Morgunblaðið - 27.11.1999, Síða 12

Morgunblaðið - 27.11.1999, Síða 12
12 D LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Með sama hætti má móta hjörtu úr mosa og skreyta þau með berg- fléttu eða rótar- flækjum. Þegar búið er að klippa til þurrkaða blóm- krónu af hvönn er komin lítil stjarna. Dauður kókos- pálmi öðlast nýtt hlutverk þegar bú- ið er að gylla hnot- una og stöngulinn sem eftir stendur. Hálf kókoshnota með könglum fest- um innan í er hin fallegasta bjalla. í fjöruferð sá Kristín blöðruþang og sá að þar var efnivið- ur í skreytingu. Stórar rætur blóma taka oft á sig furðulegustu myndir og eins geta kræklóttar greinar trjáa eða strá verið efniviður í skreytingar. Kristín segist ávallt taka fram úðabrúsann með gulllitnum þegar nær dregur jólum, enda finnst henni gullið eiga vel við þann nátt- úrulega grunn sem hún notar í skreytingum sínum. „Þannig fæ ég fram ævintýralegan blæ og hlutirnir mínir úr náttúrunni sem engum dytti í hug að nýta í neitt ganga í endurnýjun lífdaga," segir hagleiks- konan Kristín Ellen að endingu. Fram að jólum verður opið hús á fimmtudagskvöldum í Grænu smiðjunni fyrir þá sem áhuga hafa á að nýta sér aðstöðuna og forma sínar eigin skreytingar úr náttúru- legum efnivið. OSTJARNA - Þurrkuð blóm- króna af hvönn breytist í stjörnu með hjálp skæra. ©AÐVENTUKRANS - Meðal efnis eru hreindýramosi, vírenglahár og glerlaufblöð. OFLÉTTUHJARTA - Krans úr mosa og bergfléttu. OJÓLAEPLI - Rakur mosi er mótaður í kúlur, stöngli stung- ið í og úðað með gylltu. nry J •/» • • •• /» Tœkifœnsgjof fyrir herrann! Austurströnd 14 - Seltjarnanes - sími 561 2344 Htser trtíir jvb abð biöðnbjaM^, cLuvtt stojw- btóuv Oj inrbútay qetb wAoð smisjóLukraut UiMÍ b stoju? Eldcb AÍdls Hajstemsdóttiv jyn Ws kúrv ícotii/ b QrœMM/ swtcðjuMA/ b tíveroyerðb oy uorð vttMÍabð töjnmts. æstir hafa hug- myndaflug til að sjá JL^ fegurðina í hlutum sem venjan er að flokka sem drasl eða af- ganga. I Hveragerði býr hins vegar kona sem ávallt § hefur augun opin fyrir fegurð- inni í sinni fjölbreyttustu mynd. Kristín Ellen Bjarnadóttir hefur rekið handverkshúsið Grænu smiðjuna í nokkur ár og selur þar Fallegt og tært kristalsglas með 24 karata gullskreytingu. Glasið er gjöf við ðll tækifæri -brúðkaup, afitiæli, sklrn, útskriftargjöf, jólagjöf, ofl. -Einstakur minjagripur og líklega sá fallegasti. Tilboðsverð: 2 stk. I kassa kr:3.500.- \Æ „ M qKRISTALL bæði eigin muni og annarra. Hlut- imir eiga það sameiginlegt að vera unnir úr náttúrulegum efnum og ríkir mikil fjölbreytni innan dyra. Kristín Ellen hefur í gegnum tíð- ina haldið margs konar námskeið í skreytingagerð - þar á meðal í gerð jólaskreytinga. „Ég hef ávallt lagt á það áherslu að fólk noti þann efnivið sem er allt í kringum okkur. Það er miklu skemmtilegra að fara út [ garð með opnum huga og athuga hvort þar leynist ekki eitthvað sem nota má í skreytingar en að stökkva út í búð og kaupa tilbúna hluti. Þetta rímar líka vel við umræðu líðandi stundar um nauðsyn þess að endurnýta alla hluti,“ segir Kristín Ellen og vísar til að mynda í áherslur umhverfisverk- efnisins Staðardagskrá 21, sem hleypt hefur verið af stokkunum í nokkrum íslenskum bæjarfélögum. Bjalla með kókosbragdi Jólaskreytingarnar sem Kristín útbjó fyrir lesendur Morgunblaðsins eru hinar fjölbreyttustu. Rakan mosa mótar hún í kúlur sem hún vírar saman með föndurvír og stingur litlu priki ofan í. Síðan gyllir hún kúlurnar og þá eru komin hin fallegustu gullepli sem sóma sér vel á hvaða matarborði sem er.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.