Morgunblaðið - 27.11.1999, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 27.11.1999, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 25 Á VAXTAKARFA - Nokkur epli eöa mandarínur í körfu geta veríö falleg vina- gjöf á jólum. Körfur er hægt aö skreyta á ýmsan máta, til dæmis meö til- búnu skrauti úr pökkum, bastbandi sem fæst í mörgum litum, blööum af pottablómum og thujagreinum, sem seldar eru afskomar fyrir jólin. t-auegt og tært Kristaisgias með 24 karata gullskreytingu. Glasið er gjöf við öll tækifæri -brúðkaup, afmæli, skírn, útskriftargjöf, jólagjöf, ofl. -Einstakur minjagripur og liklega sá fallegasti. Tilboðsverð: 2 stk. í kassa kr:3.500.- ŒW RISTALL VÍNFLASKA í SPARIFÖTUM - Hafdís notaöi krep-pappír, sem hún byrjaöi á aö vefja meö fíngeröum vír utan um flöskuna, því ekki er hægt aö nota límband á þennan þaþþír. Því næst klippti hún horn af papp- írnum ofanveröum, til aö fá rúnnaöa yfirlínu. Lítill vöndur úr þurrkuöum biómum og laufblööum var festur saman meö vír. Greinar af berg- fléttu setja sterkan svip á skreyting- una, en búiö var aö tína blööin af greinunum. Einnig er hægt aö nota greinar af aspas á sama hátt. Greinarnar eru festar meö því aó vefja þær fastar viö flöskuna meö föndurvír. Litlir ferskir vínberjaklasar og blómaskraut úr pökkum er notaö meö og allt fest meö föndurvir. Utan um litla blómvöndinn neðst á flösk- unni vaföi Hafdis afgangi af pappírn- um og festi meö föndurvír. Fallegur boröi var vafinn neðst um flöskuna, neöri htuta greina og blómvönd og punkturinn settur yfir i-ið meö fín- legri slaufu. Gaman að nota blém Hafdís segist nær alltaf nota blóm í skreytingar á pakka, bæði þurrkuð og lifandi, auk þess sem slaufur og borðar eru í stóru hlut- verki. „Mikið úrval er af afskornum blómum og þau þorna yfirleitt mjög fallega. Þess vegna þurfa þau ekki að vera í oasis eða vatni í pakka- skreytingum. Stundum koma blöð af pottablómum sér líka vel, enda eru þau af öllum stærðum og gerð- um.“ Hún segist gjarnan úða blóma- bóni yfir blöðin. „Það skerpir liti auk þess sem blöðin glansa fallega. „Þurrkuð blóm og pakkaskraut má til dæmis kaupa í blómabúðum og einnig borða, en þetta nota ég allt í bland við fersk blóm. Mér finnst fallegast að hafa pappírinn einlitan. Mynstrið má í það minnsta ekki vera yfirgnæf- andi. Slaufur eru mjög fallegar og persónulegar, því engar tvær manneskjur gera sams konar slaufur. Best er fyrir byrjendur að nota borða með vír á hliðunum og mér finnst mjög fallegt að setja tvær slaufur saman, aðra úr gróf- um borða með vír og hina, til dæmis úr hálfgagnsæjum og fín- gerðum borða. Þær eru síðan fest- ar saman með föndurvír. Til að slaufan fái dýpt og verði falleg, finnst mér best að borðarnir séu í sama lit, þótt litatónar megi gjarn- an vera ólíkir. Fáir litir, í mesta lagi þrír, en nokkrir litatónar fara mjög vel saman. Með pínulítilli útsjónar- semi getur hver sem er pakkað inn jólapökkum sem eru hreinasta augnakonfekt." langömniUy ömmu, Vó/a tennan mommog ungu stulkunnar Mörkinni 6, sími 588 5518 Jakkar stuttnr og síðttr lítn út scm cktn Pelskdpi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.