Morgunblaðið - 19.09.1999, Side 17

Morgunblaðið - 19.09.1999, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1999 17 Heimsborgarar Losun koltvísýrings með mismunandi orkugjöfum við álvinnslu í kg fyrir hvert unnið kg af áli ]] Orkuöflun ■ Álvinnsla Heimild: Alþjóðasamtök raforkuframleiðenda. Aukin ál- og rafmagnsframleiösla á íslandi getur veriö skynsamleg í baráttunni gegn gróöurhúsaáhrifum á jörðinni. Meira en helmingur aukinnar raforkunotkunartil álframleiðslu í heiminum, á undanförnum áratug, hefur byggst á raforkuvinnslu meö kolum. Sú rafmagnsframleiösla veldur 9 sinnum meiri losun á koltvísýringi en álveriö sem verið er að knýja. Á fslandi mundi samsvarandi rafmagnsframleiösla frá vatnsorkuveri valda afar lítilli mengun. Álver staðsett hér á landi getur því dregið úr losun koltvísýrings á heimsvísu. íslendingar geta þannig lagt sitt af mörkum í baráttunni gegn gróöurhúsaáhrifum á jörðinni. Enginn er eyland! c Landsvirkjun www.lv.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.