Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 43
MORGUNB L AÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 '43 FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Tóbaks- og lyfjafyrirtæki hækka í verði vegna samruna HLUTABRÉF í lyfja- og tóbaksfyrir- tækjum í evrópskum kauphöllum hækkuðu í verði í gær eftir að fréttir bárust af hugsanlegum samruna lyfjafyrirtækjanna American Home Products Corp. og Warner-Lambert Co. Tóbaksfyrirtækið Seita í Frakk- landi hækkaði um 10% eftir að heyrðist að breska tóbaksfyrirtækið Gallaher Group PLC hefði áhuga á samruna við félagið. Hlutabréf í Bandaríkjunum fara hækkandi og leiddi það til hærra gengis dollarans gagnvart jeninu í gær. Gengið var það hæsta í sex vikur eða um 105. Evran lækkaði nokkuð gagnvart doll- ar en fór svo í 1,05 dollara. Sérfræð- ingar segja hugsanlega vaxtahækk- un evrópska seðlabankans þegar komna inn í gengi evrunnar og því höfðu breytingar á þjónustuvísitölu á Ítalíu lítið að segja fyrir evruna í gær. Helstu hlutabréfavísitölur í Evrópu hækkuðu í gær. FTSE 100 í London hækkaði um 0,46% og var í lok dagsins 6.280,8 stig, DAX í Frankfurt hækkaði um 0,25% og var við lok viðskipta 5.560,87 stig. Franska CAC-40 vísitalan í París hækkaði um 0,39% og endaði í 4.917,84 stigum í gær. [ Helsinki fór HEX vísitalan í 9.187,19 stig sem er met og vó þar þyngst 5,6% hækkun á hlutabréfum í fjarskiptafélaginu Sonera. Nýtt hlutafélag í Kauphöllinni í París, Thomson Multimedia, hækkaði í gær um 35% frá því gengi sem hiutabréf í félaginu voru boðin á í hlutafjárút- boði nýlega. Hlutabréf í ítalska félag- inu Enel lækkuðu í gær en hlutafjár- útboðið í félaginu er hið stærsta hingað til. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 03.11.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 270 80 128 950 121.693 Blálanga 83 69 83 368 30.460 Gellur 415 345 391 90 35.200 Grálúða 135 135 135 142 19.170 Hlýri 125 108 122 7.047 857.823 Hámeri 135 135 135 49 6.615 Karfi 79 10 71 2.937 208.189 Keila 74 45 60 1.383 82.662 Langa 145 5 118 2.945 347.818 Langlúra 101 90 95 3.154 300.709 Lúða 875 160 348 577 201.071 Lýsa 79 40 47 3.695 173.806 Makríll 85 85 85 60 5.100 Sandkoli 85 15 83 2.843 234.557 Skarkoli 191 138 164 696 114.406 Skata 210 200 204 284 57.980 Skrápflúra 69 30 68 753 51.098 Skötuselur 300 90 295 4.122 1.216.687 Steinbítur 125 65 102 1.368 139.574 Stórkjafta 30 30 30 46 1.380 Sólkoli 368 295 332 304 100.911 Tindaskata 10 7 10 856 8.392 Ufsi 70 50 66 4.876 323.952 Undirmálsfiskur 186 50 155 3.970 614.007 Ýsa 178 70 144 40.752 5.860.174 Þorskur 216 80 164 24.493 4.005.524 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 81 81 81 269 21.789 Karfi 10 10 10 9 90 Keila 45 45 45 4 180 Langa 40 40 40 4 160 Lúða 875 220 459 50 22.940 Sandkoli 69 69 69 156 10.764 Skarkoli 190 151 163 381 62.080 Steinbítur 110 110 110 15 1.650 Ýsa 178 143 167 3.589 599.112 Þorskur 190 123 149 4.024 598.127 Samtals 155 8.501 1.316.892 FAXAMARKAÐURINN Gellur 415 345 391 90 35.200 Hlýri 108 108 108 1.356 146.448 Lúða 388 200 348 172 59.796 Lýsa 40 40 40 2.339 93.560 Sandkoli 61 61 61 101 6.161 Skarkoli 156 156 156 53 8.268 Sólkoli 368 368 368 77 28.336 Tindaskata 7 7 7 56 392 Ufsi 67 57 67 799 53.221 Undirmálsfiskur 185 179 185 1.335 246.548 Ýsa 161 70 135 13.607 1.842.388 Þorskur 200 143 164 1.922 314.439 Samtals 129 21.907 2.834.757 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 83 83 83 174 14.442 Karfi 79 20 70 351 24.721 Keila 56 56 56 112 6.272 Langa 125 100 114 333 37.869 Lúða 710 300 401 164 65.685 Skarkoli 180 156 167 93 15.564 Steinbítur 123 65 87 509 44.130 Sólkoli 368 368 368 75 27.600 Tindaskata 10 10 10 800 8.000 Ufsi 68 50 67 2.509 168.153 Undirmálsfiskur 97 97 97 1.227 119.019 Ýsa 150 86 128 1.794 229.650 Þorskur 196 120 172 6.445 1.111.569 Samtals 128 14.586 1.872.674 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síöasta útboðshjá Lánasýsiu ríkisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 18. október ‘99 3 mán. RV99-1119 9,39 0,87 5-6 mán. RV99-0217 - - 11-12 mán. RV00-0817 - - Rfkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K - - Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 135 135 135 142 19.170 Hlýri 125 125 125 5.691 711.375 Karfi 63 63 63 33 2.079 Keila 60 60 60 322 19.320 Samtals 122 6.188 751.944 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 270 270 270 8 2.160 Karfi 40 40 40 69 2.760 Keila 54 54 54 155 8.370 Langa 100 100 100 30 3.000 Lúða 230 230 230 86 19.780 Skarkoli 160 160 160 23 3.680 Ýsa 125 125 125 254 31.750 Þorskur 156 156 156 227 35.412 Samtals 125 852 106.912 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 105 94 102 217 22.058 Karfi 70 70 70 1.796 125.720 Keila 59 55 56 241 13.602 Langa 145 5 127 1.293 163.681 Langlúra 101 101 101 446 45.046 Lúða 600 160 290 95 27.515 Makríll 85 85 85 60 5.100 Sandkoli 85 80 84 2.581 217.449 Skarkoli 138 138 138 16 2.208 Skata 210 200 207 106 21.920 Skrápflúra 68 30 65 131 8.528 Skötuselur 215 90 196 105 20.615 Steinbítur 125 71 114 572 65.248 Stórkjafta 30 30 30 42 1.260 Sólkoli 300 295 296 152 44.975 Ufsi 70 70 70 115 8.050 Ýsa 168 109 152 12.642 1.924.745 Þorskur 216 172 209 2.055 429.968 Samtals 139 22.665 3.147.687 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 191 156 171 111 18.997 Undirmálsfiskur 186 186 186 420 78.120 Ýsa 157 118 138 524 72.385 Þorskur 147 134 140 4.760 664.829 Samtals 143 5.815 834.331 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 83 83 83 188 15.604 Karfi 77 77 77 411 31.647 Keila 68 55 65 432 27.946 Langa 125 97 112 709 79.160 Langlúra 90 90 90 395 35.550 Lýsa 63 63 63 93 5.859 Skötuselur 300 300 300 304 91.200 Ýsa 151 118 132 991 130.792 Þorskur 149 80 129 104 13.393 Samtals 119 3.627 431.151 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Keila 74 56 62 87 5.412 Langa 125 55 119 87 10.315 Langlúra 95 95 95 2.250 213.750 Lýsa 65 65 65 70 4.550 Skata 200 200 200 132 26.400 Skötuselur 300 300 300 58 17.400 Ýsa 155 115 146 1.365 199.945 Þorskur 156 156 156 60 9.360 Samtals 119 4.109 487.132 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 94 94 94 229 21.526 Keila 60 60 60 14 840 Langa 100 100 100 9 900 Lýsa 56 56 56 820 45.920 Sandkoli 15 15 15 3 45 Steinbítur 103 103 103 104 10.712 Ufsi 67 65 66 268 17.621 Undirmálsfiskur 69 ‘ 69 69 50 3.450 Ýsa 150 130 133 627 83.510 Þorskur 104 104 104 14 1.456 Samtals 87 2.138 185.980 HÖFN Annar afli 80 80 80 27 2.160 Blálanga 69 69 69 6 414 Hámeri 135 135 135 49 6.615 Karfi 79 79 79 268 21.172 Keila 45 45 45 16 720 Langa 132 132 132 342 45.144 Langlúra 101 101 101 63 6.363 Lúða 210 210 210 3 630 Lýsa 79 79 79 188 14.852 Sandkoli 69 69 69 2 138 Skarkoli 190 190 190 19 3.610 Skata 210 210 210 46 9.660 Skrápflúra 69 30 68 622 42.570 Skötuselur 300 280 298 3.655 1.087.472 Steinbítur 121 113 119 69 8.213 Stórkjafta 30 30 30 4 120 Ufsi 65 64 65 1.185 76.907 Undirmálsfiskur 50 50 50 8 400 Ýsa 144 120 135 1.208 163.008 Þorskur 195 160 182 3.487 634.843 Samtals 189 11.267 2.125.010 SKAGAMARKAÐURINN Langa 55 55 55 138 7.590 Lýsa 49 49 49 185 9.065 Steinbítur 86 86 86 58 4.988 Undirmálsfiskur 179 179 179 930 166.470 Ýsa 161 135 139 3.597 498.868 Þorskur 172 139 142 1.261 178.747 Samtals 140 6.169 865.728 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Ýsa 147 139 144 163 23.417 Þorskur 110 90 100 134 13.380 Samtals 124 297 36.796 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 265 255 260 200 52.000 Lúða 675 675 675 7 4.725 Steinbítur 113 113 113 41 4.633 Ýsa 155 155 155 391 60.605 Samtals 191 639 121.963 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 3.11.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 160.904 106,08 105,51 106,50 833.030 26.502 101,18 107,28 102,99 Ýsa 31.000 70,00 65,35 30.060 0 65,00 67,49 Ufsi 38,00 105.244 0 35,18 37,86 Karfi 42,00 0 197.345 42,00 40,99 Steinbítur 30,10 9.979 0 30,10 29,00 Grálúða 15.000 105,00 95,00 48.656 0 95,00 94,50 Skarkoli 108,00 110,00 36.570 24.000 105,78 110,00 107,00 Þykkvalúra 90,00 0 1.946 96,44 100,00 Langlúra 40,00 0 4 40,00 39,76 Sandkoli 30.000 20,55 20,00 100 0 20,00 19,00 Skrápflúra 15.000 20,54 20,50 15.000 0 20,50 20,00 Síld ‘5,00 400.000 0 5,00 5,13 Úthafsrækja 13,50 50.000 0 13,50 29,75 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti C Viðskipl lS6 ) Viðskiptasambönd á netinu í 44 löndum! -1- Fræðimanna- styrkir Atlantshafs- bandalagsins auglýstir ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ mun að venju veita nokkra fræði- mannastyrki til rannsókna og eru nú styrkir fyrii- tímabilið 2000/2002 lausir til umsóknar. Umsækjendur þurfa að vera frá aðildarríkjum bandalagsins eða samstarfsríkjum þess. Gert er ráð fyrir að umsækj- endur hafi lokið háskólanámi frá - viðurkenndum háskóla en í undan- tekningartilvikum er veittur styrk- ur til þeirra sem ekki hafa lokið há- skólagráðu. Markmið styrkveitinganna er að stuðla að rannsóknum og aukinni þekkingu á málefnum sem snerta Atlantshafsbandalagið og er stefnt að útgáfu á niðurstöðum rannsókn- anna. Styrkimir nema nú u.þ.b. 440.000 ísl. kr. fyrir einstaklinga en 460.000 ísl. kr. fyrir stofnanir. Ætl- ast er til þess að unnið verði að rannsóknum frá júní 2000 til 30. júní 2002. Einnig er veittur sérstakur styrkur, Manfred Wörner-styrkur- inn, sem stofnað var til í minningu — fyrrverandi aðalframkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Hér er um einn styrk að ræða að upphæð u.þ.b. 1.480.000 ísl. kr. Styrkur þessi er veittur viðurkenndum fræðimönnum, rannsóknarstofnun- um eða fólki með mikla starfs- reynslu á fjölmiðlum. Umsóknir um styrki þessa skulu berast alþjóðaskrifstofu utanríkis- ráðuneytisins eigi síðar en 31. des- ember 1999. Akvörðun um úthlutun styi-kjanna mun liggja fyrir í júní árið 2000. Alþjóðaskrifstofa utanríkisráðu- neytisins veitir nánari upplýsingar um styrkina og lætur í té þar til gerð umsóknareyðublöð. Einnig er áhugasömum bent á heimasíðu Atl- antshafsbandalagsins, www.nato.int, varðandi hagnýtar upplýsingar um Atlantshafsbandalagið, starf þess og sögu. ------------- Níu félög stofna Samfylkinguna í Hafnarfírði Á ANNAÐ hundrað manns mættu á • - stofnfund Samfylkingai-innar í Hafnarfn-ði, bæjarmálafélags, sl. laugardag. Níu flokksfélög, Alþýðu- bandalags, Alþýðuflokks, Samtaka um Kvennalista, Fjarðarlistans og Oháðra standa að hinu nýja Sam- fylkingarfélagi. Meginmarkmið félagsins er að hefja sjónarmið frelsis, jafnréttis, kvenfrelsis, félagshyggju og jafnað- ar til vegs í þjóðfélaginu, segir í fréttatilkynningu. Félagið leggur áherslu á að tryggja samstöðu fé- lagsmanna og bæjarbúa svo og að vera bakhjarl og starfsvettvangur fyrir kjöma fulltrúa félagsins í bæj- arstjórn, nefndum og ráðum bæjar- félagsins. Samfylkingin í Hafnarfirði, bæj- armálafélag, á nú 5 af 11 kjörnum bæjarfulltrúum í Hafnarfirði og er fyrsta Samfylkingarfélagið sem á kjörna bæjarfulltrúa. Á fundinum undirrituðu stofnaðilar félagsins stofnyfirlýsingu, en aðild að félag- inu geta átt jafnt félög sem einstak- lingar sem aðhyllast stefnu þess og markmið. Allir félagar hinna 9 flokksfélaga eru sjálfkrafa aðilar að Samfylkingunni. Á fundinum var kjörin bráða- birgðastjórn fram að aðalfundi sem t haldinn skal innan mánaðar. I stjórninni eiga sæti Gunnar Svavarsson, formaður, Anna Jóna Kristjánsdóttir, Gerður Magnús- dóttir, Gísli Óskar Valdimarsson, Guðmundur Rúnar Árnason, Guð- rún Lísa Sigurðardóttir, Jóna Dóra Karlsdóttir og Valgerður Halldórs- dóttúr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.