Morgunblaðið - 02.10.1999, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 02.10.1999, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 73 Frá afliendingu búnaðarins. Frá vinstri: Árni Sverrisson, framkvæmd- stjóri St. Jósefsspítala, Gunnhildur Signröardóttir hjúkrunarforstjóri og Gunnar Herbertsson kvensjúkdómalæknir. Konur gefa rannsóknarbúnað kl. 13-17. Tekiö er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi- _________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garövegi 1, Sandgeröi, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opiö alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriöjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Lokaö vegna sumarlcyfa tií 23. ágúst. Simi 551-6061. Fax: 552-7570.______ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjaröar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________ LANDSBÓKASAFN ÍSUNDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuö á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safniö er opið laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga.______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaö mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opiö alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aögangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ IJSTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglega kl. 12-18 nema mánud._________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906._____________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opiö alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Aðalstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.- 31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir sam- komulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8- MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN ORKUVEITU ReyRjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opiö á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS þorsteins- búð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13- 17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opiö frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudögum. _ Sími 462-3550 og 897-0206.__________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- _ um tima eftir samkomulagi.____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miövikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.__________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- _ kvæmt samkomulagi.__________________________ NÖRRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÖST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opiö þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 555- _ 4321,_________________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s. 661-3644. Sýning á uppstillingum og landsiagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga ki. 13.30- 16.__________________________________ SJOMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirdi, er opid alla daga frá kl. 13-17. S: 666-4442, bréls. 666-4261. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriöjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 681-4677.________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl. Uppl.i s:483-1166,483-1443._________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. __Slmi 436 1490.______________________________ SÍOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. liandritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 16. mal.______________________ STEINARIKIISLANDS Á AKRANESl: Opið alla daga kl. _ 13-18 nema mánudaga. Slmi 431-5566.________ ÍJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.__________________________ ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- dagakl. 10-19, Laugard. 10-16._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14— 18. Lokað mánudaga.______________________ NÁTTURUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl, 10-17. Simi 462-2983.________________ NONNAHCS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júni -1. sept. Uppi, i sima 462 3555.____________ NORSKA IlCSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum- arfrákl, 11-17._____________________________ ORÐ DAGSINS ReyKiavik sími 561-0000.________ Akureyri s, 462-IR40__________________________ SUNDSTAÐIR ___________________________________ SUNDSTADIR I REYKJAVÍK: Sundhðllin cr opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fímmt. kl. 11-16. þri., _ mið. ogföstud. kl. 17-21._____________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. __gg sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐAHÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. __og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- __föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.____ VARMARLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. __6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVlK:Opið alla virka daga kl. 7- __21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.__ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, _Jjelgar 11-18._____________________________ SúNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. —7'21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.______ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- _21, Laugardaga ogsunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. _ °g sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.______ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- _ 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- __21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ Bl£a LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI___________________________ HUSDYRAGARDURINN er opinn alltt daRa kl. 10-17. Lok- að á miövikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugaröurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna. , Siml 5757-800.______________________________ SORPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöövar eru opnar a.d. ki. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga, Uppl.slmi 520- TIL að bæta aðstöðu til rann- sókna á konum vegna þvagleka- vandamála hefur St. Jósefsspítala í Hafnarfirði verið færður vand- aður rannsóknarbúnaður að and- virði rúmlega tvær milljónir króna. Gefendur eru konur í Kvenfélagasambandi Gullbringu- og Kjósarsýslu, en það er sam- band kvenfélaga í sýslunni; frá Garðabæ, Bessastaðahreppi, Sel- tjarnamesi, Mosfellsbæ, Keflavík, Njarðvík, Vogum, Grindavík, Sandgerði, Garði og Kjósar- hreppi. Innan sambandsins, sem kallast jafnan KSGK, starfa 1.100 konur, formaður er Guðbjörg Vil- hjálmsson. I fréttatilkynningu segir: „Þvagleki er nijög algengt vanda- mál sem háir mörgum konum og hefur verið sagt að Qórða hvert dömubindi sem notað er sé til að hindra afleiðingar þvaglega. Or- sakir fæðingar og geta, ýmist strax eða síðar á ævinni, leitt til að konur missi að einhverju eða öllu leyti stjórn á þvaglátum sín- um. Þvaglekavandamálið er flokkað niður eftir orsökum í áreynsluleka, bráðaþvagleka og blöndu af hvoru tveggja, en mis- munandi meðferð er beitt við meðferð. Ef um áreynsluþvagleka er að ræða þarf skurðaðgerð, en við bráðaþvagleka felst meðferð í lyfjagjöf og annarri meðferð. IV\jög mikilvægt er að rannsaka konur fyrir aðgerð til að hafa rétta greiningu til að tryggja rétta meðferð. Tækið sem nú hef- ur verið gefið spítalanum eykur öryggi greiningar og auðveldar kvensjúkdómalæknunum Gunnari Herbertssyni og Benedikt Sveins- syni störfin, en margar konur leita til þeirra vegna þvagleka- vandamála." Þróun heimsmála NÁMSKEIÐ um þróun heimsmála í ljósi Biblíunnai' verður á vegum Bi- blíuskólans í október. Kennt verður á Holtavegi 28 á mánudögum 4.-25. október kl. 20-22. Kennari verður Skúli Svavarsson. „Endatímamii- og endalok heims- ins. Hvenær kemur Jesús aftur? Hvað segir Biblían okkur um hina síðustu tíma og táknin sem fram koma í heiminum fyrir endurkomu Jesú? Hvernig sjáum við þetta í samhengi við það sem er að gerast í heiminum í dag. Hvað hefur þetta að segja fyrir mig persónulega? Nám- skeiðið er haldið í fjórða skipti,“ seg- ir í fréttatilkynningu. Talning og skoðun á alþjóð- legum fugladegi ALÞJÓÐLEGIR fugladagar eru 2. og 3. október nk. Fólk um allan heim mun fara út og skoða og telja fugla þessa daga. Siíkir dagar hafa verið haldnir þrisvar áður. Fuglaverndarfélag Islands skipu- Ieggur fuglaskoðun í Fossvogi sunnudaginn 3. október frá kl. 15.30- 17. Fuglaskoðarar verða fólki til að- stoðar við botn Fossvogs, Kópavogs- megin. Þeir sem hafa áhuga geta ennfremur farið í fuglaskoðun á eig- in spýtur á laugardeginum eða sunnudeginum og sent til Fugla- verndarfélagsins lista yfir þær teg- undir sem sáust, staðsetningu og tíma, ennfremur væri gott að fá upp- lýsingar um fjölda fugla á viðkom- andi athugunarstað. Netfang félags- ins er fuglavernd@simnet.is, heimil- isfangið er Pósthólf 5069, 125 Reykjavík. Japanska símafyrirtækið (Nippon Telephone and Telegram Company, NTT) mun gefa 10 dollara til BirdLi- fe International fyrir hverja fugla- tegund sem sést um helgina í þeim löndum sem taka þátt í alþjóðlegum fúgladögum. Framlag símaíyrirtæk- isins verður nýtt í fuglaverndarverk- efni á vegum BirdLife Intemational. Fuglaverndarfélagið mun senda lista yfir þær tegundir sem sjást á íslandi til Japans. Fyrstu niðurstöður fugla- daganna í Evrópu verða komnar á sunnudagskvöld þann 3. október. Alfa námskeið Biblíuskólans ALFA námskeið Biblíuskólans verð- ur haldið á Holtavegi 28 á þriðjudög- um frá 5. október til 30. nóvember kl. 19.15-22. Kennarar verða Kjartan Jónsson, kristniboði og Guðlaugur Gunnarsson. Fjallað verður um lykil- atriði kristinnar trúar, reynt að svara spurningum þátttakenda og einnig hópumræður. Kennslan hefst öll kvöldin með léttum kvöldverði kl. ’ 19.15. Síðan verður fyrirlestur og loks umræður í hópum. Dagskrá hvers kvöld lýkur um kl. 22. Nem- endur taka einnig þátt í Alfa-helgi. Friðarfræðsla rædd á barna- degi SÞ MENNINGAR- og friðarsamtök ís- lenskra kvenna (MFIK) halda opinn fund þriðjudaginn 5. október kl. 20 á Vatnsstíg 10, MÍR sal. Yfirskrift vetrarstarfsins er Friður. Fyrsti fundur verður haldinn á Alþjóðleg- um barnadegi Sameinuðu þjóðanna. I tilefni þess verður efnið friðar- fræðsla tekið til umræðu. Petrína Þorsteinsdóttir, þroska- þjálfi frá Soroptimistasambandi Is- lands, kynnir bæklinginn Verum vin- ir, Snorri Traustason, kennari við Waldorf-leikskólann Sólstafi, flytur erindið Friðarfræðsla í Waldorf- skóla? Guðrún Þórsdóttir, kennslu- ráðgjafi, hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur ræðir um Lífsleikni - færni til friðar og betra lífs og Sig- urður Björnsson, lektor við Kenn- araháskóla íslands, ræðir friðar- ft-æðslu í Kennaraháskóla íslands og gerir grein fyrir heimspeki hugtaks- ins friður. Umræður og fyrirspurnir verða að loknum erindum. Helgi Ass nær forystunni SKAK Ileykjavík ÍSLANDSMEISTARAEINVÍGIÐ 29. sept. - 3. okt. ÞAÐ dró heldur betur til tíðinda í annarri einvígisskák þeirra Hannesar Hlífai-s Stefánssonar og Helga Áss Grétarssonar sem tefld var á fimmtudaginn. Hannes sofn- aði á verðinum eitt augnablik og stundum þarf ekki meira til þess að viðunandi staða breytist í rjúk- andi rúst. Helgi Áss nýtti sér tækifærið sem gafst og sigraði ör- ugglega. Staðan er því orðin IV2-V2 Helga Áss í vil. í fjögurra skáka einvígi er hver sigur afar mikil- vægur og staða Helga Áss er því orðin vænleg. Hannes mætir hins vegar örugglega tvíefldur í þriðju skákina, sem tefld verður í dag, en þá stýrir hann hvítu mönnunum. Hvítt: Helgi Áss Grétarsson Svai-t: Hannes Hlífar Stefánsson Drottningarindversk vöm I. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3. Rf3 - b6 4. a3---- Helgi Áss er ekki vanur að tefla þetta afbrigði, sem nefnt er eftir Tigran Petrosjan, fyrrverandi heimsmeistara. Hann leikur oftast 4. Bf4, en þannig tefldist skák hans við Hannes Hlífar á Islands- mótinu um daginn. Helgi hefur að auki unnið mjög fjöruga skák við Jóhann Hjartarson í einvígi um at- skákmeistaratitil Islands 1999 með leiknum. Næstu leikir í þeirri skák voru 4.----Bb7 5. e3 - c5 6. d5!? - exd5 7. Rc3 - dxc4 8. Rb5 - Ra6 9. Bxc4 - d5?! 10. Da4! - Rd7 II. Bxd5 - Bxd5 12. Dxa6 - Bxf3?! 13. Rc7+ - Ke7 14. gxf3 með yfir- burðastöðu fyrir hvít. 4. - - Bb7 5. Rc3 - d5 6. cxd5 - Rxd5 7. Dc2 - Be7 8. Bd2 - 0-0 9. e4 - Rxc3 10. Bxc3 - Rd7 11. 0-0- 0!?-- Algengara er að leika 11. Hdl, t.d. 11. — - Dc8 12. Bd3 - Hd8 13. 0-0 - c5 14. d5 - c4 15. Be2 - exd5 16. exd5 - Bf6 17. Hfel - Bxc3 18. Dxc3 - Rf6 19. d6 - Bd5 20. Re5 - Hxd6 21. Bxc4 með jafntefli 10 leikjum síðar (Helgi Ólafsson - Hannes Hlífar, svæðamót í Munkebo 1998). 11. --c5 Indverski ofurstórmeistarinn An- and lék 11. — c6 í þessari stöðu í skák við Kamsky fyrir fimm árum og lagði síðan til atlögu á drottn- ingarvæng með b5 og a5. Þetta leiddi til mjög flókinnar stöðu, sem Anand vann. 12. Bb5 - Dc7 Svartur hefur leikið 12.---a6 í þessari stöðu, t.d. 13. Bxd7 - Dxd7 14. dxc5 - Dc7 15. Re5 - Bxc5 16. Hd7 - Dc8 17. Dd3 - Bc6 18. Rxc6 - Dxc6 19. Dg3 með betra tafli fyr- ir hvít. 13. d5! - exd5 14. exd5 - a6?? Hannesi yfirsést næsti leikur Helga og tapar þar með manni. Hann hefði átt að leika 14.------- Had8,14. — Bf6 eða 14. — Bd6. 15. d6! - Bxd6 16. Bxd7 - Dxd7 17. Be5 - Dg4 18. Hxd6 - Hfe8 19. h3! - Dxg2 Svartur er alveg jafnglataður, eft- ir 19.-----Dc8, því að hann á manni minna. 20. Hgl - Dxf3 21. Dxh7+! - Helgi lýkur skákinni með glæsi- brag. 21. - - Kf8 Eða 21.-----Kxh7 22. Hxg7+ - Kh8 23. Hh6+ mát. 22. Hd7 - og svartur gafst upp, því að hann á enga vörn við hótuninni 23. Dh8+ mát. Þriðja skákin verður tefld í dag, laugardag, klukkan 14 og sú fjórða hefst á sunnudaginn á sama tíma. Teílt er í hátíðarsal Verzlunar- skóla íslands við Ofanleiti. Hægt er að fylgjast með skák- unum á Netinu meðan þær eru tefldar. Leikimir eru birtir jafnóð- um ásamt stöðumýndum á Morg- unblaðsvefnum, mbl.is. Peter Heine Nielsen danskur meistari Þeir Peter Heine Nielsen og Sune Berg Hansen, sem urðu efstir á Meistaramóti Danmerkur, háðu nýlega fjögurra skáka einvígi um meistaratitiiinn. Peter Heine Niel- sen sigraði með tveimur og hálfum vinningi gegn einum og hálfum vinningi Sune Berg Hansen. Peter Heine Nielsen er því Skákmeistari Danmerkur 1999. Galkin heims- meistari unglinga Hinn tvítugi rússneski stór- meistari Alexander Galkin (2.535) sigraði á Heimsmeistaramóti ung- linga sem lauk í Armeníu á fimmtudaginn. Stórmeistarinn Rustam Kasimdzanov (2.603) varð í öðru sæti, en hann er frá Uz- bekistan. Tvítug grísk stúlka, Maria Kou- vatsou (2.152), varð heimsmeistari unglinga í kvennaflokki. Jana Jackova (2.233) frá Tékklandi varð í öðru sæti. Heimsmeistaramótið var haldið í Armeníu. FIDE ákvað í síðasta mánuði að mótið skyldi haldið aft- ur í Armeníu á næsta ári, þrátt fyrir að Islendingar hafi einnig boðist til að halda mótið. Haustmótið hefst á morgun Haustmót Taflfélags Reykjavík- ur 1999 hefst á morgun sunnudag- inn 3. október kl. 14. Tefldar verða 11 umferðir. Keppendum er raðað í flokka eftir skákstigum. Tekið er við skráningum í síma TR 568 2990 og 896 3969 eða með tölvupósti (tr@simnet.is). Skákmót á næstunni 3.10. Haustmót SA kl. 14 3.10. Haustmót TR k!. 14 8.10. SÍ. Deildakeppnin Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.