Morgunblaðið - 19.09.1999, Side 27

Morgunblaðið - 19.09.1999, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1999 27 FRÉTTIR Fræðslumiðstöð Fræðslumiðstöð á Þingvöllum Tillagan sem varð í 1. sæti j ú Kirkia Þmgvalla- bær valhöll á Þingvöllum FRÆÐSLUMIÐSTÖÐIN á Þing- völlum verður reist við Hakið, ofan við útsýnisskífuna við Almannagjá. Val staðarins er byggt á því að þar njóta flestir ferðamenn útsýnis um þjóðgarðinn og umhverfi hans. Fræðslumiðstöðinni er ætlað að gegna margþættu upplýsinga- og þjónustuhlutverki sem sinnt verður í máli og myndum. Arkitektastofan Gláma/Kíms hlaut fyrstu verðlaun fyrh- tillögu sína og verður miðstöðin um 200 ftn að stærð. Dæmdir fyrir áfengissmygl ATTA menn voru fundnir sekir um brot á tolla- og áfengislögum í Hér- aðsdómi Reykjaness í gær. Mennirn- ir voru í áhöfn Hvítaness og stóðu að umfangsmiklu smygli á áfengi og tó- baki 26. apríl síðastliðinn. Tollverðir veittu því eftirtekt að fiskibretti voru flutt frá skipinu og kom í ljós að á brettunum leyndust áfengiskassar. Þetta leiddi til leitar um borð í skipinu og fundust við hana rúmlega 1.220 lítrar af sterku áfengi, þar af 240 lítrar af 96% vín- anda, auk talsverðs magns af vind- lingum. Mennirnir voru dæmdir til greiðslu sekta allt frá 150.000 kr. til 800.000 kr. og gert að greiðá málsvarnarlaun. Áhugasviðskönnun ráð fynniájnogsiarf Hvaða viðfangsefni henta mér best? - í námi og starfi,frístundunr samskir*-“ Tímir lxl klst, þegar þér hentar og 1x2 klst eftir samkomulagi. Verðkr. 5.000. Leiðbeinandi er Ásta Kr. Ragnarsdóttir, námsráðgjafi. Upplýsingar og skráning í síma 5612428. Viltu geta tjáð þig og miðlað efni/upplýsingum á öruggan, markvissan og skilvirkan hátt? Márasireid í fotmi fjfnrfestra, æf®§a og myncbarídsupptöfcB, tíl ai greina styrfclétka e§ veiideðca þína o§ vdta þéf orýggi í fiMnksma og tjáiRngtt. Tími: 3x3 klst. Kennt í 8-12 manna hópum. Dag- og kvöldnámskeið sem hefjast 28. september. Verðkr.25.000. Leiðbeinandi erKristln Á. Óiafsdóttir, leikari. Upplýsingar og skráning í síma 561 2428 Að miðla í töiuðu máii II" verður auglýst síðar. Saga landhelgismálsins Baráttan fyrir stækkun fiskveiðilögsögunnar í 12 mflur er ný bók eftir Davíð Ólafsson en hann var fiskimálastjóri um þær mundir og einn helsti samningamaður íslands í landhelgismálinu. Þetta er ítarlegasta ritið um baráttu íslensku þjóðarinnar fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar úr þremur mílum í 12 mílur 1958. I bók sinni greinir Davíð frá fjölmörgum persónulegum minningum og samtölum við erlenda embættismenn og ráðherra sem ekki hafa komið áður fyrir almenningssjónir. Hér er um merkt fræðirit að ræða en jafnframt einstæða frásögn af baráttu íslendinga við erlendar þjóðir á íslandsmiðum og á alþjóðavettvangi. Ritið er um 550 bls. og skreytt fjölmörgum myndum og uppdráttum. Ritnefnd bókarinnar skipa: Gunnar G. Schram, Gils Guðmundsson, Már Elísson og Jón Jónsson. Sumarliði R. ísleifsson bjó bókina til prentunar eftir handritum Davíðs. Tekið er við pöntunum í bókina í síma 588 9060 eða fax 588 9095 fyrir 22. september n.k. Nöfn kaupenda verða skráð í upphafi ritsins undir fyrirsögninni: Til minningar um Davíð Ólafsson. Áskriftarverð fyrir þetta mikla rit er aðeins kr. 4.900,- auk sendingargjalds Hið íslenska bókmenntafélag Síðumúla 21 • 108 Reykjavík • Sími 588 9060 • Fax 588 9095 • Netfang: hib@islandia.is O PIÐ mánud - fimmtutl W. 9 -18 KL9-19 W. 10-14 Britax bílstóllinn sem verndar barnið Færanlegur höfuðpúði Mjúkur púði á axlarólum og smellu. Þykkt og sterkt áklæði sem má þvo í þvottavél. Aukaáklæði eru fáanleg. Byltingarkennd belti, sem eru hert með einu handtaki. - t tÖppUrÍYM; v ÚtÍÁ/i&t n Hægt að festa við þriggja og tveggja punkta belti (miðjubeltið). -----------—— Britax Freeway Excel bílstóllinn er ríkulega búinn þægindum. Hann er viðurkenndur af evrópska gæðastaðlinum ECE R44/03 táknað ©. Freeway Excel er ætlaður bömum sem vega 9-18 kg. Britax vörumar frá Skeljungsbúðinni fást nú hjá EVEREST Skeifunni 6. Þrenns konar hallastilling. ÖRYGGIÐ, BEISLAÐ íþróttir á Netinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.