Morgunblaðið - 08.08.1999, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1999 45
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Ómar
Brugðið á leik
ÞEGAR sólar nýtur kviknar mik-
ið og ljölskrúðugt líf á götum
miðbæjarins í Rcykjavík, ung-
menni fækka fötum, skóburstari
býður fram þjónustu sína og kyn-
legir kvistir gera vart við sig.
Látbragðsleikari hreiðraði um
sig á Lækjartorgi í blíðunni í gær
og lék listir sínar vegfarendum
til undrunar og ánægju. Einn
áhorfandi sá ástæðu.til að ota
fingri áminnandi að honum og
látbragðsleikarinn hermdi um-
svifalaust eftir, eða kannski var
þessu öfugt farið, en engu skipti
fyrir áhorfendur sem glöddust
yfir skemmtilegri uppákomu og
kryddi í hversdagsleikann.
EIGNAMíDJIMN
__________________________ Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri,
Þorieifur St.Guömundsson.B.Sc., sölum., Guömundur Sigurjónsson lögfr. og lögg.fasteignasali, skjalagerö.
Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Svemsdottir, lögg. fasteignasali, sölumaður,
Stefán Ámi Auöólfsson, sölumaöur, Jóhanna Valdimarsdóttir, anoivsiniwr. nlnirtkeri inpa Hann«<akSttir
símavarsla og ritari, Olöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Jöhanna Olflhdóttir skrihlofuslörf
m
Sími 5«{}} 9090 • Fa\ 55J5Í 9090 • .SíAiimiila 2 I
LOKAÐ UM HELGAR í SUMAR
HÆÐIR ,JanB'
Háteigsvegur.
Vorum að fá í sölu góða efri hæö á þessum
vinsæla stað. Hæðin er alls um 118 fm og skipt-
ist í þrjú herbergi, tvær stofur, eldhús, snyrtingu
og baðherbergi. Góð sérgeymsla í kjallara og
sameiginlegt þvottahús. 8900
Miðstræti - Þingholt.
2. hæö í nýuppgeröu húsi á þessum eftir-
sótta staö. Mikil lofthæð. Á hæðinni eru 2
stór svefnherb., stofa, nýtt stórt (21 fm) eld-
hús með suð-vestur svölum, nýtt baðherb.
Allir gluggar eru nýir. fbúöinni fylgir ólnn-
réttaö rými (21 fm) f kjallara meö sérinng. og
sturtu. Sérbílastæði með hitalögn. í sama
húsi erum við með í sölu 4ra herbergja ris-
hæð sem er laus stax. V. 11,7 m. 8891
Gnípuheiði - ný sérhæð.
Vorum aö fá í einkasölu glæsilega og nýja
neðri sérhæö u.þ.b. 115 fm Húsið stendur
efst við Digranesheiöi og er útsýni frábært
til suðurs. Ibúðin er öll ný en þó vantar gólf-
efni. Nýjar og fallegar innréttingar. Sérinn-
gangur. Lóð verður frágengin og hús að ut-
an og hiti í plani. Áhv. ca 7,4 m. húsbréf.
Laus strax. V. 12,7 m. 8869
4RA-6 HERB.
Fífusel.
Mjög snyrtileg 97,3 fm íbúð á 1. hæð ásamt
stæði í bilgeymslu. Ibúðin skiptist m.a. I hol, eld-
hús, búr/þv.hús, stofu með svölum, 3 svefnherb.
og baðherb. Hús f góðu standi. V. 8,9 m. 8903
Háaleitisbraut.
Grettisgata - aukaherb. í risi.
Opin og björt 116 fm íbúð á 2. hæð. íbúðin
skiptist m.a. í eldhús, hol, tvö herbergi, baðher-
bergi og tvær stofur. Suðursvalir. Aukaherbergi í
risi. V. 9,0 m. 7938
3JA HERB XM
Fjarðarsel.
Mjög góð 95,4 fm ósamþykkt íbúð í kjallara í
raðhúsi við Fjarðarsel. íbúðin er björt og
skemmtileg með góðum garði. Eignin skiptist
m.a. í tvö herbergi, eldhús, stofu, sjónarpshol,
þvottahús og geymslu. Lofthæð er í kringum 2,3
m. V. 6,9 m. 8904
Garðsstaðir - í útjaðri byggðar.
3ja herb. glæsileg íbúð á jarðhæð í tvfbýlishúsi.
Frábært útsýni. Allt sér. Vandaöar maghogny-
innréttingar. Mjög fallegt hús. V. 10,5 m. 8879
Ásholt - lyftuhús.
Vorum að fá í sölu sérlega fallega 88 fm 3ia-4ra
herb. íbúð í nýlegu eftirsóttu lyftuhúsi. íbúðin
sem er á tveimur hæðum skiptist m.a. í stofu,
borðstofu og tvö herbergi. íbúðinni fylgir stæði í
bílageymslu. V. 11,2 m. 8911
2JAHERB.
Austurbrún - útsýni.
Vorum að fá rúmgóða, fallega u.þ.b. 101 fm 4ra
herb. fbúð á 3. hæð. Eignin er mjög snyrtileg og
velmeðfarin, s.s. parket á gólfum, gott skápapláss
og góð innrétting í eldhúsi. Glæsilegt útsýni. -
Blokk í mjög góðu ástandi. V. 9,6 m. 8901
Miðstræti - Þingholt.
Erum með í einkasölu ákaflega skemmtilega
risfbúð í timburhúsi við Miðstræti. íbúðin er m.a.
með 3 svefnh., og með nýjum 12 fm svölum í
suðvestur meö útsýni yfir Tjörnina. 9 fm úti-
geymsla fylgir. Húsið hefur verið endurnýjað að
mestu leyti að utan. Að innan þarfnast íbúðin
endurbóta í takt viö nýja tíma. íbúðin er laus
strax. V. 8,7 m. 8068
Mjög falleg 48 fm 2ja herb. fbúð. íbúðin er á 8. |
hæð í þessu vinsæla lyftuhúsi. Nýl. pergó-parket p
er á fb. og nýl. eldhúsinnrétting. Hús í góðu
standi. Stutt í þjónustu og laugarnar. Glæsilegt
útsýni. V. 5,7 m. 8902
Hringbraut - standsett.
Vorum að fá í sölu sérlega fallega 2ja herb. 55,7
fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. íbúðin hefur öll ver- f;
ið standsett. Áhv. 2,5 m. húsbr. V. 6,1 m. 8918
Faxaskjól.
Góð 71,8 fm íbúð í kjallara með útsýni út á I
Skerjafjörðinn. (búðin skiptist m.a. í hol, stofu, |
herbergi, baöherb., geymslu og eldhús. Tvíbýlis- |
hús. Frábær staðsetning. V. 7,2 m. 8905
«Hsianur fyrir 41
flölskyidu
Beint flug í allan vetur
Þeir sem bóka strax tryggja sér ekki
einungis bestu gististaðina á Kanarí,
heldur einnig ótrúlegan afslátt á
ferðinni í vetur.
Verö kr.
Otrúleg viðbrögð - 486 sæti seld
í síðustu viku
46.355,-
M.v. hjón með 2 börn, 2-14 ára, ,
12. mars, vikuferð, Tanife, ef bókað er f
fyrir 1. sept. Jl
Sólarparadís
Gran Canaria
59.990,-
Kanaríeyjar eru nú orðnar vinsælasti áfangastaður Evrópubúa yfir
vetrartímann, en enginn annar staður getur boðið jafngott veöurfar
yfir vetrarmánuðina og jafnmikla fjölbreytni í fríinu eins og þessar 7
eyjar undan strönd Afríku. Gran Canaria eyjan er þeirra stærst og hefur
verið aðaláfangastaður íslendinga i fjölda ára. Hér er að finna frábæra
aðstöðu fyrir ferðamanninn, mikiö úrval veitinga- og skemmtistaöa, golfvelli,
íþróttaaðstöðu, heillandi strendur, ótrúlega fjölbreytt mannlíf og úrval gististaða
frcibær fluo-tími
Flug á sunnudogum til Kanaríeyja
Brottför frá Keflavík kl. 17:20
Lending í Las Palmas kl. 22:50
Brottför frá Las Palmas kl. 10:50
Lending í Keflavík kl. 16:20
Á flugvellinum á Kanarieyjum taka
fararstjórar Heimsferöa á móti
farþegum og farið er með rútum til
gististaðar. Sú ferð tekur um 30
mínútur.
Austurstræti 17 • 101 Reykjavík • Sími 562 4600 • Fax 562 4601 • www.heimsferdir.is
Október 20.
Nóvember 21.
Desember 12., 19.. 26.
Janúar 2., 9., 30.
Febrúar 6., 20., 27.
Mars 12., 19., 26.
Apríl 2., 9..16., 23.
Heimsferðir fljúga í beinu flugi á sunnudögum til Kanarieyja frá og með jólaferðinnr
12. desember. Þú getur því valið þá ferðatilhögun sem þér hentar best, hvort heldur er að
skreppa í viku I sólina eöa dvelja 13-6 vikur.
Brottfarardagar
LTE Airways
Beint flug i sólina
Heimsferðafarþegar þekkja vel til LTE flug-
félagsins, sem nú flýgur í fimmta sinn fyrir
Heimsferðir til Kanaríeyja. Traust og örugg
þjónusta þess hefur skapaö því traust orðspor á
Islandi. Flugið tekur aðeins um 5 og hálfan
tima, beint án millilendingar.