Morgunblaðið - 04.11.1999, Qupperneq 80

Morgunblaðið - 04.11.1999, Qupperneq 80
 Traustzmf1' íslenskaM múrvörurí ó Síðan 1972 1! . . . J Leitið tilboða! ■■ StBinpfyOl MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF5691181, PÓSTHÓLF3040, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 5691122, NETFANG: RITSTJ@MBLJS, AKUREYRI: KA UPVANGSSTRÆTI1 FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 VERÐ í LAUSASÖLU 150 KR. MEÐ VSK Sinfónían spilar í ' Kennedy Center SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ís- lands heldur tónleika í Kennedy Center í Washington DC, einu þekktasta menningarhúsi Banda- ríkjanna, í október á næsta ári. Tón- leikarnir eru liður í hátíðarhöldum sem landafundanefnd stendur fyrir í tilefni 1000 ára afmælis landafund- anna í Vestuheimi. Pá verður sér- stök Islandskynning í Epcot Center í Disney World í Orlando í apríl á næsta ári. Sigurður Helgason, formaður landafundanefndar, sagði á kynn- ingarfundi um hátíðarhöldin í gær að þau hefðu þegar vakið mikla at- hygli. Meðal annars myndi tímaritið National Geographic fjalla ítarlega um Island og hátíðarhöldin í mars/apríl hefti sínu á næsta ári. A fundinum kom fram að kostn- aður við hátíðarhöldin væri 335,6 milljónir króna á árunum 1998 tO 2001, en gert væri ráð fyrir að sú upphæð skilaði sér margfalt til baka. ________________________ ■ 230 viðburðir/40 Skipverjar á Hópsnesi GK 77 á dekkinu innan um fiskinn og línubalana. Sjö tonn voru í lest. MorBunb!aðlð/Helgi KnstJanS;’on Rannsókn ESA á lögum um ríkisaðstoð við kvikmyndaiðnað „Verulegar efasemdir“ um að lögin standist C ^EFTIRLITSSTOFNUN EFTA, ESA, hefur verulegar efasemdir um að ríkisaðstoð við kvikmyndaiðnað, af því tagi sem áformuð er með lög- um sem samþykkt voru á Alþingi í marz sl., standist ákvæði EES- samningsins. Þetta kemur fram í greinargerð stofnunarinnar um út- tekt sína á löggjöfinni, sem birtist í EES-viðbætinum við stjómartíðindi Evrópusambandsins. Löggjöfin sem um ræðir hefur að markmiði að íslenzk stjómvöld veiti kvikmyndaframleiðendum styrki vegna kvikmjmda sem framleiddar eru á íslandi. Yfirlýstur tOgangur laganna er að laða hingað til lands erlenda framleiðendur kvikmynda . og sjónvarpsmynda með því að allt að 12% kostnaðar sem til verður við framleiðsluna hérlendis yrðu endur- greidd frá ríkinu. Ekki er gert ráð fyrir að myndir sem kosta undir 80 mOljónum króna hljóti styrki. T0 að full 12% kostn- aðar fengjust endurgreidd þyrfti myndin að kosta a.m.k. 121 milljón kr. T0 að koma tO greina við styrk- veitingu er í lögunum skOyrt að er- lendu aðilamir stofni fyrirtæki á ís- landi, skOi nákvæmri kostnaðar- og fjármögnunaráætlun, að framleiðsl- an taki ekki lengri tíma en þrjú ár og að endurskoðandi fari yfir kostn- aðartölur. Samkvæmt reglum EES um rík- isstyrki er stjómvöldum hvers að- Odarríkis skylt að tOkynna tO þar til bærra eftirlitsyfirvalda, í tOfelli EFTA-ríkjanna er það Eftirlits- stofnun EFTA, ef þau áforma að setja nýjar reglur þar sem ríkis- styrkir koma við sögu. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið tilkynnti ESA um setningu laganna samtímis því að þau vom samþykkt á Alþingi. Endanlegs úrskurðar að vænta í kjölfarið hóf ESA rannsókn á hinni nýju löggjöf, með þeim skýr- ingum að þrátt fyrir almennt já- kvætt viðhorf tO aðstoðar við menn- ingarmál drægi stofnunin í efa rétt- mæti ríkisstyrkja við kvikmynda- framleiðendur með þeim hætti sem íslenzku lögin gera ráð fyrir. Endanlegur úrskurður ESA í málinu liggur enn ekki fyrir, en hans mun að vænta fyrir lok ársins. Frestur fyrir önnur aðOdarríki EES og hagsmunaaðila til að skOa inn athugasemdum við hina ís- lenzku löggjöf er mnninn út og því er uppgjör málsins aðeins í mOli ís- lenzkra stjómvalda og ESA. „Tilfellið er að það eru ekki til neinar rammareglur um styrki í kvikmyndagerð eins og tO dæmis um byggðastyrki, og því er eðlilegt að [Eftirlitsstofnunin] taki þetta í athugun og rannsaki,“ sagði As- laug Guðjónsdóttir, fulltrúi fjár- málaráðuneytisins í fastanefnd ís- lands hjá Evrópusambandinu í Brussel. Missti stjórn á strætisvagni í mikilli hálku í Listagilinu á Akureyri Mildi að ekki urðu slys á fólki ÞAÐ fór betur en á horfðist er bfl- I ^fcstjóri hjá Strætisvögnum Akureyr- ar og ökumaður jeppabifreiðar lentu í hremmingum í mikflli hálku í Listagilinu á Akureyri um kl. 21 í gærkvöld. Einn farþegi var í vagn- inum. Ekki urðu slys á fólki en nokkurt eignatjón. Strætisvagnabflstjórinn missti ^fljórn á vagninum efst í Gilinu, eftir *ið hann varð að stoppa í miklum halla á móts við Eyrarlandsveg. Vagninn rann af stað niður Gilið, hafnaði á umferðarskilti og skall síðan á útitröppum við efsta húsið og stöðvaðist þar þversum. Vel gekk að rétta vagninn af og stóð til að bakka honum niður Gilið. Það gekk vel til að byrja með, en eftir að vagninn var kominn niður fyrir Kaffi Karólínu byrjaði hann að renna stjómlaust. Að lokum hafnaði vagninn á kyrrstæðum paflbfl á bflastæði við Fosshótel KEA. Morgunblaðið/Kristján Þar með var sagan ekki öll, því skömmu síðar var jeppabifreið ekið niður Gilið og ekki vildi betur til en svo að hún hafnaði fyrst á fólksbfl og svo á framhorni strætisvagnsins. Um klukkustundu síðar var strætis- vagninn dreginn frá pallbflnum og úr GOinu með aðstoð veghefils. Fengu 11,3 tonn á 6 tonna trillu Ólafsvík. Morgunblaðið. í RYSJÓTTU tíðarfari skiptir miklu máli fyrir skipstjórnar- menn að ráða rétt í veður til að geta sætt lagi og skotist í róður. Þetta heppnaðist einkar vel hjá Arnari Þór Ragnarssyni sem rær með trillubátinn Hópsnes GK 77 sem er skráður 6 brúttólestir. Hann reri snemma á þriðju- dagsmorguninn í lægjandi vindi við þriðja mann með línu í 36 böl- um. Fengu þeir gott veður og voru komnir í land eftir 18 klst. Aflinn var sérlega glæsilegur í þessum róðri því þeir lönduðu 11,3 tonnum sem var þorskur að stærstum hluta. Verðmæti aflans reyndist 1,6 millj. kr. Telja kunn- ugir að hér sé um metafla að ræða úr einum róðri á bát í þess- um stærðarflokki. Og fiskisagan flaug. Þótt kom- ið væri undir miðnætti þegar Hópsnes kom í land komu all- margir á bryggjuna til þess að virða fyrir sér aflann. Merking- um áfátt I NÆRRI öðrum hverjum sýn- ingarglugga í verslunum Krmglunnar eru vörur óverð- merktar samkvæmt könnun á vegum Samkeppnisstofnunar í síðustu viku. I verslunum á Laugaveginum er ástandið að- eins skárra, en vörur eru óverð- merktar í 38% sýningarglugga á móti 47% í Kringlunni. Astandið hefur versnað frá því í desember í fyrra en þá voru Kringluverslanir með óverðmerkt í 28% tilvika á móti 26% á Laugaveginum. ■ Verslanir/23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.