Morgunblaðið - 07.01.2000, Síða 28

Morgunblaðið - 07.01.2000, Síða 28
28 FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Myndin til vinstri: „Imyndað ferli geimskips milli pláneta á leið út úr sólkerfinu (útreikningar Þorsteins Sæmundssonar stjömufræðings)", til hægri: „Perlumóðir“. PHILIPS lOO rida sjjónvarpstæki 28PT7104 •28" sjónvarpstæki • 100 rið tryggja myndgæðin • Stereo HiFi • Blackline S myndlampi • 70 W hljómkerfi • Textavarp með 70 síðna minni • Aðgerðir á skjá • Fuííkomin fjarstýring ERICSSON $ Rlýr GSM sími • Bæði fyrir 900Hz og 1800Hz GSMkerfin. • Rafhlaða endist 85 klst. í bið eða 4 klst. í tali. pta um A-1018S • Hægt að skipl lit á framhlio. • Grafískur skjár 1 Hægt að búa til mism. hringitóna ofl ofl. Ericsson Chatboard komið! !>JS 11.990 EPSON Stylus Hraðvirkur Co,or 740 Ijósmyndaprentari • 2ja hylkja prentari • Prentar 6 síður á mínútu í lit eða svart hvítu • 1440x720 pát prentupplausn • Mac/PC USB tengi • 100 blaða arkamatari EMJEWOO Vandað 20" sjónvarpstæki 20A5T » 20" Black FST myndlampi »Islenskt textavarp »Scart tengi »Tengi fyrir leikjavél eða myndbands . ptökuvél framan á tækinu 1 Fúllkomin fjarstýring SNAÐI SNURULAUSI Þráðlaus sími! • Þyngd talfæris 150 gr. • 10 númera skammvalsminni • Langdrægni innanhúss <300m • Langdrægni utanhúss <600m • Ending rafhl. í biðstöðu <30 klst • Hæqt að nota fleiri símtól • Kalíkerfi milli tækis og móðurst. Í7#?S PHILIPS IVIicam Stereo myndbandstæki hausa myndbandstæki • Nicam Stereo • LongPlay • 2x Scart tengi • NTSC afspilun • Aðgerðir á skjá • Fuííkomin fjarstýring ofl. FUJITSU Mynca m 149.990 FU ITSU 5IEMENS pentium®__ • 17" Fujitsu skjár • 500MHZ Intei Pentium III • 512K-L2 og 100MHz Bus •64 MB 100 MHz minni Stækkanlegt f 512 MB • 8.4 GB Ultra DMA 3.3 diskur • 6X DVD mynddiskadrif • 16MB ATi 2000 AGPxZ skjákort • Tvær lausar PCI raufar »Tvö USB tengi • 56KV90 Data/Fax/Voice mótald • Margmiðlunarlyklaborð • Mús með skrunhjóli • 16 PCI on-board hljóðkort • Fujitsu hátalarar - Word 97 » Worid Atlas 99 » Works 4.5 • Publisher 98 * Midtown Madness Gerið verðsamanburð! PlayStation BT Skeifunni 8 - S:550-4444 • Reykjavíkurvegi 64 - S:550-4020 - 5:550-4499 • Hafnargötu 31 - S:421-4040 • Furuvöllum 5 - 5:461-5500 Algol í Oneoone RÁÐHILDUR Ingadóttir opnarsýn- ingu í Gallerí Oneoone, Laugavegi 48b, á morgun, laugardag, kl. 17. í fréttatilkynningu segir: „Séð frá Jörðu dofnar birta tvístimisins Algol með 68 klukkustunda millibili. Stjaman sem hefur birtustig +2,1 dofnar á fimm tímum um rúmlega eitt stig og öðlast sína venjulegu birtu aftur fimm tímum eftir það. (Algol er í stjömumerkinu Perseusi með stjörnutímann 3t og stjömu- breiddina +43). Þetta fyrirbæri hef- ur Ráðhildur Ingadóttir verið að skoða í vetur og byggir sýningin á þeim áhrifum sem þessi skoðun hef- ur á hugarheim hennar.“ Sýningin er opin frá kl. 12-19, virka daga og kl. 12-17 laugardaga og stendur til 8. febrúar. Fólkið úr fjöllunum í Galleríi Fold VAGNA Sólveig Vagnsdótt- ir opnar sýningu á tré- skúlptúrum í baksal Galler- ís Foldar við Rauðarárstíg á morgun, laugardag, kl. 15. Sýninguna nefnir lista- konan Fólkið úr fjöllunum. . Vagna Sólveig er fædd á Ósi í Arnarfirði árið 1935. í fréttatilkynningu segir að Vagna sé í hópi svokall- aðra nævista, eða einfara. Hún er náttúrubarn í list sinni, en hún er sjálfmennt- uð að öllu leyti. Verkfærið er vasahnífur og efniviður- inn mestmegnis rekaviður og annað sem til fellur úr ná- grenni hennar fyrir vestan, þar sem hún býr. Gallerí Fold er opið daglega frá kl. 10-18, laugardaga til Vagna Sólveig Vagnsdóttir klukkan 17 og sunnudaga frá klukkan 14-17. Sýningunni lýkur 23. janúar. Upptaka Van Gogh- myndar brot á eignarrétti EVRÓPSKI mannréttindadómstóll- inn í Strasburg dæmdi í vikunni að ítalska ríkið hefði ranglega leyst til sín mynd eftir Van Gogh úr höndum svissnesks galleríeiganda. Samkvæmt mati dómstólsins brutu ítölsk yfirvöld gegn eignar- rétti galleríeigandans Emst Beyel- er, en hann hafði keypt myndina, „Portrett af ungum bónda", á Ítalíu á áttunda áratugnum. Þegar hann reyndi að selja hana lyrir rúmlega 500 milljónir kröna ár- ið 1988, leysti ítalska ríkið myndina til sín á verði langt undir markaðs- virði. En greiðsla ítalskra yfirvalda miðaðist við kaupverð myndarinnar 1977. Itölsk stjómvöld sögðu eignaupp- tökuna réttmæta. Beyeler var ekki skráður sem eigandi myndarinnar fyrr en 1983, en samkvæmt ítölskum lögum þurfa kaupendur listaverka á Italíu að vera skráðir sem slíkir. Mannréttindadómstóllinn hefur enn ekki ákveðið hvort ítalska ríkinu verði skipað að greiða Beyeler það tap sem hann varð fyrír við sölu myndarinnar. En markaðsvirði myndarinnar var metið mun hærra en þær rúmlega 20 milljónir sem Beyeler greiddi fyrir hana 1977. Samsýning í Gallerí Geysi FJÓRAR ungar konur, Ingunn Birta Hinriksdóttir, Elísabet Yuka Takefusa, Sigrún Huld Hrafnsdóttii- og Guðrún Telma Ásmundsdóttir, opna samsýningu í Galleríi Geysi, Hinu húsinu v/Ingólfstorg á morgun, laugardag, kl. 16. Verk þeirra em unnin með þurrpastel- og akríllitum. Tilgangur samsýningarinnar er að vekja áhuga fólks á því að opna vinnuaðstöðu og gallerí í miðbæ Reykjavíkur fyrir þroskahefta ein- staklinga árið 2000. Sýningin stendur til 23. janúar og er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Sýningin Hérá Hlemmi SÆRÚN Stefánsdóttir myndlistar- kona opnar sýningu í Galleri- @hlemmur.is í Þverholti 5, á morg- un, laugardag, kl. 20. Á sýningunni sem ber nafnið Hér, sýnir Særún verk sem hún hefur unn- ið að á síðastliðnu ári. Þetta er fyrsta einkasýning Sær- únar síðan hún lauk mastersnámi frá Glasgow School of Art. Sýningin stendur til 30. janúar. Vefsíða gallerísins er á slóðinni: http:/Avww.galleri.hlemmur.is. Gall- eri@hlemmur.is er opið alla daga nema mánudaga frá ldukkan 14 til 18.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.