Morgunblaðið - 27.11.1999, Page 58
58 D LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
HÁTT UPPI - Jólasveinarnir ienda oft í svaðilförum í starfi. Þessi hefur prílaö upp í tré til þess aö sjá betur yfir
byggðir iandsins.
Morgunblaðió/Ámi Sæberg
siftitikaÆh
Einfalt og snjallt
/' skóinn
á siður að setja skó út í
glugga á jólaföstu er sívin-
sæll meðal yngstu kynslóð-
arinnar. Allir vita að kartöflur
koma í hlut þeirra sem ekki
hegða sér nægilega vel, en
flestra bíður þó eitthvað skemmti-
legt í gluggakistunni að morgni.
Nokkrir hagsýnir jólasveinar gefa
hér hugmyndir að ódýrum gjöfum
handa fjörmiklum og fróðleiksfús-
um börnum.
Hurðaskellir sagðist gjarnan gefa
teikniblokkir og tréliti svo krakk-
amir gætu veitt sköpunarhæfileik-
um sinum útrás. í sama tilgangi
sagðist hann hafa góða reynslu af
föndurvörum til jólakortagerðar.
Hann gæfi þægu börnunum þá til
dæmis bréfaskæri, bróðir hans
Giljagaur gæfi sömu bömum litrík
pappaspjöld, og svo koll af kolli
þar til börnin hefðu til viðbótar
eignast lím, glimmer og glans-
myndir.
„Ég gef nú oft einföld stækkun-
argler, því ég man að í æsku þótti
mér sjálfum svo gaman að grann-
skoða ýmsa hluti í umhverfinu og
sjá veröldina frá nýju sjónarhomi,"
sagði Stúfur.
Kertasníkir sagðist oft hafa gefið
landakort í þeim tilgangi að
skemmta og fræða í senn. „Einföld
íslandskort, landshlutakort eða
jafnvel vegakort - þau þurfa ekki
að vera svo dýr. Ég veit að mörg-
um krökkum þykir gaman að fræð-
ast um ömefni í nágrenni sínu -
fjöll sem þau sjá út um gluggann
heima hjá sér eða sveitabæi sem
eru innan seilingar. Svona kort
endast til dundurs langt fram eftir
desembermánuði."
Pottaskefill kvaðst oft gefa póst-
kort og frímerki, sér í lagi þeim
krökkum sem ættu marga vini og
vandamenn langan veg í burtu.
Skyrgámur, sem er áhugaljós-
myndari, greindi frá því að Ijós-
myndir væru skemmtilegar gjafir.
„Ég hef gefið stálpuðum börnum
myndir af þeim sjálfum þegar þau
voru ungbörn, brúðkaupsmyndir
eða fermingarmyndir af foreldrum
þeirra, gamlar fjölskyldumyndir og
fleira í þeim dúr. Myndirnar nálgast
ég eftir ósegjanlega leynilegum
leiðum og veit að þetta hefur oft
vakið mikla lukku. Margir morgnar
hjá börnunum hafa farið í að giska
á hver er hvað á fjölskyldumynd-
unum og er iðulega mikið hlegið,
enda er fullorðna fólkið oft svo
breytt frá því það var ungt sjálft.“
Askasleikir sagðist stundum láta
lítil og þroskandi verkefni fylgja
sínum skógjöfum. „Stundum
lauma ég í skóinn spurningalista
um atburði, staðreyndir eða skrýtin
orð sem börnin skemmta sér við
að finna í uppflettiritum eða veiða
upp úr heimilisfólki. Rétt svör birt-
ast svo með skógjöfinni daginn
eftir, við þau bera börnin sínar úr-
lausnir og fá jafnvel litla verð-
launagjöf frá okkur Grýlusonum ef
þau hafa staðið sig vel.“
Stærí-.IM*705"'
að siaUsoyóu,
Reykjavílc Skúlagata 51,sími551 1520»Faxafeni 12, sími 588 6600 • Ólafsvík: Skipaþjónusta ESSO, sími 436 1581 • ísafjörðun Olíufélag útvegsmanna, sími 456 3245 • Sauðárkrókur Ábær, sími 453 5371
Akureyri: Höldur, sími 461 3017*Húsavík:Tákn, sími 4641340* Höfn: Vélsmiðja Homafjarðar, sími 478 1490 • Vestmannaeyjan H. Sigurmundsson, sími481 3466
Jakki tyrir kröluharöa
c.llamenn 09 Uonur'
öniltmaV|al'U
sris
Uá Ukamanunv
Verö: 7980,- settið
aauiauo.-y - . 220
útöndun.Verð.33.Mu
Ruxur WTÍr kröfuúaroa
igixSÍVQÍÖuSiviiJJ
UtanvTirlruxur fyrrr
hinavpndjatu.
Verð: 12S90.
Vltótepp* tyrir born
Polartec
Verð: 2.AS0,-
]ÍalkL\.0-
^llUXUiS
Góö vetrarúlpa sem
tíurgööuúTönðun.
Vatnsheldur
tatnaðurlynr
hreMak'í'**
Verð: 15.900,-
tZiS&SSi
saman.
Verð: 7.950
Polartec eðaHlts
66°N
Ver6:17.M».-
135
sm
200