Morgunblaðið - 08.08.1999, Síða 55

Morgunblaðið - 08.08.1999, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1999 55 DUJ/JJJ lonurn Verslun Símans Internet heldur upp á 1 árs afmæli sitt. Síminn Internet býður á einkaforsýningu í tilefni eins árs afmælis Verslunar Símans Internet að Grensásvegi 3 býður Síminn Internet viðskiptavinum sínum á sérstaka forsýningu myndarinnar Analyze This 16. ágúst í Bíóborginni. Það eina sem viðskiptavinir þurfa að gera er að skrá sig á heimasíðu Símans Internet, www.simnet.is, og fimmtudaginn 12. ágúst verða 250 viðskiptavinir dregnir út sem fá miða fyrir tvo á þessa afmælissýningu. Analyze This er stórskemmtileg grínmynd um harðsvíraðan mafíósa (De Niro) sem fer taugaáfall sökum vinnustreitu og ákveður að leita sér hjálpar hjá sálfræðingi (Crystal). Myndin sló í gegn vestra fyrir stuttu og verður frumsýnd 3. september í Sambíóunum. Skráðu þig á www.simnet.is og þú gætir verið fýrst(ur) að sjá þessa frábæru grínmynd! £4MK1Í SÍMINN internet

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.