Morgunblaðið - 08.08.1999, Síða 9

Morgunblaðið - 08.08.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1999 9 Notting Hill kamivalið 19.950 kr. Karnival-tilboð til London 26./27. - 29. ágúst Notting HiJl kamivalið Notting Hill er eitt allra skemmtilegasta hverfið í London - þorpið í heimsborginni. Síðustu helgina í ágúst er haldið kamival og þá iðar hverfið af lífi og íjöri. Götulistamenn eru á hverju homi og loftið bylgjast af seiðandi tónum. Þú hreinlega verður að upplifa stemmninguna! Helgarferð 26./27. - 29. ágúst. Verð 19.9S0 kr. Innifalið: Flug og flugvallarskattar. - •• Barcelona er borgin! wmmm Barcelona hefur slegið í gegn meðal íslendinga enda er hún töfrandi heimsborg á spánska vísu, iðandi af lífi og hlaðin orku. íslensk fararstjóm. Sértilboð í ferðir í september og október 5.000 kr. afsláttur af paltkaferðum ef farið er á miðvikudegi og komið aftur á laugardegi. Tilboðið er aðeins til sölu í næstu viloi FLUGLEIÐIR ÍSLENSKA AUCITSINGASTOFAN EHF./SÍA.IJ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.