Morgunblaðið - 27.11.1999, Side 26
26 D LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER1999
MORGUNBLAÐIÐ
KYNSLÓÐIR - Ömmuhringir eru fyrir alla aldurshópa.
Allt í steik
á jólaborðinu
1. Allt sett saman í skál
og hrært aðeins saman
(ekki í hrærivél). Þess
gætt að deigið verði
ekki kekkjótt. Deigið
því næst sett í lítið ílát.
2. Rúmlega 1 stk. af
plöntufeiti sett í lítinn
pott og hitað vel.
3. Áður en steiking
hefst er járninu dýft einu
sinni í feitina. Þá er því
rakleiðis dýft í deigið
upp að efri brúninni og
svo beint ofan í pottinn.
Hver hringur er steiktur
þar til hann verður gull-
inbrúnn á lit og stökkur
- ef liturinn er of Ijós
verða hringirnir seigir.
Nýsteiktur hringur er
lagður á nokkur eld-
húsrúllublöð sem
drekka í sig mestu feit-
ina. Strax er hafist
handa við að steikja
næsta hring og þannig
áfram koll af kolli.
Úr uppskriftinni fást
um 40 hringir og má
bera þá fram með
ávaxtasalati (kokkteil-
ávextir, rjómi), rauð-
beðusalati (rauðbeður,
epli, rjómi) eða brauð-
salati á borð við laxa-
salat (reyktur lax, egg,
majónes, sýrður rjómi).
Einnig má snæða
ömmuhringina með
sultu og þeyttum
rjóma.
leira gott
má
steikja í
jólapottinum
en laufabrauð
og kleinur.
Ömmuhringir eru
bragðgóðir og
prýði á hverju há-
tíðarborði, framreiddir
með salati eða sultu og
rjóma.
1 (stór) bolli hveiti
1 (stór) bolli mjólk
1 tsk. sykur
1 tsk. salt
1 egg
2-3 msk. pilsner
Ömmuhringjajárn til notk-
unar við steikingu (fæst
t.a.m. hjá Bergmann við
Skólavörðustíg).
krMMjM___________________________________________
Morgunblaðiö/Ámi Sæberg
AFSLATTUR 1
betra í baksturinn
er 25% afsláttur af jólasmjöri
Jól ‘99
Öðruvísi
aðventukransar
Sjón er sögu ríkari
Full búð af
gjafavörum
Hollensku púðarnir
komnir aftur
Þar sem
fagmennskan ræður
blómaverkstæði
INNA
Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegin, sími 551 9090