Morgunblaðið - 27.11.1999, Page 28

Morgunblaðið - 27.11.1999, Page 28
28 D LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Óvæntur kaupbætir fyrir alla sem versla fvrir Uii 5.000 hjá okkur! fm, OPIÐ: VIRKA DAGA 10-18 LAUGARDAGA 10-16 SUNNUDAGA 12-16 r Bæjarlind 1 -3, Kópavogi # A sími 544 40 44 Morgunblaðið/Ámi Sæberg kúluM,% NÝJAR GERÐIR DAGLEGA - Svona jólakúl- ur vaxa reynd- ar ekki á trján- um en þær má útbúa við stofuborðið heima með litlum tiikostn- aði. Jólakúlur á grænni grein J' 'lakúlur hefur Knútsdóttir klasar þeirra lan heimili í desember innan um aðra fallega ndurmuni. kúlugerðar- nota frauð- t í ýmsum er á að íi efst og g svo einum i mioio. tr Kuian er hugsuð sem hnattlíkan, er einn prjónn á suður- pólnum, annar á norðurpólnum og einn við miðbaug. Kúlunni er svo skipt niður í geira, til dæmis sex líkt og sýnt er á myndinni, og eru þeir afmarkaðir þannig að sex títuprjón- um alls er stungið í miðbaug með jöfnu millibili. Tvinni er nú strengdur á milli títu- prjónanna á þann hátt að byrjað er við norðurpól og haldið suður á bóginn fram hjá fyrsta miðbaugs- prjóni. Þegar komið er að suður- skauti er tvinninn leiddur norður framhjá næsta miðbaugsprjóni og svo koll af kolli þar til tvinninn hefur markað sex lengdarbauga. Þá er strikað eftir tvinnanum með tússi og hann síðan fjarlægður ásamt títu- prjónunum. Smjörpappír er lagður á og teikn- að upp snið af einum geira (ef þeir eru jafnstórir). Svo er skorið ofan í strikin með hníf en þess gætt að ekki molni upp úr brúnunum. Sniðið er lagt á jólaefni en tekið upp að- eins stærra en pappírinn. Efnið er svo fest á kúluna með því að troða brúnunum niður í skurðina, t.d. með naglaþjöl. Fleyga má geirana í tvennt eins og gert hefur verið á hálfkláruðu kúlunni á myndinni og þekja þannig hvern geira með tvenns konar efni. Kúlan er skreytt með böndum og snúrum að vild og er allt fest með títuprjónum. Að lok- um er borði festur við norðurpól og kúlan hengd í loft, Ijósakrónu eða á jólatré. mm. HIIKIA / v? u Frábær pizzaofn, auðveldur í notkun. Það tekur aðeins 4 mínútur að baka girnilega og stökka 12" pizzu. Steinn undir og grill yfir tryggir að pizzan verður eins og þær gerast bestar á Ítalíu. Einnig er ofninn tilvalinn til að baka frystar pizzur, pítubrauð, nanbrauð, tortillas o.m.fl. Tilboðsverð í desember kr. 15.500. Upplýsingar í síma 552 4563 og í GSM 862 3060.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.