Morgunblaðið - 04.11.1999, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 04.11.1999, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 79^ VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 25 mls rok 20m/s hvassviðri '----^ 15m/s allhvass Yi ÍOm/s kaldi \ 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað öö Skýjað Alskýjað *é 4 * * Rigning A Skúrir | * ** *Slydda ý. Slydduél J * * * * Snjókoma U Él / Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig = Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestanátt um mest all land. Él norðan til á landinu og sums staðar suður með vestur- ströndinni en víða bjart veður um sunnanvert landið og á Austfjörðum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir að verði norðlæg átt, vægt frost og dálítil él norðan- og vestanlands. Á laugardag eru svo horfur á að verði vaxandi suðaustan- og sunnanátt og rigning eða slydda. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag verður síðan líklega hæg vestlæg átt og dálítil él vestanlands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægðin við suðurströndina var á hreyfingu tiinorð- norðausturs en lægðin suðvestur af Grænlandi er á leið til austsuðausturs.. Veóurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýi og siðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 1 slydda Amsterdam 13 léttskýjað Bolungarvik 0 snjóél Lúxemborg 7 þokumóða Akureyri -1 snjókoma Hamborg 11 léttskýjað Egilsstaðir 1 Frankfurt 13 skýjað Kirkjubæjarkl. 5 skúr Vín 11 rigning Jan Mayen 0 skýjað Algarve 20 heiðskírt Nuuk -5 alskýjað Malaga 20 skýjað Narssarssuaq -6 skýjað Las Palmas 22 rigning Þórshöfn 11 skúr Barcelona 13 þokumóða Bergen 9 rigning Mallorca 20 skýjað Ósló 9 léttskýjað Róm þokumóða Kaupmannahöfn 12 léttskýjað Feneyjar 17 þokumóða Stokkhólmur 10 Winnipeg -7 heiðskírt Helsinki 9 léttskviað Montreal 10 léttskýjað Dublin 13 skýjað Halifax 13 skýjað Glasgow 13 skýjað New York 9 hálfskýjað London 13 skýjað Chicago -2 léttskýjað Paris 13 léttskýjað Orfando 11 heiðskirt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 4. nóvember Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.02 3,3 10.08 0,8 16.16 3,5 22.33 0,6 9.19 13.11 17.02 10.38 ÍSAFJÖRÐUR 6.11 1,9 12.09 0,6 18.11 2,0 9.37 13.16 16.53 10.43 SIGLUFJÖRÐUR 1.54 0,3 8.22 1,2 14.06 0,4 20.28 1,3 9.19 12.58 16.35 10.25 DJÚPIVOGUR 5.33 1,8 11.41 0,3 17.56 1,9 8.50 12.40 16.30 10.07 Siávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 ræfilslegt, 8 skilið eftir, 9 aumum, 10 gagn, 11 nes, 13 rciður, 15 hungruð,18 listamaður, 21 orsök, 22 muldra, 23 eldstæði, 24 mikill þjdf- ur. LÓÐRÉTT: 2 kliðinn, 3 trölli, 4 girnd, 5 bakteríu, 6 ragn, 7 lítill, 12 kjaftur, 14 hlemmur,15 heysæti, 16 snakillu, 17 þyngdarein- ing, 18 framendi, 19 málminum, 20 slör. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 græða, 4 bikar, 7 ýmist, 8 gauks, 9 aka, 11 auga, 13 eiri, 14 nafar,15 pota, 17 rupl, 20 rif, 22 loppa, 23 ruddi, 24 apann, 25 nærri. Lóðrétt: 1 grýla, 2 æsing, 3 akta, 4 bága, 5 kauði, 6 rosti, 10 kefli, 12 ana, 13 err,15 pilta, 16 teppa, 18 undir, 19 leiti, 20 raun, 21 Frón I dag er fimmtudagur 4. nóvem- ber, 308. dagur ársins 1999. Qrð dagsins: Jesús segir við hann: „Þú trúir, af því að þú hefur séð mig. Sælir eru þeir, sem hafa ______ekki séð og trúa þó.“_______ (Jóh. 20.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Freyja kom í gær. Lag- arfoss kom og fór í gær. Mælifell fór í gær. Brú- arfoss og Arnarfell fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Markús J. kemur í dag. Mannamót Aflagrandi 20. Leikfimi á morgun kl. 8.30. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastof- an. Bólstaðarhh'ð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-12 glerlist, kl. 9.30 kaffi, kl. 9.30-16 handavinna, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 glerlist kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Dalbraut 21-27. „Opið hús“ verður laugard. 6. nóv. kl. 14-16, þar sem fólki gefst kostur á að skoða húsið og kynna sér starfsemi þess. Jafn- framt verður sýning á handavinnu, og hægt að gera góð kaup á handunnum munum. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Bingó kl. 13.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Brids í dag kl. 13, bingó kl. 19.15 í kvöld. Allir velkomnir. Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjud. kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðjud. og fimmtud. kl. 12. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð og hár- snyrting, kl. 11.10 leik- fimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 fondur og handa- vinna, kl. 15 kaffi. Furugerði 1. KI. 9 að- stoð við böðun, smíðar og útskurður, leirmuna- gerð, kl. 9.45 verslunar- ferð í Austurver, kl. 12 matur, 13 glerskurður, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, kl. 9.25. Kl. 10.30 helgistund, frá hádegi vinnustofur og spilasalur opinn. Mynd- listarsýning Helgu Þórð- ardóttur stendur yfir. Veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi 9.05 9.55 og 10.45, kl. 9.30 námskeið í gler- og postulínsmálun, kl. 13 klippimyndir og taumálun, kl. 14 boccia. Handavinnnustofan op- in. Gullsmári, Gullsmára 13. Jóga er á þriðjudög- um og fimmtudögum kl 10, handavinnustofan er opin á fimmtudögum kl. 13-17. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 opin vinnustofa kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-17 fóta- aðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 14 félagsvisL Á morgun kl. 15 spilað bingó. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 vinnu- stofa, glerskurðarnám- skeið, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, kL 11.30 matur, kl. 13.30-14.30 bókabíll, kl. 15 kaffi, kl. 15.15 danskennsla. Hvassaleiti 56-58. KI. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla og opin handa- vinnustofan kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handa- vinna, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.30 smíðastofan opin, Hjálmar, kl. 9-16.45 hannyrðastofan opin. Lausn á gátum Norður- brúnar á sýningu í Afla- granda. Gáta 1: Lykill og skráargat. Gáta 2: móð- urmjólkin, Gáta 3: Prjónar. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16 hár- greiðsla, kl. 9.15-16 að- stoð við böðun, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leik- fimi, kl. 13-14.30 kóræfj ing, kl. 14.30 kaffi. Helgistund í dag kl. 10.30 í umsjón sr. Jak- obs Ágústs Hálmarsson- ar Dómkirkjuprests. Kór félagstarfs aldraðra í Reykjavík syngur und- ir stjóm Sigurbjargar Hólmgrimsdóttur. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 gler og myndmennt kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur,kl. 13-16 hand- mennt, kl. 13-16.30 spila- mennska, kl 14-15 leik- fimi, kl. 14.30 kaffi. Brids-deild FEBK í Gullsmára. Spilað mánu- daga og fimmtudaga kl. 13 að Gullsmára 13. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á þriðjud. og fimmtud. kl. 14.30. GA-fundir spilafíkla, kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁÁ Síðu- > múla 3-5. Húnvetningafélagið í Reykjavík. Árlegur kirkju- og kaffisöludag- ur verður 7. nóvember kl. 14. Nánar kynnt síð- ar. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Félag kennara á eftir- iaunum. Fundur bók- menntahóps í dag kl. 14 og 'sönghópur kl. 16 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Skemmti- fundur verður 6. nóv. kl. 14. Kristniboðsfélag kvenna Háaleitisbraut 58-60. Fundur í umsjón Anítu Thorgrímssen hefst með kaffi kl. 16. Sjálfboðamiðstöð Rauðakrossins. Opið verkstæði í Sjálfboða- miðstöð R-RKÍ. Hverfis- götu 105 í dag kl. 14-17. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Föndur- kvöld í kvöld kl. 19. Munið að taka með ykk- ur fóndurdótið. Reykjavíkurdeild SÍBS. Opið hús þriðjudaga og fimmtudaga ki. 16-18 að Suðurgötu 10, bakhús. Sími 552-2150. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu, Hátúni 12. Tafl kl. 19.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156. . sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGr®® RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Búðu bílinn undir veturinn Starfsfólk Olís hjálpar þér að athuga: Frostlög • Þurrkublöð ■ Ljósaperur • Rafgeymi • Smurolíu • Rúðuvökva Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, Isvari, lásaolfa, hrímeyðír og sílikon. www.olis.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.