Morgunblaðið - 27.11.1999, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 11
hringlaga, sem smurt hefur verið
með matarolíu og látið stífna í ís-
skáp. Berið fram með rækjum og
sósu.
Sósa:
2 dósir sýrður rjómi
1 tsk. milt kam'
kólna vel. Takið utan af piparrót-
inni, gulrótinni og lauknum og
skerið í þunnar sneiðar. Síldin flök-
uð og skorin í 2ja-3ja cm bita.
Setjið allt saman í krukku og hellið
köldum leginum yfir. Látið síldina
standa í kæli í 2-3 daga áður en
hún er borin fram.
4 msk. tómatsósa
klúbbsins í Washington á næsta
ári,“ bæta viðstaddir við einum
rómi, en í þeirri borg eru búsett
hjónin Ingunn Jónasdóttir og Engil-
bert Guðmundsson sem eru fjar-
stödd í kvöld rétt eins og Inga
Harðardóttir og Jón Runólfsson
sem dvelja í Danmörku.
„Jón er nýráðinn forstöðumaður
Jónshúss í Kaupmannahöfn, og
þangað eru tvö pör úr klúbbnum
einmitt á leiðinni í byrjun aðventu til
þess að taka forskot á jólasamsæti
klúbbsins. En svo verður hinn hefð-
bundni „julefrokost" haldinn eins
og lög gera ráð fyrir um miðjan
desember með öllu tilheyrandi. Við
erum einmitt nýbúin að rifja upp
hver á að vera gestgjafi hópsins í ár
samkvæmt röðinni góðu,“ segja
klúbbfélagar og setjast að svo
mæltu að snæðingi.
Svínasteik
(Flæskesteg)
________2 kg svínakambur_____
gróft salt
Kamburinn settur í sjóðandi vatn,
puran öll í vatni. Sjóðið í 250°C heit-
um ofni í 20 mínútur. Kamburinn
tekinn út og settur á ofnrist með
puruna upp og grófu salti nuddað
vel í raufarnar á purunni. Mikilvægt
er að vel sé skorið í puruna.
Kamburinn látinn aftur inn í 250
C° heitan ofninn og steiktur í u.þ.b.
25 mínútur eða þar til puran fer að
„bobbla“.
Lækkið hitann í 160°C og steikið
í 1 klst. og 15 mínútur til viðbótar.
Setjið grillið á í smástund ef puran
ætlar ekki að verða stökk.
Kartöflusalat
_____________10 kartöflur____________
_______________3 egg_________________
2 rauð epli með hýði, smátt skorin
'A> meðalstór laukur, saxaður
1/2 græn paprika, smátt skorin
___________1 bolli majones___________
_________1 bolli sýrður fjómi________
________1/2 tsk. hvítlaukssalt_______
___________14 tsk. paprika___________
________1/2 bolli sweet relish_______
sellerísalt á hnífsoddi
Dönsk lifrarkæfa
1 kg svínalifur
1/2 kg svínaspik
3 laukar
21/g tsk, allrahanda
2 tsk. pipar
2 msk. salt
2 pressuð hvítlauksrif
örlítið timian
Hakkið saman svínalifur, svínaspik
og lauk. öllu hinu blandað saman
við hakkið.
Jafningur
_______120 g smjörlíki eða smjör_______
______________200 g hveiti_____________
_______________8 dl mjólk______________
4 egg
Jafningurinn er bakaður upp með
smjöri og hveiti og þynntur með
mjólkinni. Látinn kólna aðeins áður
en eggin eru sett í, eitt og eitt í
einu, og hrært á milli.
Besta sildin
(Dillsíld)
6 útvötnuð og roðflett saltsíldarflök
___________1 stórlaukur__________
1 búnt dill (eða 2-3 msk.
af þurrkuðu dilli)
Lögur:
1 dl ediksýra
3 dl vatn__________
2-3 dl sykur
10 mulin kryddpiparkorn
5 negulnaglar
1 lárviðarlaufsblað
Útbúið löginn í potti og látið suð-
una koma upp. Kælið löginn vel.
Skerið laukinn í sneiðar og síldina í
2ja-3ja cm bita. Blandið í krukku
ásamt dillinu og hellið köldum leg-
inum yfir. Látið síldina standa í kæli
í 2-3 daga áður en hún er borin
fram.
Ahnfamikil og spennandi saga um völd, hemað, ástir og svik á bökkum
Nflar fyrir þrjú þúsund árum. Litríkar persónur og ógnvekjandi atburðir
setja sterkan svip á söguþráðinn og lýsingar höfundar em allt í senn,
trúverðugar, nútímalegar og lifandi. Musteriö eilífa er önnur bókin í
bókaflokknum um Ramses II. faraó Egypta en bækumar um Ramses
hafa selst í stómm upplögum um allan heim.
ípandí og sterk
Símon og eikurnar er mögnuð skáldsaga eftir
Marianne Fredriksson, höfund metsölubókarinnar Anna, Hanna og
Jóhanna. Þetta er einstök þroskasaga ungs manns, saga litríkrar
fjölskyldu og saga um óvenjulega vináttu. Frásögnin grípur
lesandann föstum tökum, stfllinn er þéttur og persónumar sterkar
og tilfmningaríkar. Bókin hefur hrifið lesendur
um víða veröld og setið efst á metsölulistum.
' ' ' ' ' . ' - . . ■ / '... ■ '
.
Ný bók effir höftmd
Stúlkimnar á bláa hjólinu
Fyrir nokkmm ámm heiiluðu bækumar um Stúlkuna á bláa hjólinu
íslenska lesendur. í Heitt streymir blóð birtast aðalpersónur þeirra áný,
þau Léa og Fran?ois Tavemier. Nú er sögusviðið Kúba á sjötta
áratugnum þar sem mannlífið er afar litríkt. Atburðarásin er bæði
spennandi og ástríðufull. Metsölubók um allan heim.
1/2 tsk. salt
500 glæsilegir vinningar
Gættu þess að bókamerki Vöku-Helgafells sé í öllum bókunum sem þú
gefur um jólin því að á 500 bókamerkjum leynast glæsilegir vinningar.
Heildarverðmæti vinninga er 2,7 milljónir króna.
Hakkinu er blandað saman við
jafninginn. Sett í form (gætið þess
að hálffylla formið) og bakað í vatns-
baði við u.þ.b. 170°C í 1-1% klst.
eða þar til kæfan er orðin stíf.
Kæfan er best volg, borin fram
með steiktum sveppum og beikoni.
Snætt með rúgbrauði, auk þess
sem gott er að hafa rauðrófur með.
Kæfuna má frysta óbakaða, til að
mynda í álformi.
Kavíarrönd
með rækjum
7 matarlímsblöð
__________1 msk. sítrónusafi__________
150-200 g rauður kavíar
__________(grásleppuhrogn)____________
1 msk. laukur, smátt saxaður
__________1/2 tsk. hvítlauksduft______
14 tsk. sítrónupipar
Leggið matarlímið í bleyti ( kalt
vatn. Blandið saman í skál sýrðum
rjóma, kavíar, lauk og kryddi.
Hellið vatninu af matarlíminu og
bræðið það í örbylgjuofni eða í
vatnsbaði. Kælið matarlímið og
bætið 1 msk. af sítrónusafa út í.
Blandið matarlíminu við sýrða
rjómann.
Látið blönduna í form, t.d.
Síld glerskurðarmanns-
ins (Glasmástarsill)
__________2 saltar síldar_________
______1 biti niðursneidd piparrót_
1 lítil gulrót, niðursneidd
1-2 smáir rauðlaukar í sneiðum
__________2 tsk. kryddpipar_______
__________2 tsk. sinnepsfræ
2 bitar engifer
2 lárviðarlauf
Lögur:
____________1 dl ediksýra____________
____________11/2 dl vatn_____________
1 '/2 dl sykur
Síldin er hreinsuð vel og útvötnuð.
Blandið leginum í pott og látið
suðuna koma upp. Látið löginn