Morgunblaðið - 08.08.1999, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 08.08.1999, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1999 5^ FÓLK í FRÉTTUM Samningamaðurinn (The Negotiator) •k'k-k'Æ Tæknilega fullkomin, áferðarfalleg og mjög vel unnin kvikmynd og án efa í flokki bestu hasarmynda síð- ustu ára. Jackson og Spacey eni al- vöru töffarar. Dauði á vistinni (Dead Man on Campus) kkV-t Þokkalega skemmtileg vitleysa og fin gamanmynd. Handritið er sæmi- lega unnið, helstu sögupersónur vel heppnaðar og myndin ágæt skemmtun. Með húð og hári (Lock, Stock and Two Smoking Barrels) kkk Eiginlega blanda af „Pulp Fiction“ og „Trainspotting", fyrirtaks af- þreying sem hefði getað verið þó nokkuð meira með þó nokkuð minni áhrifagirni. Get varla beðið (Can’t Hardly Wait) kkk Gaggó-gelgjumynd sem kemur á óvart. Leikið er skemmtiiega með staðlaðar týpur, snúið upp á þær og flett ofan af þeim. Öruggt lið ungra leikara heldur uppi fjörinu. Fánalitirnir (Primary Colors) kkk'Æ Pólitísk en um leið litrík og bráð- fyndin mynd um persónur og at- burði sem byggðar eru á sjálfum Clinton og hans fólki. Travolta sýnir ógleymanleg Clinton-tilþrif innan um einvalalið leikara. MYNPBÖND Varasamur vefnaður Múmían Talos (Talos the Mummy)_ Hrollvekja kk Leiksljórn: Russell Mulcahy. Aðal- hlutverk: Jason Scott Lee og Louise Lombard. 115 mín. Fjölþjóðleg. Myndform, júlí 1999. Aldurstakmark: 16 ár. EGYPSK fomaldarmenning hefur heillað Vesturlandabúa allt frá því þeir uppgvötvuðu hana og fóru að flytja leifar hennar á evrópsk söfn. Hvort sem það stafar af minni- máttarkennd eða slæmri samvisku hafa spunnist ótal ógnvekjandi sögur af lifandi líkum og hver kyns hryllingi út frá þessum fomleifafundum og múmíumyndir skipta senn tugum. Þessi saga er skemmtileg þvæla sem fléttar saman sígildum múmíuminn- um og tengir sig beint inn í alda- mótaóttann sem er orðið eitt af helstu einkennum ársins í kvik- myndum. Þegai' maður horfír á múmíumyndir verður maður að sætta sig við allskonar bull og gerir það með bros á vör eða slekkur bara á sjónvarpinu. Það er margt vel gert, þótt myndin detti niður inn á milli. Leikur er í lagi, tæknibrellur skemmtilegar þótt í ódýrari kantin- um séu, en við hvem kvartar maður þegar myndir verða óþolandi hávær- ar milli þess sem maður heyrir varla hvað fólk segir? Þetta er fín afþrey- mg, en ekki sleppa hendinni af sjón- varpsfjarstýringunni. Guðmundur Ásgeirsson ^mb l.is -~ALL7?\/= e/TTHXSAÐ /VÝTl Mikilmennið (The Mighty) kkkVi Ovenju vönduð bandarísk fjöl- skyldumynd sem fjallar á hjart- næman hátt um ljósar og dökkar hliðar hversdagstOverunnar og á er- indi við börn jafnt sem fullorðna. Spilamenn (Rounders) kkVi Lipur og hnyttin pókermynd sem fer með áhorfandann í skemmtiferð um undirheima fjárhættuspila- mennskunnar. Um leið er um óraunsæislega upphafningu á spilafíkninni að ræða. Foreldragildran (The Parent Trap) kk'/i Fín afþreying og skemmtun fyrir alia fjölskylduna sem ekki ætti að skilja of mikið eftir sig. Ekta Disney-mynd. Óvinur ríkisins (Enemy of the State) kkk Dæmigerð stórhasarmynd, fram- leidd og leikin af sönnum atvinnu- mönnum í bransanum. Ekkert sem kemur á óvart, sem kemur ekki á óvart. Góð myndbönd Baðhúsið (Hamam) kkVi Áhugaverð og óvenjuleg tyrknesk mynd um framandi menningar- heima og töfra þeirra. Sjálfsvígskóngarnir (Suicide Kings) kk'h Leikararnir, einkum Dennis Leary og Christopher Walken, bjarga myndinni. Hún hefði getað verið þó nokkuð betri en nær ágætlega að halda afþreyingar- og skemmtigildi. Aftur til draumalandsins (Retum to Paradise) kkk'A Dramatísk spennumynd sem sækir kraft í huglæga þætti og varpar sið- ferðilegum vanda yfír á áhorfand- ann. Eftirminnileg og framúrskar- andi vel leikin mynd sem fær úrvals meðmæli. Vinir þínir og nágrannar (Your Friends and Neighbors) kkkVi Mynd sem kafar dýpra í mannleg SHARON Stone var tilnefnd til Golden Globe-verðlauna fyrir besta leik í aukakvenhlutverki í Mikilmenninu. samskipti og kynlíf en áhorfendur eiga að venjast. Hreinskilin og eink- ar vel leikin. Skotheldar (Hana-bi) kkkk ^ Blóði drifin harmsaga sem einkenn- ist af sjónrænni fegurð og djúpri listrænni fágun. Japanski leikstjór- inn Takeshi Kitano nýtir hér mögu- leika kvikmyndaformsins til hins ýtrasta. Ópíumstríðið (Yapian zhanzhung) kkk Áhugavert sögulegt drama sem fjallar um ópíumstríðið svokallaða milli Breta og Kínverja. Kvik- myndin líður þó fyrir að hafa verið stytt umtalsvert frá upprunalegri útgáfu. Vestri (Western) kkVz Franskur nútímavestri, sem fylgir tveimur ferðalöngum á hægagangi um sveitir Vestur-Frakklands. Sposk, hæglát og sjarmerandi. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg Mömmur og pabbar/ömmur og afar: Sérstakt Barnagamantilboðl Öll þessi stórskemmtilegu Snoopy leikföng* fá börnin hvergi nema á McDonald's. *31/07 til 27/08 eða á meðan birgðir endast. . .W' p Girnilegt kynningarverð: Ustaverð kr.399. IY5| McDonald’s Barnagaman á engan sinn líka! LYST ehf. er íslenskt fjölskyldufyrirtæki. Barnagaman er McHamborgari (eða McOstborgari eða 4 stykki McNuggets) með McFrönskum, gosdrykk og vönduðu leikfangi. /V\ fMcDonalds I ■ ■ 1M Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 56 TITANIC ^sýningarhel™ I HAFNARFIRÐI Á Sýningunni lýkur sunnudoginn 8. ágúst, kl. 22:00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.