Morgunblaðið - 08.08.1999, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 08.08.1999, Qupperneq 56
56 SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1999 FÓLK I FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ Vj, - ' I? Líttu við og athugaðu hvað við getum gert fynr pig- Opið mánud. - föstud. frá kl. 9 -18 laugard. frá kl. 10 - 14 og sunnudaga 6 HO^ frá kl. 13 - 17 m •o X MIÐBÆJARMYWDIR Austurstræti 20 Simi 561 1530 Morgunblaðið/Kristinn FATAHÖNNUÐIRNIR Guðrún Kristfn Sveinbjömsdóttir og Björk Baldursdóttir eru eigendur Gallerís MÓTS. MYNDBÖND Best geymdur í geimnum Kona geimfarans (La Femme du Cosmonaute) íslensk fatahönnun á Laugaveginum GALLERÍ MÓT er nú flutt í eigið húsnæði og var haldin garðveisla við opnunina á föstudaginn. Eig- endurnir eru fatahönnuðirnir Guðrún Kristín Sveinbjömsdóttir og Björk Baldursdóttir og hanna þær fötin sem era til sölu í versl- uninni. Einnig taka þær í um- boðssölu föt frá öðram hönnuð- um þannig að þarna er að finna fjölbreytt úrval fatnaðar frá ís- lenskum fatahönnuðum. Eftir að hafa lært fatahönnun hér á Islandi fór Guðrún í nám út til Þýskalands en Björk til ítaliu. Þær opnuðu svo Gallerí MÓT í október siðastliðnum og var verslunin fyrst un sinn til húsa við Vegamótastíg. Þær keyptu svo húsið númer 27 við Lauga- veg, gerðu það upp og sniðu að starfsemi sinni. Verslunin sjálf er á efri hæð hússins en í kjallara þess er saumaaðstaða. Gamanmy nd ★★V6 Leikstjórn og handrit: Jacques Monn- et. Aðalhlutverk: Victoria Abril og Górard Lanvin. (90 mín.) Frakkland. Skífan, júlí 1999. Öllum leyfð. Þessi franska gamanmynd skartar Victoriu Abril, leikkonunni líflegu sem nýlokið hefur við að leika seið- magnað flamenco- kvendi í íslensku kvikmyndinni 101 Reykjavík. Hér birtist Abril hins vegar í hlutverki heimavinnandi húsmóður sem á í stöðugum erjum við eiginmann sinn og verður því dauðfegin þegar hann er sendur í langferð út í geim. En erjurnar halda áfram í gegnum gervihnattarsamband og snúast þannig upp í sannkallað stjörnustríð. Góð hugmynd liggur að baki þess- ari kvikmynd, sem fjallar á gaman- saman hátt um úrlausn hjóna á sam- skiptaörðugleikum sínum, (um stundarsakir a.m.k.). Þar eru skap- aðar aðstæður sem eru skemmtilega fjarstæðukenndar en eiga sér þó fullkomlega rökrétta skýringu. Þá er kvikmyndin vel unnin tæknilega og leikur er góður. Sem sagt skemmti- leg tilbreyting í myndbandstækið. Heiða Jóhannsdóttir ÓSKAR Guðjónsson spil- aði fyrir gestina. ÖLL fötin hjá Galleríi MÓTI era hönnuð af íslenskum fatahönnuðum. Þolfimiráðstefna í World Class OG 29. ÁGÚST, Landsliðið í líkamsræktarkennslu á Íslandi samankomið Á EINNI BESTU KENNARARÁÐSTEFNU SEM HALDIN HEFUR VERIÐ Pallar I • Pallar II • 30-30 • BodyShape • Pallar - BodyShape Tæ-Bó • Spinning-Vaxtarmótun • Einkaþjálfun • Fæðubótarefni Skráning í World Class World Class • Fellsmúla 24 • S: 553-0000 & 553-5000 • www.worldclass.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.