Morgunblaðið - 19.09.1999, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 19.09.1999, Qupperneq 57
i 1 I 1 I 1 i MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1999 57* FÓLK I FRÉTTUM Spilamenn (Rounders) ★★1/z Lipur og hnyttin pókermynd sem fer með áhorfandann í skemmtiferð um undirheima fjárhættuspilamennsk- unnar. Um leið er um óraunsæislega upphafningu á spilafíkninni að ræða. Foreldragildran (The Parent Trap) ★★'/ Fín afþreying og skemmtun fyrir alla fjölskylduna sem ekki ætti að skilja of mikið eftir sig. Ekta Disney- mynd. Óvinur ríkisins (Enemy of the State) ★★★ Dæmigerð stórhasarmynd, fram- leidd og leikin af sönnum atvinnu- mönnum í bransanum. Ekkert sem kemur á óvart, sem kemur ekki á óvart. Baðhúsið (Hamam) ★★1/> Áhugaverð og óvenjuleg tyrknesk mynd um framandi menningarheima og töfra þein-a. Sjálfsvígskóngarnir (Suicide Kings) ★★1/z Leikararnir, einkum Dennis Leary og Christopher Walken, þjarga myndinni. Hún hefði getað verið þó nokkuð betri en nær ágætlega að halda afþreyingar- og skemmtigildi. Aftur til draumalandsins (Return to Paradise) ★★★1/z Dramatísk spennumynd sem sækir kraft í huglæga þætti og varpar sið- ferðilegum vanda yfir á áhorfand- ann. Eftirminnileg og framúrskar- andi vel leikin mynd sem fær úrvals meðmæli. Vinir þinir og nágrannar (Your Friends and Neighbors) ★★★'/; Mynd sem kafar dýpra í mannleg samskipti og kynlíf en áhorfendur eiga að venjast. Hreinskilin og eink- ar vel leikin. Sean Penn í hlutverki sínu í Hinni hárfínu línu leikstjórans Terrence Malick en myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins. Skotheldar (Hana-bi) ★★★★ Blóði drifin harmsaga sem markast af sjónrænni fegurð og listrænni fág- un. Japanski leikstjórinn Kitano nýt- ir möguleika kvikmyndaformsins til hins ýtrasta. Ópíumstríðið (Yapian zhanzhung) ★★★ Áhugavert sögulegt drama um óp- íumstríðið svokallaða milli Breta og Kínverja. Myndin líður þó fyrir að hafa verið stytt umtalsvert frá upp- runalegri útgáfu. Vestri (Western) ★★'/á Franskur nútímavestri, sem fylgir tveimur ferðalöngum á hægagangi um sveitir Frakklands. Sposk, hæg- lát og sjarmerandi. Lifað upphátt (Living out Loud) ★ ★'/í Notaleg og gamansöm mynd um konu sem uppgötvar sjálfa sig á nýj- an leik eftir að eiginmaðurinn hleyp- ur í fangið á yngri konu. Holly Hunt- er og Danny DeVito eiga góðan sam- leik. Bulworth ★★★1/z Frábær mynd Warrens Beattys um stjómmálamann sem tekur upp á þeirri fjarstæðu að fara að segja sannleikann - í rappformi. Beatty er frábær og hinar beinskeyttu rapp- senur snilldarlegar. Vatnsberinn (The Waterboy) ★★★ Farsi sem einkennist af fíflagangi og vitleysu, en kemst ágætlega frá því. Aðdáendur Sandlers ættu að kætast og aðrir ættu að geta notið skemmti- legrar afþreyingar. Hjónabandsmiðlarinn (The Matchmaker) ★★★ Ánægjuleg rómantísk mynd sem flestir ættu að njóta. Menn með byssur (Men with Guns) ★★★M> Hæg, þung og öflug vegamynd um undarlega krossferð inn í myrkviði irumskóga ónefnds lands. Engin sér- stök skemmtun, en án efa meðal betri kvikmynda sem komið hafa út lengi. Henry klaufi (Henry Fool) ★★★★ Mynd Hartleys er snilldarvel skrif- uð, dásamlega leikin og gædd ein- stakri kímnigáfu. Yndisleg mynd um seigfljótandi samskipti, tilvistar- kreppur, list og brauðstrit. Hin hárfína lína (The Thin Red Line) ★★★★ Stríðsmynd eftir leikstjórann Ter- rence Malick sem er mun meira en stríðsmynd. Hún fjallar um hlut- skipti mannsins í hörmungunum miðjum, lífið og náttúruna. Heillandi og ristir djúpt. Elskuð (Loved) 'k'kV-i Forvitnileg mynd sem veltir upp eðli andlegs ofbeldis í samskiptum manna. Robin Wright Penn er heill- andi og William Hurt hæglátur og hlýlegur að vanda. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg ULPURNAR ERU KOMNAR Pantanir óskast sóttar sem fyrst Hamingjuóskir til allra vinnings^ hafa Græna kortsins 1998! RÍKISSTJÓRIM BAIMDARÍKJAIXIIMA BÝÐUR 55.000 GRÆN KORT TIL VIÐBÓTAR í ÁR mmu ERUM AÐ TAKA VIÐ UMSOKNUM NUNA Umsóknarfrestur er að renna út! Til að fá ÓKEYPIS nánari upplýsingar sendið nafn, haimilisfang, aldur og starf til: US Lottery Registration 1015 Gayley Avenue Dept. MGD Official Application 0ffice-DV3001 Los Angeles, California 90024 Fax 001 (818) 894-6501 súlarhr. Email info@USLR. com www. USLotteryRegistration. com Miðvikudagur 22. september: Geymsla oa flutninaur á ferskum fiski Markmiðiö með námskeiðinu er að efla þekkingu þeirra sem fram- leiða, selja og flytja út ferskar sjávarafurðir, einkum með því að gera þeim betur kleift að stjórna gæðum og geymsluþoli vöru sinnar. Á námskeiðinu verður fjallað um nokkur helstu grundvallaratriði varöandi viðskipti með ferskan fisk. Meðal annars verður rætt um veiðar og vinnslu, geymslutækni og geymsluþol, umbúðir, loft- skipti, flutningatækni, vinnslu- og gæðastjórnun, afurðaval, lög og reglugerðir. Föstudagur 24. september: Revkina fiskafurða Farið yfir grundvallaratriði varðandi reykingu á fiski. Á meðal þess sem fjallað verður um, má nefna uppbyggingu reykbúnaðar, vinnsluferli, efnafræði reykingar, hráefnisval, örverubreytingar við reykingu, pökkun reyktra fiskaíurða, GÁMES (HACCP) í reyk- húsum. Bæði námskeiðin verða haldin í Sjávarútvegshúsinu, Skúlagötu 4 í Reykjavík. Námskeiðið byrjar kl. 09:00 og stendur til kl. 16:00. Námskeiðsgjald er kr. 14.500. Nánari upplýsingar og skráning er í síma 562 0240, í bréfasíma 562 0740 eða með tölvupósti, netfangiö er: Rannsó info@rfisk.is. fiski f A myndbandi 21. sept. ÞÁ ER HÚN EKKI TIL Amarbakka, Eddufelli, Grimsbæ, Hólagarði, Sólvallagötu, Þoriákshðfri og SheS Selfossi 557-S611 587-0555 553-9522 557-4480 552-8277 48J-3966 482-3088
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.