Morgunblaðið - 27.11.1999, Side 56

Morgunblaðið - 27.11.1999, Side 56
56 D LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ JmMu:JH§______ Gefum_________ ástvinum tíma lukkur er tilvalið að gefa þeim sem eiga allt af öllu og ekki er verra ef jóla- gjöfin er heima- gerð. Björg Stef- ánsdóttir textfl- nemi útfærði veggklukkurnar á meðfylgjandi mynd og kveðst hafa kennt vinkonum sínum handbrögðin á einu kvöldi með glimrandi árangri. Leiðbein- ingar Bjargar sem hér eru birtar skýra sig sjálfar um leið og föndr- arar hafa kassa af réttri gerð fyrir augunum, en vitanlega má nota aðrar kassastærðir og laga þá málin að þeim. VÍSAÐ Á JÓLIN - Klukkuvísarnir snúast eins og lög gera ráó fyrir, en jólaklukkurnar ganga fyrir rafhlööum. > i ’ -A BRAUTARHOLTI 2 • SÍMI 5800 800 Panasonic Komdu til okkar eftil stendur að kaupa hljómtœki. Þú sparar fjármuni, fyrirhöfn og ert um leið aö fjárfesta KRONUR WUi rosrs ♦íWMif.n OUAifOTTS LtMuruU Veggklukka Efnl: pappakassi (u.þ.b. 25x25x5 cm) með loki sem fellur yfir kanta kassans pappaspjald (u.þ.b. 24x32cm) klukkuverk, vísar og gúmmíþynnur (fást m.a. í Verslun Ingþórs Haralds- __________sonar f Kópavogi)________ _______gjafapappír/skrautpappír____ lím (fljótandi oq stifti) Verkfæri: hnífur skæri síll eða stór nál blýantur reglustika sirkill Skerið op í lokið á kassanum fyrir miðju - má vera hvernig sem er í laginu. Skerið 10x10 cm op í botn- inn á kassanum fyrir miðju. Límið gjafapappírinn yfir lokið á kassan- um með límstiftinu og brjótið inn á í opinu sem er búið að skera út. Takið pappaspjaldið og brjótið styttri hliðarnar upp 3,6 cm frá kanti þannig að miðjan á spjaldinu mælist 24x24,8 cm. Snúið pappa- spjaldinu þannig að brotin snúi nið- ur og límið gjafapappírinn á flötinn með límstifti. Stingið gat á mitt pappaspjaldið með sílnum fyrir stútinn á klukku- verkinu. Komið klukkuverkinu fyrir á pappaspjaldinu. Setjið 2-3 gúmmfþynnur á stútinn á klukku- verkinu áður en þið stingið stútnum gegnum gatið á pappaspjaldinu, skrúfið róna við stútinn hinum megin á spjaldinu og setjið vísana þar ofan á (mjög nákvæmar leið- beiningar um þetta fylgja með klukkuverkinu hjá Ingþóri). Berið fljótandi Ifm á hliðarn- ar/brotin á pappaspjaldinu og setj- ið ofan í botninn á kassanum þannig að brotin snúi niður og hlið- arnar á pappaspjaldinu límist við hliðarnar á botninum á kassanum. Þá á pappaspjaldið með klukku- verkinu að liggja um það bil miðja vegu milli botns og loks, um 1,5 cm frá lokinu. Að lokum lokið þið kassanum og er þá ekkert eftir nema að stinga batterínu í klukkuverkið. Nota má jólapappír eða venju- legan skrautpappír til þess að þekja klukkuna, eins og fyrr er nefnt, en einnig er hægt að skreyta hana með teikningum, glimmeri, glansmyndum, blaðaúrklippum, þurrkuðum blómum eða öðru sem verkast vill. Eins er hægt að fá ólík- ar áferðir á pappírinn með lakki eða lími. Ef hengja á klukkuna á vegg má stinga lítið gat á botninn á kassan- um eða líma þar lítinn krók eða lykkju. fSLEMSKUR HAGFISKUR - hagur heimiUnna 5677040 Rækja. humar, hðrpuskel, ýsa.lúða.siungur,lax oll. FRI HEIMSENDING

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.