Morgunblaðið - 27.11.1999, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 29
HUktcurWk
Hratt
og bítandi
Hér er hulunni svipt af fleiri
uppskriftum úr væntanlegri
matreiðslubók Jóhönnu
Sveinsdóttur, Hratt og bít-
andi.
Kókóshjúpaðir
bananar
Uppskrift handa fjórum
_______3 litlir bananar_
2 msk, tært hungang, bráðið
______50 g kókosmjöl___
3 msk. ristað kókosmjöl_
1 appelsína
1. Stillið ofninn á 180°C og smyrjið
eldfast fat.
2. Afhýðið bananana og penslið þá
með bræddu hunangi, veltið þeim
upp úr kókosmjöli og leggið í fatið.
Bakið í 20-25 mín. (Snúið þeim
einu sinni.)
3. Þegar bananarnir eru bakaðir er
ristuðu kókosmjöli stráð yfir og
sömuleiðis appelsínubitum. Berið
réttinn fram heitan.
Ávaxtasalat með
kotasælu
Uppskrift handa fjórum
__________250 g kotasæla_________
_____________1 dl rjómi__________
____________1 appelsína__________
_____________1 banani____________
____________1/2 dl rúsínur_______
___________1 dl valhnetur________
4 þurrkaðar fíkjur
1. Leggið fíkjurnar í bleyti yfir nótt.
Saxið hneturnar, afhýðið fersku
ávextina og sneiðið, uppbleyttu
fíkjurnar líka.
2. Þeytið rjómann og hrærið saman
við hann fíkjum, appelsínum, rúsín-
um og kotasælu. Raðið síðan yfir
bananasneiðunum og stráið að
endingu söxuðu valhnetunum yfir.
Kanellagkaka með
súkkulaði og rjóma
Yndisleg kaka, sem kaffibrauð,
svona spari, eða sem viðhafnar-
eftirréttur handa 8-10. Tertubotn-
ana má auðvitað baka fyrirfram.
Deig:
___________150 g smjör___________
_______150 g sykur, tæpir 2 dl___
______________1 egg______________
_________180 g hveiti, 3 dl______
1 msk. kanel
Fylling:
____________31/a dl rjómi_________
50 p valhnetur
Til kórónunar:
75 g suðusúkkulaði eða dökkt
___________hjúpsúkkulaði__________
____________1 msk, smjör__________
15 valhnetukjarnar
1. Hitið ofninn í 200°C og teiknið á
smjörpappír fimm hringi eftir köku-
formi eða þeim diski sem þið ætlið
að bera kökuna fram á.
2. Hrærið vel saman smjör og syk-
ur og bætið að því búnu eggi,
hveiti og kanel saman við.
3. Smyrjið deigið þunnt út í teikn-
uðu hringina á smjörpappírnum og
bakið einn botn í einu á plötu í 5-6
mínútur.
4. Losið botnana af pappírnum
þegar þeir eru orðnir kaldir og
geymið í lokuðu boxi á svölum og
þurrum stað.
6. Rétt áður en á að bera tertuna
fram er súkkulaðið brætt í vatnsbaði
ásamt smjörinu og smurt yfir einn
botninn og valhnetum raðað yfir.
7. Þeytið rjómann og blandið sam-
an við hann söxuðum valhnetum og
nokkrum kornum af sykri, smyrjið á
botnana og leggið þá saman.
Jólagjöfin f ár
Sigurstjama
Fákafeni (Bláu húsin), sími 588 4545.
Opið kl. 10-18,
lau. kl. 10-15, sun. 13-15.
GULLFALLEGAR UTSAUMAÐAR
VÖRUR ÚR SILKI ORGANSA
★Breið vörulína: Dúkar, diskamottur, tilbúin glugga-
tjöld, eldhúskappar, púðar og borðrenningar,
★ Gerið verðsamanburð
-búðirnar
Skeifunni 8, Skólavörðustíg 12 og í Mjódd
Tiknm IþéVí u
tu'stari
fMlaCi'lj
Munið símahappdrætti Styrlttarfélags lamaðra 05 fatlaðra
SÍMAHAPPDRÆTT11999
IVIIÐINR.: JáíOOðTslMk S544299~
STYRKTARFÉLAG
LAMADRA OG FATLAÐRA
U ■ 13,
MIÐAVEfíÐ Kfí. 900
DREG&M. DESEM8ER 1933
FRÁ INGVARI HELGASYNI
VINNINGAR:
t.«2. Subaru Impreza, turbo,
hvor vinnlngur að verdmæti kr. 2.865.000,- kr.
3.-4. Nissan Terrano II Wagon 2,7 turbo diesel
hvor vlnningur að verðmæti kr. 2.719.000.- kr.
5.-14, Nissan Primera GX 1,6i,
hver vinningur að verðmæti kr. 1,630.000.- kr. 16.30Q.000.-
Heildarverd krr“27 468TÖ0Ö.:
Vinningar eru skattfrjálsir
Upplýsingsr «ru i símsvara 668 6690
og í skrifatofu fólagsina (
iim» 681 4999. Fax; 581 4998
Ollum hftgntðl «f happdmttinu
vsrður vsrið tU efllngar atarfaami félagaln*
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra rekur almenna þjálfunarstöð og
sumarbúðir fyrir fötluð börn. Þátttaka almennings í
símahappdrættinu hefur gert félaginu kleift að byggja upp aðstöðu
fyrir fötluð börn og unglinga.
Slytklorlínuf fyrir Slyiklorféiog lomoðro og folloðra
Reyftjovík
A. Korfsson hf, Broutarhohi 28
ABC-hjólporslorf, Sóltúni 3
Aðolbílosolan ehf, Votnsmýroryegi 35
Afhækni ehf, Borónsslig S
AN2 orkileklor, Nelhyf 2
Anlik-bólslrun, Longýtsvegi 128
Aringerðin Eldon, Fonnofoid 97
ArkHektoslofo Finns og Hilmors, Bergstoðostræti 10
Amorhoh, Hverofold 1-3
Áklæði og gluggotjöid ehf, Skiphohi 17o
Árvii hf, Ármúla 1
Ásbyrgi fosleignosolo, Suðurkmdsbroul 54
Ásýnd snyrlistofo, Slormýri 2
Bokoriið Auslurveri sf, Heiðarbæ 1
Bokorilð Grímsbæ ehf, [fslolondi 26
BDO Endurskoðun ehf, Ánnúla 10
Berg heildverslun, Bergsloðosfræli 4
Bergh ehf, Siðumúlo 27
Beyki ehf, Tongorhöfða 11
Bifreiðobyggingar sf, Ármúlo 34
Bifreiðaviðgefðir Jóns Rognorssonor, Dísorósi 4
Birgir R. Gunnorsson sf, Sligohlíð 64
Bdomólun Holldórs Þ. Nikul sf, Funohöfðo 3
Biloréllingor Sævors, Skeifunni 17
Bdoslillingor, Homorshöfðo 3
Bjöm Trousloson ehf, Vogolondi I
Blindrovinnuslofon ehf, Homrohlíð 17
Blómobúðin Dolio, Fókofeni 11
Borgorbíoslöðin ehf, Hofnonlræti 21
Borgorfell ehf, Skólovöcðuslíg 23
Bón og þvoltoslóðm ehf, Sóitúni 3
Brynjo, lougovegi 29
BSR ehf, Skógorhlíð 18
Búsóhöld og gjofovörur, Kringlunni 8-12
Byggingorfélog Gylf og Gunnors ehf, Bagortúni 31
(M sf, Lougovegi 68
Doníoss hf, Skútuvogur 6
Dentolstái tonnsmíðaverkstæði, Hverfisgölu 105
Del Norske Verilos AS, Hafnarhúsinu v/ Tryggvogölu
Dónold sölutum, Hrísaleigi 19
Dressmann ó Islandi ehf, Lougavegi 18b
Dún- og fiðurhreinsunin, Votnsstíg 3
Edda ehf, Faxafeni 14
Eðolmúr ehf, Smiðshöfða 13
Efnaloug Árbæjor, Hrounbæ 102
Eko ehf, Bíldshöfða 18
Eignamiðlunin ehl, Síðumúla 21
Eimskipalélog íslands hf, Pósthússtræli 2
Eintækni blikksmiðja, Stórhöfða 35
Endurskoðun Hjarlor Pjeturssonor ehf, Suðuriondsbr. 50
Endurskoðunor og bókhþjónustan ehf, Síðumúla 21
Endurvinnslon hl, Knorrorvogi 4
Fogtún ehf, Broutarhohi 8
Formosío ehf, Síðumúla 32
Fasteignamorkoðurinn ehf, úðinsgötu 4
Fasteignamiðlun, Siðumúla 11
Faxovélor ehf, Bíldshöfðo 18
Fébg einstæðro foreldro, T|omorgötu lOd
Félog íslenskro hljómlistormonno, Rauðogerði 27
Fiskbúðin, Arnorbokka 4-6
Fiskbúðin Sundlougavegi, Sundkiugovegi 12
Ftskverslun Haftða Boldvinssonor ehf, Ftskislóð 98
Fínpússning, Dugguvogi 6
Fjarhitun hf, Borgortúni 17
Formprent prentsmiðio, Hverfisgötu 78
Forverk ehf, Suðurlandsbrout 4a
Friða frænko vecslun, Ægisiðu 74
Frimann Frimonnsson, Fremrislekk 7
G. Honnesson og (o, Borgortúni 23
G.S.varohhitir verslun, Hamarshöfða I
Gorðsapólek, Sogovegi 108
Gimli sf snyrtistofa, MiðleHi 7
Glerougnasolon, Lougovegi 65
Globus hf, Skútuvogi lf
Glófaxi hf, Ármúla 42
Gotl fólk ehf, Lógmúla 6
Grandi hf, Norðurgorði 1
Grisaból sf Mosfekbæ, Hóloslekk 5
Grænn kostur ehf, Skólavörðustig 8
Guðrún sl liskuverslun, Rouðarórstig I
GuiT og silfursmiðjan Ema ehf, Skiphobi 3
Guilsmiðaverkstæði Hjólmors Torfasonor, Lougavegi 71
Hafgæði sf, Fiskislóð 96
Hafrós ehf, Austurstræti 6
Hogi ehf, Malarhöfðo 2
Hogverk ehf, Vognhöfða 21
Hampiðjan hf, Bíklshöfða 9
Harka ehf, Homorshölðo 7
Hóaleitis Apótek ehf, Hóalertisbraut 68
Hóess ehf, Austurstræli 6
Hárbær hórsnyrthlofa, Lougavegi 168
Hórgreiðslustoíon, Miðleiti 7
Hórgreiðslustolan Hödd, Grettisgölu 62
Hórgreiðslustofan Mando, Hofsvollogötu 16
Helgoson og (o ehf, Eyktorósi 9
Herrogarðurinn, Lougovegi 13
HHogjofinn pípulognir, Vogokmdi 4
Hitostýring hf, Þverholti 15a
Hilotækni ehf, longholtsvegi 109
^HjóBxirðohölltn hi, Feflsmúla24
Hlif ífeyrissjóður, Borgartúni 18
Hópferðíabtlar Reykjavíkur sf, Síðuseli 7
Hótel Hoh, Bergstoðostræti 37
Hreinn efnoloug, Hólogorði - Lóuhólum’
Húsgognovinnust Goðmundor, Heiðorgerði 76
Húsmæðrofélag Reykjavtkur, Boldungðtu 9
Húsun ehf, Hamarshöfða 6
Húsvongur ehf, Bocgartúni 29
Höfðokoffi, Vognhöfðo 11
Hönnun hf, Síðumúla ]
I. Guðmundsson ehf, Vatnogörðum 26
Iðja félog verksmiðjufóiks, Skipholti 50<
Iðunrwr opótek ehf, Egilsgötu 3
Ingimor H. Guðmundsson ehf, Skipholti 50b
I. Erkngsson ehf, Dugguvogi 3
isoga ehf, Breðhöfða 11
Isbúðin, Síðumúia 35
Isleifur Jónsson ehf, Bolholti 4
Islensk erfðagreining ehf, Lyngháki 1
islenska myridverið hf, Lynghálsi 5
Islensk ousturlensko ehf, Bðdshöfða 14
Islux ehf, Fomhoga 22
Is-spor ehf, Siðumúlo 17
fstok hf, Skúlotúni 4
Istel hf, Síðumúla 37
J. S.Gunnorsson ehf, Skútuvogi lg
Jopansk-islensko verskmarfékigið ehf, Broutorhohi 2
Jazzbaflettskóli Báru, Lógmúlo 9
JHM (ALTE(H) ehf, Lynghóki 10
JHV heildverslun, Vesturbergi 120
Johon Rönning hl, Sundoborg 15
Jón og Úskar, Lougavegi 61
Kopo^jónuslon, Sofomýri 85
Katla efnalaug, Lougorósvegi I
Kernis ehf, Breiðhöfðo 15
Kemis ehf, Bretðhöfða 15
Kiston ehf, lougovegi 99
KPMG Endurskoðun hf, Vegmúlo 3
Kroftur ehf, Vognhöfða I
Kristján G. GísJason ehf, Hverfisgötu 6
Kvenfotabúðin, Lougavegi 2
Landgræðslusjóður, Suðixhlið 38
Leikskólar Reykiavíkur, Hafnarhúsinu v/ Tryggvogötu
Uf snyrtktofa, Alfobakko 12
Linon ehf, Suðurlondsbraut 22
Ijósbærehl, Foxoleni 14
Ljósmyndast Gunnors Ingimorssonar, Stigohlið 45
Ljósmyndir Rutor, Grensósvegi 11
Loftorko Reykjovík ehf, Skiphohi 35
Lögmenn, Suðurlandsbrout 6
Lögvbi sl lögmannsstola, Suðurlandsbrout 18
^lía^aiaH Gutenberg
SMITH &
NORLAND
l-F-A-N
Morel hf, Höfðabakka 9
Matstofo Miðfelk sf, Funahöfða 7
Mólmsleypo Ámundo Sigurðssonor ehf, Skiphohi 23
Melobúðin motvöruverskm, Hogamel 39
Merking ehf, Broutorhohi 24
Mjólkursamsalan i Reykjovi, Brtruháki 1
Morkinskinna sf, Hverfrsgötu 54
Múlolundur vinnustofo S.I.B.S., Hótúni lúc
Múr- og mólningorþjón Höfn ehf, Réttarháki 2
Nonni og Monni ehf, Þverhohi 14
Nýja senrkMoslöðin hf, Knariorvogi 2
Omega Formo ehf, Skútuvogi Ih
Optimo verslun, Ármúlo 8
Oslo- og smjörsalan sf, Bitruhóki 2
Ottó B. Amor ehf, Ármúia 29
ÚK endurskoðun ehf, Klyfjoseii 26
Popyrus ehf, Mýrorgötu 2
Prentmót ehf, VilasJig 3
R. Sigmundsson ehf, Fiskklóð 84
RJ. verkfræðingor ehf, Stongorhyl lo
Rolós roherktoki, F|orðarási 3
Rafco ehf, Skeifurmi 3
Rofgót ehf, Funohöfða 13
Rafsól ehf, Skiphohi 33
Rafstilling ehf, Dugguvogi 23
Raftæknislofim hf, Gcensósvegi 3
Rofur sf, Lougomesvegi 5S
Rafver hf, Skeifumi 3e
Rafvirkjoþjónuston ehf, Goðheimum 19
Rafvörur ehf, Ármúla 5
Rokorastoion Dobrout ehi, Dolbrout 1
Rannsóknostofon Domus Medka, Egísgötu 3
Romsóknaslofnun byggingariðnoðarins, Nóatúni 17
Rerknklofa bonkonno, Koflcofnsvegi I
Rekstur og ráðgjöf ehf, Suðurlondsbrout 4a
Reykjovikurhöín, Hofnorhúsinu v/Tryggvogötu
Réltingaverkstæði Houks Schrom, Sæviðarsundi 25
RikSilkiblóm sl, Lougarósvegi 28
Roll Johansen og <o ehf, Skútuvogi lOa
S. B.S imréttingar trésmiðja, Hyrjarhöfða 3
Samband klemkro bonkomanna, Snorrabroul 29
Sautjón hl, Lougovegi 91
Sinus ehf, Grondagarði la
Sjólfsbjörg landssamb fatloðra, Hótúni 12
Sjúkranudd Hörpu, Siðumúia 15
Sjúkronuddstofo Guðmundar, Srmðshöfða 10
Skiltið ehf, Síðumúlo 33
Skipholts Apólek, Skipholti SOc
Skífon ehf, Skeifunni 17
Skóversluíin Bossonovo hf, Kringlumi 8-12
Skúlosm og Jónssm ehf, Skútuvogi 12h
Skúli H Notðdahi arkitekt, Víðimel 55
Slökkvktöðin i Reykjavík, Skógorhlíð 14
Smith og Norlond hl, Nóotúni 4
SORPA, Gufunesi v/ Vesturlandsveg
Sóiargluggatjöid ehf, Borgortúni 29
Sólboðstofon Sækm ehf, Rouðorórstig 14
Slorfsmannofélog rikkstofnona, Grettkgötu 89
Steindónprent-Gutenberg ehf, Síðumúia 16-18
Stilkng ehl, Skeifumi 11
Still ehf, Skólavörðustig 4o
Stjó sjúkroþjálfun ehf, Hótúni 12
Slorkurinn gamverslun, Laugavegi 59
Slórstúko klands I.Ú.G.T., Slongmhyl 4
Stroumur ehf heildvershm, Sundaborg 1
Svomi sf, Stongarhyl 5
Sveim Skúlason hdl, Ármúla 15
Sviðsmyndir ehf, Skútuvogi 4
Svipmyndir, Hverfkgötu 18
Sýningokerfi ehf, Viðihlið 40
Sætoppur ehf, Lyjaslóð 7
Sökkull sf, Dugguvogi 9-11
Sölutuminn (storg hf, Hofrarstræti 18
Tolnokönnun hf, Borgortúni 23
Tannlæknolélog Islonds Siðumúla 35
Tonnlæknast Barkor Thoroddsen, Borgartúni 33
Tonniæknast úlafar Sigurðardóttur, Miðstræti 12
Tonnlæknaslofa Houks Þorsleinssonar, úðinsgötu 4
Tonnlæknostola Héðins Sigurðssonor, Borónsstíg 5
Tonnlæknastofo Sigfúsor Ihororensen, Suðurgötu 7
Tanniæknas! Sjgurjóns Amiougssonar, Skólavör ðuslíg 14
TonnsmiðamiðsJöðin sf, Hótúni 2a
Tonnsmiðoverkslæðið ehf, Siðumúto 29
Teiknktofo Hrofnkek Ihorlotius, Aðoklrætí 9
Teiknktofa Inaimund Sveinssonar ehf, Ingólfsstræti 3
TeinkJofan óðinslorgi sf, Úðinsgöfu 7
Texti ehf, Siðumúia 23
Tékk-KristoO ehf, Suðuriandsbrout 48
Thorarensen Lyf ehf, Votnogörðum IB
Thkuverslunin Slórar Slelpur, Hverfkgötu 105
TM hi-sgögn ehf, Síðumúlo 30
Tryggngaslofnun ríkkins, lougovegi 114
Tvktur, sölutum, Lokostíg 28
Urnslog ehf, Lógmúlo 5
Úti og inni sf, Þingholtsslræli 27
Vorohkrtaverslun Kktufell ehi, Broutarhohi 16
Vori ehf, Skógarhlið 22
Votnsberim sf hórgreiðslustofo, Hólmgorði 34
Veggsport ehf, Stórhölðo 17
Veklu-rkið hf, Hverfisgötu 105
Veitingahúsið Itolía, lougavegi 11
Veitingohúsið Perion ehf, öskjuhlið
Verið sængurfatoverslun ehf, Njókgötu 86
Verkfræðktofa Sigurðor Thoroddsen hf, Ármúla 4
Vecskmarmannafélog Reykjovíkur, Kringlunni 7
Vestfirsko horðfkksolon, Grensósvegi 7
Vesturgorður ehl, Sævarhölða 4
Vékr- og lækjoleigon Áhöld ehl, Siðumúlo 22
Vélaletga Finors H. Péturssonar ehf, Funafoid 22
Vékrr og skip ehf, Fkkklóð 137a
Vétoviðgerðir ehf, Mýrorgotu 26
Við Tjömino ehf, Templarasundi 3
Yifhjólmsson sí, Sundaborg 1
Vogueehf, Slórhöfðo IS
Voíti ehf, Vatnogörðum 10
VSÚ Róðgjöf ehf, Borgortúni 20
Vörulogerinn ehf, Suðuriondsbrout 46
Yddo ehf, Grjólogötu 7
Yogaslöðin Heikubót, Siðumúia 15
Zippo umboðið, Gljúfroseb 6
ÞingvoDaleið ehf, Stigohlið 56
Þroskohjálp londssomtök, Suðuriondsbrout 22
Þumolino búðin þin, Pósthússtræti 13
Þýðingorþjónuslo Boga Amars, Engjosdi 43
ðnn ehf verkfræðktofa Skiphohi 17o
Sehjarnarnes:
Astraehf, Austurströnd 8
Björnsbokarí hf, Austurströnd 14
Litabær sf, Austorströnd 14
Prentsmidjon Nes, Hiólfsskálavör 14
Seltjomorneskoupstoður, Austurströnd 2
Kópavogur
Aðolendurskoðun sf, Hlíðarvnára 8
ALP bibeigan, Skemmuvegi20
Arnordakn sf, Þinghókbrout 58
Bifreiðoslfllingin verkslæði, Smiðjuvegi 40d
Bilasproutun og rétlingor Auðums, Nýbýlavegi 10
Bbkksmiðja Einors ehf, Smiðjuvegi 4b
BorgorheHa ehf, Smiöjuvegi 9
Byggðaþjónusian, Auðbrekku 22
Endutskoðun og uppgjör ehf, Hbðarsmota 9
Fotohreinsun Kópovogs sf, Homrobotg 7
Félogsmólostofnun Kópavogsbæjot, Fannborg 2
Formbóktrun húsgagnobóktrun, Auðbrekku 28-30
Goddiehf, Smiðjuvegi30
Gæðosolat ehf, Smiðjuvegi4o
Heddehf, Skemmuvegi 20m
Hegosehf, Smiðjuvegi8
Húsofflost ehf, Dalvegi 24
Höfðadekk ehf, Tongathofðo 15
kfiskurehf, Hofnorbrout 27
klenska iðntækniþjónuslon ehf, Hafnorbraut 25
Klakiehf, Hofnorbrout 25
Háess
I
m
^KRISTALL
GARÐURINN
-klœðirþigvel