Morgunblaðið - 27.11.1999, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 27.11.1999, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 19 „Rösti" bregöur sér í hlutverk meðlætis eða aðalréttar eftir því hvernig á honum liggur. Steikið dágóða stund. Ég set oft svolítið af ólífuolíu meðfram pönnu- kökunni á meðan ég steiki. [ lokin er líka „voða gott“ að strá smáveg- is af rifnum osti yfir. Góð ráð: Það má leika sér alveg heilmikið með „rösti“. Beikon, rifin epli, ýms- ar ostategundir, kryddjurtir og fleira og fleira eru meðal þess sem blanda má saman við kartöflurnar. Það má líka sleppa ostinum og nota kartöflurnar einar. Sumum finnst líka gott að setja spælt egg ofan á. Sem sagt; allt eftir smekk hvers og eins. „Rösti“ passar með öllum mat, kjöti og fiski. Ef hins vegar mörgu er blandað saman við „rösti“ þá má alveg eins nota hann sem aðal- rétt og hafa salat og brauð með. nnmwTi— Rauðkál t rauðkálshöfuð_ sykur_______ edik vatn Skerið rauðkálið allt niður mjög smátt. Þekið botninn á potti með sykri, stillið á háan hita og bræðið sykurinn. Um leið og sykurinn er bráðinn blandið þið rauðkálinu saman við og hrærið vel í með sleif. Hellið síðan ediki (V4-1 lítil flaska) saman við og smá vatni og sjóðið í u.þ.b. Vz klst. við lágan hita. Rauðkálið verður líka mjög gott ef það fær að malla í edikinu í góðan tíma. Salat Salat er ómissandi með öllum mat, hversdags- og hátíðarmat. Salatið bætir, hressir og kætir! Það er gott fyrir meltinguna og skreytir hvert einasta matborð og breytir hversdagsleikanum í hátíð. Salathöfuð finnst mér besta uppistaðan í salat. Einnig má grípa til kínakáls og jöklasalats. Síðan eru það agúrkur og radísur, tómatar og ólífur og allt það sem fáanlegt er hverju sinni. Feta-ostur gerir gott salat ennþá betra og nægir þá oft að hafa salatið í aðal- rétt. BliilEIHiliMWiirowilinffww noinin Salatsósa Einfaldast er að nota olíu/ed- ik/sinnep/pipar-sósuna og má segja að hún klikki varla, en við hana má bæta meira kryddi og rjóma (kaffirjóma eða nýmjólk), dá- litlu majónesi eða sýrðum rjóma og þá er salatsósan óneitanlega orðin gómsæt og girnileg. Verði ykkur að góðu. SÍJ| # V w V& ■- ■ '■ ' !:-i « Kynningarverð á nýrri gerð af “Posturepedicn heilsudýnu frá Sealy af gerðinni Newherry Rétt verð Kynningarverð Ttoin 97x190 cm. 82.000,- 69.700,- TtoinXl 97x203 cm. 84.000,- 71.400,- Full 135x190 cm. 104.000,- 88.400,- FullXl 135x203 cm. 108.000,- 91.800,- Queen 152x203 cm. 114.000,- 96.900,- King 193x203 cm. 158.000,- 134.300,- W-King 183x213 cm. 158.000,- 134.300,- Verð með stálgrind Ldttii þér Vða vd ...umjótin ★ Seolij - stcersti dýnufrctmleiðandi bandaríkjanna Sealy dýnurnar eru hannaðíir i saravinnu við færustu beinasérfræðinga í bandarikjunum, enda þekkt fyrir dýnukerfi sem gefa réttan bakstuðniny fnr getur trevst Sealv á nvrri öld. LgAGNAVKRS^ MörUinni 4 * 108 RcyUjavile Síini: 5 33 3500 * hax: 533 3510 * www.marco. ______________________________ Við styðjum viÖ bakið á þér! ItMWWtlWtTglfí Sí ff -i É if “ v r á4 4 i Ú 'áéÁW.tá&áéé.Í&44 44 4 l ésid:SÉ&f<v Av.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.