Morgunblaðið - 19.09.1999, Page 54
54 SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
<S> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 sýningar:
5 svninaar á Stóra sviðinu:
KRÍTARHRINGURINN (KÁKASUS - GULLNA HLIÐIÐ - KOMDU NÆR - LAND-
KRABBINN — DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT
1 eftirtalinna svninqa að eiain vali:
GLANNI GLÆPURISÓLSKINSBÆ - FEDRA - VÉR MORÐINGJAR - HÆGAN,
ELEKTRA - HORFÐU REIÐUR UM ÖXL
eða svninaar frá fvrra ári:
ABEL SNORKO BÝR EINN - TVEIR TVÖFALDIR - RENT - SJÁLFSTÆTT FÓLK/
BJARTUR OG ÁSTA SÓLLIUA.
Auk þess er kortagestum boðið á söngskemmtunina MEIFtA FYRIR EYRAÐ.
Almennt verð áskriftarkorta er kr. 9.000.
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.800.
Fvrstu svninqar á leikárinu:
Sýnt á Litla si/iði kl. 20.00
ABÉL SNORKO BÝR EINN - Eríc Emmanuel Schmitt
Fös. 24/9, sun. 26/9. Takmarkaður sýningafjöldi.
Sýnt t Loftkastala kt. 20.30
RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson. Fös. 24/9. Takmarkaður
sýningafjöldi.
Sýnt á Stóra st/iði k(. 20.00
TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney. Lau. 25/9.
Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200.
www.leikhusid.is, e-mail nat@theatre.is.
ám LEIKFELAG M
©f REYKJAVÍKURJ®
18117 191)7 "
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið kl. 14.00:
Vorið
Vaknar
Lau. 25/9 frumsýning
Sun. 19/9,
sun. 26/9, sun 3/10
Stóra svið kl. 20.00
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken.
lau. 18/9, uppselt,
fös. 24/9, uppselt,
fim. 30/9, uppselt,
lau. 2/10 kl. 14.00.
S« í $vtil
102. sýn. fös. 17/9,
103. sýn. sun. 26/9,
104. sýn. lau. 2/10 kl. 19.00.
SALA ÁRSKORTA ER HAFIN
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og
sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
lau. 25/9 kl. 20.30 örfá saeti laus
fös. 1/10 kl. 20.30 örfa sæti laus
í dag sun. 19/9 kl. 14.00
sun. 26/9 kl. 14.00
Áþín fjöiskyida eftír að sjá Hatt og Fatt?
fös. 24/9 kl. 20.30
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga
kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir allan sólarhringinn.
UBasala opin ala vrka daga f á kL 11-18
ogfáld. 12-18 un helgar
WNÓ-KORm,
Þú velun
6 sýningar og 2 málsverðir aðeins 7.500
Frankie og Johnny,
Stjömu á morgunhimni,
Sjeikspír eins og hann leggur sig,
Rommí, Þjónn í súpunni,
Medea, 1000 eyja sósa,
Leikir, Leitum að ungn stúlku,
Kona með hund.
FRANKIE & JOHNNY
Forsýn. 24/9 kl. 20.30 UPPSELT
Faimsýn. 26/9 kl, 20.30 UPPSELT
Bommi
— enn í fulium gangi!
Lau 25/9 kl. 20.30 örfá sæö, 2 kortasýning
VÍQjjpíL
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00
Rm 23/9 örfá sæti laus
Rm 30/9 örfá sæti laus
TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA
20% afeláttLr af mat fyrir leikhúsgesti i Iðnó.
Borðapantanir í síma 562 9700.
www.idno.is
eÆvintýrið
um ástina
eftir Þorvald Þorsteinsson
..hinir fullorðnu skemmta sér jaf nvel
ennþá betur en bömin“. S.H. IVbl.
..bráðskemmtilegt aa/intýr... ó/analegt
cg vandað bamala'krit.“ LA Dagur.
Juigmyndaauðgi og kímnigáfan kemur
áhorfendum í sífellu á óvart...“ SH. Mbl.
í dag sun. 19/9 kl. 15 uppselt
Sun. 26/9 kl. 15
MIÐAPANTANIR í SÍMA 551 9055
[ \ jaknarS
Æöfmtwolí
Barna- og fjölskylduleikrit
Frumsýning sun. 19.9.
Uppseit.
Sun. 26. sept. kl. 14.00.
Sun. 26. sept. kl. 17.00.
Lau. 2. okt. kl. 14.00.
Sun. 3. okt. kl. 14.00.
Sun. 3. okt. kl. 17.00.
Leikarar: Skúli Gauta, Aino Freyja,
Stefán Sturla, Brynhildur Bjömsd.,
Gunnar Sig., Níels Ragnars.
Leikstjóri: Gunnar Sigurðsson.
Miðasala í síma 552 8515.
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Eggert Jóhannesson
Sexmenningarnir í Abbababb hófu tónleikana með því að raða sér upp í pýramída íklæddir skátabúningum eins
og prúðum drengjum sæmir ... en þegar þeir sneru sér við og gengu af sviði kom nú ýmislegt í ljós... skyldu
þeir hafa spilað rassinn bókstaflega úr buxunum?
Gargandi snilld hjá Abbababb
Stuð- og grínhljóm-
sveitin Abbababb hélt
tvenna vel heppnaða
tónleika fyrr í vikunni.
Sigríður Dögg Auð-
unsdóttir mætti á aðra
og naut hverrar mínútu
af tónlist og glensi.
ÞAÐ voru ekki tómir Skagamenn -
þótt þeir hafi verið í miklum meiri-
hluta - sem mættu í Iðnó á miðviku-
dagskvöldið til þess að hlýða á tón-
leika hljómsveitarinnar Abbababb
sem upprunnin er á Akranesi fyrir
hartnær áratug. Tónleikamir voru
haldnir í tilefni útgáfu sveitarinnar
á fyrsta geisladiski hennar, Garg-
andi snilld, sem væntalegur er í
hljómplötuverslanir í næstu viku.
Aðrir voru haldnir fyrir fullu húsi í
sal Fjölbrautaskóla Vestur-
lands á Akranesi kvöldið
eftir. Mikil stemmning :
myndaðist í Iðnó og að - *
sögn þeirra sem mættu \
bæði kvöldin var hún ekki
minni í heimabyggð sveit-
arinnar enda miklir grín- ,
arar og góðir tónlistar-
menn á ferð.
Tónleikarnir voru nokk-
urs konar blanda af uppi-
standi og tónlistarfiutningi
og þótt nokkuð bæri á innan-
búðarskopskyni sem á rætur sínar
að rekja til framhaldsskólaára
hljómsveitarmeðlima lék ekki nokk-
ur vafí á að þeir sem ekki þekktu til
voru fyllilega með á nótunum í
gamninu og sameinuðust áhorfend-
ur hvað eftir annað í dillandi hlátri.
Fjölhæfir og einlægir
skemmtikraftar
Ekki fór á milli mála hve vel tón-
listamennimir skemmtu sér og
smituðu þeir áhorfendur af einlægu
skopskyni sínu og gleði. Óhætt er
að segja að Gunnar Sturla Hervars-
son hafi farið á kostum í hinum fjöl-
mörgu bráðskemmtilegu gervum
sem hann brá sér í og ljóst er að þar
er fjölhæfur skemmtila-aftur á ferð.
Félagar hans voru þó engu síðri og
skiptust þeir á að stela senunni hver
af öðmm. Kari Hallgrímsson söng
og lék á mandólín af mikilli list,
l iii nnn
|l ISLENSKA OPERAN
i Hl_I_lllt!
■HNnrvmMn
Gamanleikrit [ leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
Lau 18/9 kl. 20 UPPSELT
Fim 23/9 kl. 20
Fös 24/9 KL. 20
Ósóttar pantanir
seldar daglega
Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10
Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga
nema sunnudaga
Leikrænir tilburðir hjá Einari
Viðarssyni, Gunnari Sturlu og
Guðmundi Claxton. Jakob Ein-
arsson sést í baksýn.
Gunnar Sturla átti augljós-
lega vel heima í diskógalian-
um en félagar hans nutu sín
ekki síður í eina diskólagi
tónleikanna.
Þóroddur og Þorbergur í upphitunarhljómsveitinni
Hestaleigunni í mikilli innlifun.
Guðmundur Claxton lék á trommur,
Einar Harðarson á gítar og Erling-
ur Viðarsson einnig, en bróðir hans,
Einar Viðarsson, söng. Gestaleikar-
ar hljómsveitarinnar voru Flosi
Einarsson á hljómborð og Jakob
Einarsson á bassa en þeir leystu af
hólmi fjarstadda meðlimi sveitar-
innar, þá Davíð Þór Jónsson og Sig-
urþór Þorgilsson.
Af tónlistarflutningnum er fátt
annað hægt að segja en að hann hafi
verið kraftmikill og vandaður og
lögin mörg bráðgrípandi, húmorísk
og mjög fjölbreytt. Textamir, sem
voru allir á íslensku, voru jafnframt
fullir af gríni og gamni, hvort sem
var á yfirborðinu eða undir niðri.
Hestaleigan
hitaði upp
Hin fomfræga hljómsveit Hesta;
leigan hitaði upp fyrir Abbababb. í
henni em einnig gamlir félagar úr
Fjölbraut á Akranesi, þeir Þórodd-
ur Bjamason, Þorbergur Auðunn
Viðarsson, Jón Ingi Þorvaldsson,
Logi Guðmundsson og Gautur
Garðar Gunnlaugsson. Þrátt fyrir
að hafa ekki spilað saman síðan á
Músíktilraunum 1988, eins og til-
kynnt var formlega, virtist sem
engu hafi verið tapað niður. Sveitin
spilaði framsamin lög sem voru al-
veg jafn frumleg og skemmtileg nú
og fyrir tíu árum.