Morgunblaðið - 04.11.1999, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 04.11.1999, Qupperneq 52
52 FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ö BAUGUR Skuldabréf Baugs hf., 1. flokkur 1999, á Verðbréfaþing Islands. Verðbréfaþing íslands hefur ákveðið að taka skuldabréf Baugs hf., 1. flokk 1999, á skrá þingsins. Bréfin verða skráð þriðju- daginn 9. nóvember nk. Skuldabréfin greiðast með 6 jöfnum afborgunum, í fyrsta sinn 18. október 2000, bera 6,0% fasta vexti og eru bundin vísitölu neysluverðs. Skráningarlýsingu er hægt að nálgast hjá umsjónaraðila skráningarinnar, Kaupþingi hf. Hjá Kaupþingi hf. er einnig hægt að nálgast þau gögn sem vitnað er til í skráningarlýsingunni. KAUPÞING Ármúla 13A, 108 Reykjavík Sími 515 1500, fax 515 1509 Nýtt frímerki í dag kemur út frímerki sem sigraðí í frímerkja- samkeppninni ..Framtíð á frímerki Fyrstadagsumstög fást stimpluð á pósthúsum um tand allt. Einnig er hægt að panta þau hjá Frímerkjasölunni. Sími: 580 1050 Fax: 580 1059 Heimasíða: www.postur.is/postphit Sigurvegari keppninnar var Jóna Gréta Guðmundsdóttir. Höfðaskóla á Skagaströnd. POSTURIN N frImerkjasalan , P^pHIL UMRÆÐAN/SAMKYNHNEIGÐ Lækning samkyn- hneigðra er staðreynd Kanadískir vísindamenn telja, segir Helga S. Sigurðardóttir, að eng- ar sannanir séu fyrir því að samkynhneigð sé meðfædd. AÐ undanfomu hef ég fylgst með umræð- unni um samkynhneigð sem hefur verið óvenju fjölbreytt og afar fróð- leg. Margt nýtt hefur komið ffam og aðgang- ur að nákvæmari upp- lýsingum um málefnið hefur verið gerður greiðari fyrir hvern sem er. Þar sem at- menningur í landinu hefur rétt á að vita á hverju málflutningur talsmanna samkyn- hneigðra eru byggður, þá tel ég mér skylt að svara grein Matthíasar Matthíassonar for- Helga S. Sigurðardóttir manns Samtakanna 78 í Mbl. þann 23. okt. Þó að formaðurinn viður- kenni að það sé alls ekki sannað að samkynhneigð sé líkamlega með- fædd, þá gefur hann það i skyn með því að benda á rannsókn sem sýndi mun á stærð einstaks hluta heilans hjá samkynhneigðum og gagnkyn- hneigðum. Þessari rannsókn hafa talsmenn samkynhneigðra bæði á íslandi og annarsstaðar óspart hald- ið á lofti í fjölmiðlum máli sínu til stuðnings. Það er ágætt að lesendur fái loksins að vita hvemig sú rann- sókn var gerð. Dr. Simon LeVay sem sjálfur er samkynhneigður tók lík 19 samkynhneigðra einstaklinga sem allir höfðu dáið úr AIDS (eyðni) og krufði þá og taldi vera stærðar- mun á heiladyngjubotninum „ör- smáu svæði“ hjá þessum einstakl- ingum miðað við önnur lík. Læknar og vísindamenn tóku rannsóknina ekki gilda þar sem rannsóknarregl- ur voru ekki virtai’, auk þess sem sjúkdómurinn getur að sjálfsögðu verið áhrifavaldur. Dr. Levay viður- kenndi síðan sjálfur að rannsókn sín væri ekki óhlutdræg vísindaleg til- raun. Þrátt fyrir að þessi rannsókn þætti alls ekki sanna meðfædda samkynhneigð þá fengu fullyrðingar þar að lútandi óskipta athygli fjöl- miðla og þær tóra enn hjá talsmönn- um samkynhneigðra í dag. Kanadískir vísindamenn sendu frá sér yfirlýsingu í aprfl á þessu ári, sem birtist á CNN, MSNBC, The Wasington Post og víðar. Þar segir að engar sannanir séu til fyrir því að samkynhneigð sé meðfædd og sam- kynhneigð sé ekki tengd genum á neinn hátt og því ekki meðfædd. Eft- ir stendur því að engin virt vísinda- og læknasamtök í heiminum halda því fram í dag að sannað sé að sam- kynhneigð sé líkamlega meðfædd. . Formaðurinn bendir á í grein sinni að ábyrgð fylgi orðum um leið og hann segir að engin viðurkennd lækning sé til við samkynhneigð, enda gerist þess ekki þörf. Þetta segir hann þó að það sé þekkt stað- reynd að fjöldi fólks hafi með hjálp sálf- ræðinga og geðlækna fengið aðstoð við að skilja ástand sitt og prðið gagnkynhneigt. I heiminum í dag eru fjölmörg meðferðar- samtök sem hlúa að þeim einstaklingum sem vilja aðstoð við að breyta hneigð sinni og lífsstfl og hafa náð mjög góðum varanleg- um árangri með marga af þeim sem teita til þeirra. Nation- al association for re- search and therapy of homosexuality Sófar • stólar • svefnsófar Hornsófi Alma Alda 158.000,- kr. Sófar, stólar og svefnsófar í miklu úrvali ! höfðatúni 12 105 reykjavík sími 552 6200 552 5757 ser hús Igögn (NARTH) samtökin í Bandaríkjun- um ein og sér hafa á skrá hjá sér mörg þúsund einstaklinga sem voru samkynhneigðir en eru í dag gagn- kynhneigðir og lifa hamingjuríku h'fi. I Velvakanda hinn 9. okt var grein eftir íslenskan mann sem hafði verið samkynhneigður en er gagnkyn- hneigður í dag. Hann hafði fengið aðstoð frá sálfræðingi NARTH. í greininni lýsir hann yfir þakklæti sínu fyrir þessi samtök og svo segir hann orðrétt: „Ég er ekki lengur samkynhneigður ég er gagnkyn- hneigður. Og ég er hamingjusamari en ég hef nokkru sinni verið áður í lífinu.“ Staðreyndin er nefnilega sú að þrátt fyrir harðan áróður samtaka samkynhneigðra og sumra fjölmiðla fyrir því að hér sé um að ræða óum- breytanlega hneigð sem fólk eigi að sætta sig við og njóta, þá er samt fjöldi samkynhneigðra sem leitar af fúsum og frjálsum eigin vilja eftir aðstoð hjá þeim sem bjóða hana. Fólk sem skammast sín ekld fyrir kynhneigð sína en er samt ekki ham- ingjusamt af mörgum ástæðum, t.d. fólk sem þráir að eignast sín eigin böm, böm sem geta alist upp hjá og kynnst báðum kynforeldrum sínum. Það er því að mínu mati nánast grimmileg afstaða að vilja afneita og útiloka þennan möguleika. Þó að þeir séu til sem ekki hafa fengið var- anlega lækningu eftir meðferð, þá er það engu að síður staðreynd að mik- ill fjöldi fólks hefur fengið varanlega lækningu. Fólk sem hélt að það hefði algjörlega óumbreytanlega hneigð tit sama kyns, fær nú útrás fyrir all- ar sínar dýpstu tilfinningalegu og líkamlegu þrár í hamingjuríku sam- bandi sínu við maka af gagnstæðu kyni. Það hlýtur líka að fylgja því ábyrgð að kalla kynhneigð þessa fólks bælingu eða felur. Þó að sam- tök samkynhneigðra sjái sér af ein- hverjum ástæðum ekld fært að styðja þetta fólk á þessari braut þá ætti ekki að vera nein ástæða til að hylma yfir þann raunvemleika að samkynhneigð er ekki óumbreytan- Kynfræðsla o g samkynhneigð MORGUNBLAÐ- IÐ hefur undanfarn- ar vikur verið vett- vangur skoðanár skipta um samkyn- hneigð og málefni samkynhneigðra. Margt gott hefur ver- ið skrifað en einnig margt sem gagnkyn- hneigt fólk myndi ekki líða að skrifað yrði um það. Við, hommar og lesbíur, höfum þurft að berj- ast fyrir því að fá að vera samkynhneigð. Því er það svo að kynhneigðin skiptir okkur miklu máli, er okkur nánast heilög, enda svíður mikið undan þeim höggum sem fallið hafa. Margir hafa mótmælt þessum höggum og hafa þá verið sakaðir um hótanir og tilraunir til að hefta skoðana- og tjáningarfrelsi fólks. Það fólk sem tekið hefur undir málstað okkar, homma og lesbía, hefur verið sakað um að vera handbendi okkar eins og þar fari algjörlega ósjálfstætt fólk. Sú ógn sem hinum gagnkyn- hneigða heimi stafar af auknum rétti samkynhneigðra er engin. Að hjónabandinu sé hætta búin af staðfestri samvist, að réttindi og möguleikar gagnkynhneigðra til ættleiðingar skerðist gildi þau líka um homma og lesbíur er bull. Af skrifum og orðum margra má skilja að samkynhneigð sé svo spennandi og ákjósanleg að fólk kjósi hana fremur en gagnkyn- hneigð. Þó er svo í dag, nokkrum árum eftir að lög um staðfesta samvist voru samþykkt, að gift- ingum hefur ekki fækkað heldur fjölgað ef eitthvað er. Enn í dag stendur heimur hinna gagnkyn- hneigðu. Miðvikudaginn 27. október sl. birtist hér í blaðinu stutt grein er bar yfirskriftina Velferð einstaklings og þjóðar eftir Gunn- þór Guðmundsson, rithöfund og fyrrver- andi bónda á Hvamm- stanga. Þar fjallar hann um kynfræðslu í skólum og hlutverk hennar. Við Gunnþór erum sammála um margt. Báðir teljum við sjálf- ReynirÞór sagt að kynfræðsla Sigurðsson fari fram og að hún megi betur fara í mörgum skólum. Einnig erum við sammála um að „tímabært [er] að sé tekið á málum samkynhneigðra Það er því ljóst, segir Reynir Þór Sigurðsson, að bæta þarf sjálfsmynd samkynhneigðra ung- menna. [og] - að unglingar séu upplýstir um þetta mál.“ En við Gunnþór erum líka ósammála um margt. Gunnþór vill að í kynfræðslunni „sé [nemendum] bent á að sam- kynhneigð er ekki heilbrigður lífs- máti og æskilegt sé að reyna að sigrast á þeirri hneigð eins og öðrum hneigðum, séu þær fyrir hendi. Þarna getur verið um af- drifarík spor að ræða sem geta varðað lífshamingju einstaklings- ins ævina út.“ Það er rétt hjá Gunnþóri að um afdrifarík spor geti verið að ræða og áhrif þeirra á lífshamingjuna geta verið mikil. Bandarískar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.