíð 12. „Markaðurinn er haldinn af nokkrum listamönnum sem eru að selja búslóð- ir sínar og listaverk til fjármögnunar heimsferðar sinnar í haust. Á meðan fólk skoðar munina verða á boðstól- um ókeypis kaffiveitingar. Gjafa-( haugur er einnig á staðnum," segir í fréttatilkynningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.