Morgunblaðið - 27.11.1999, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 27.11.1999, Qupperneq 40
40 D LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ KORTATIMABIL - Þorri Hringsson og Freyr Jó- hannesson hafa haldið utan um jólakort Hrings Jóhannessonar og hyggja nú á sýningu á þeim. Birktvöllum 30 800 Sellossi Slmi 482 1394 Fax 482 3894 Freyr sem fyrr í hlutverki jólasveinsins, nú í berjamó með fjölskyld- unni. Lífshlaupið lesið úr jólakortunum Selurinn Snorri kort sem er ekki síður í léttari kant- inum. „Þetta kort er síðan 1974 en það ár fórum ég og Hulda konan mín til Spánar og svo til Marokkó. Þarna sést jólasveinninn á spjalli við dökka konu, en jólasveinskonan sit- ur veinandi á úlfalda og kemst ekki niður,“ lýsir Freyr. Lagói mikla vinnu i kortin Jólakort Hrings þróuðust með tímanum úr svarthvítu í lit, rétt eins og sjónvarpið. Fyrsta litakortið er síðan 1983 en Þorri skýtur inn í að reyndar hafi faðir hans stundum vatnslitað inn í svartlituðu formin áður en hann tók að teikna kortin alfarið í lit. Freyr lýsir enn einu kortinu, í þetta skipti frá þeim tíma sem börnin voru komin til sögunnar. „Hér erum við í berjamó með son okkar, Sindra, sem nennti nú ekk- ert að tína og var kominn heim eftir tvo tíma.“ A jólakortinu frá 1988 sjást Freyr og Hulda dansa, en þau voru það árið í danstímum. Á öðru korti er jólasveinninn að bjóða í mynd á uppboði, en Freyr er mikill áhugamaður um myndlist, og þannig mætti áfram telja. Þegar Freyr og Þorri hafa tjáð mér að Hringur hafi sent teiknuð kort til um 30 viðtakenda síðustu árin sem hann lifði verður mér hugsað til allrar þeirrar vinnu sem hlýtur að hafa legið að baki kortun- um. Freyr kinkar kolli. „Hann eyddi oft í þetta mestöllum desember." Þegar spurt er hvort Hringur hafi ekki þurft að fylgjast vel með lífi fólks og áhugamálum jánka þeir frændur. „Já, það er rétt,“ segir Þorri. „Reyndar voru sum kortin svona í rólegri kantinum. Á kortun- um sem hann sendi afa og ömmu voru til dæmis gjarnan landslags- stemmningar og slíkt nema eitt- hvað sérstaklega eftirminnilegt hefði komið upp á árinu. Handa öðrum, eins og Frey, lagði hann sig Ltittuwh Hvwqs JóhannessoKAr eriu tiuuti' móKMMMiy jóðkuMM) ew fœrrb intcu að umu 700 LtitoArerkAv Hrtiijs (uýti enrv ekkl (comkð jyrir sjónJr almrnritiijs. Áljheiður Hartrur Friðriks' Áóttir skoðakL söjuíejarjótirmyKÁir kjóL bróð' ur oy synk Hrtitjs. Oftast í hlutverki jélasveins Fyrsta kortið sem sonur Hrings, Þorri, man eftir að hafa séð eftir föður sinn er vatnslitað jólakort sem Hringur sendi tengdaforeldr- um sínum í Svæði árið 1959. Bróðir listamannsins, Freyr Jóhannesson, hefur varðveitt öll sín kort og hanga mörg þeirra vandlega innrömmuð á heimili hans. Hið fyrsta í röðinni fékk Freyr sent árið 1964 út til Dan- merkur þar sem hann var við nám, og hélt Hringur uppteknum hætti nær árlega upp frá því. „Hringur var mikill húmoristi og jólakortin voru flest í léttum dúr. Ef hann hafði vitneskju um eitthvert spaugilegt atvik sem hafði átt sér stað á árinu setti hann það á jóla- kortið og sum kortanna eru mjög persónuleg. Á kortinu frá ‘67 er til dæmis mynd af jólasveini að teikna virkjun sem er greinilega Búrfells- virkjun. Þá var ég að vinna hjá Al- menna byggingarfélaginu við að gera vinnuteikningar að virkjuninni. Eg er semsagt oftast í hlutverki jóla- sveins á kortunum," segir Freyr og brosir við. „Árið 1973 var Vest- mannaeyjagosið og þá sá ég um mat á íbúðarhúsum sem urðu fyrir tjóni. Eins og sjá má er einn á myndinni að skrifa og hinn að mæla dömu sem liggur uppi í rúmi.“ Við hlæjum bæði að þessari kímni í kortunum og ég rek augun í annað flaust hvá margir þegar því er kastað fram að mörg hundruð lista- verk Hrings heitins Jóhannessonar bíði opinberrar birtingar. En þannig er að um áratugaskeið sendi Hringur nánustu vinum og vandamönnum lítil listaverk - jóla- kort sem hann teiknaði sjálfur. Árið 1955 hóf Hringur að senda bestu kunningjum sínum slík kort og vandamönnum fáeinum árum síðar. vinur tslenskra barna í 50 ár f œst í nœstu bókabúð. Ný og glœsíleg útgáfa. Öllunt börnum kœrkomtn fólagföf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.