Morgunblaðið - 07.01.2000, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 07.01.2000, Qupperneq 50
50 FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ Ferskir kjúklingar óska eftir starfsfólki í pökkun og í vinnu í sal. Góð vinnuaðstaða. Til greina koma hlutastörf. Upplýsingar í síma 565 6599. Ferskir kjúklingar, Garðatorgi 1, Garðabæ. Prentari Vanur prentari óskast til starfa á nýja tveggja lita prentaravél (48,5 x 66). Upplýsingar veittar á staðnum. Offsetprent, Auðbrekku 8. Tannlæknastofa Aðstoð vantar á tannlæknastofu nálægt Hlemmi. Viðkomandi þarf að vera stundvís, áreiðanlegur og reykja ekki. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. janúar merktar: „M — 21". FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR V Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Skóga- og Seljahverfis Aöalfundur félagsins verður haldinn laugar- daginn 8. janúar nk. kl. 11.00 í Álfabakka 14a, 3. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins: Inga Jóna Þórðardóttir. HÚSNÆDI í BOQI íbúð til leigu 140 fm íbúð í Ártúnsholtinu er til leigu í eitt ár, frá 1. febrúar. Upplýsingar í síma 587 5656 eftir kl. 19.30. Nýi söngskólinn „Hjartansmál" Söngdeild fyrir áhugafólk: Einkakennsla, litlir sönghópar. Kennsla hefst 17. janúar. Einsöngsdeild: Kennsla hefst 10. janúar. Innritun 7.—12. jan. í s. 552 0600, 552 0650, 695 2914. Stangaveiðimenn athugið Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudaginn 9. jan. í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20.00. Kennt verður 9., 16., 23. og 30. jan. og 6. feb. Við leggjum til stangir. Takið með ykkur inniskó (íþróttaskó). Mætið tímanlega. Skráning á staðnum gegn greiðslu. KKR, SVFR og SVFH. TILKYNNINGAR Höfundasjóður Félags kvikmyndagerðarmanna Félag kvikmyndagerðarmanna óskar eftir umsóknum vegna úthlutana úr höfundasjóði félagsins fyrir verk sem sýnd voru í sjónvarpi á árunum 1997 og 1998. Samkvæmt gerðardómi IHM eiga rétt til úthlutunar kvikmyndastjórar (ekki leikið efni), kvikmyndatökumenn, klipparar, hljóðhöfundar og ljósamenn. Með umsókn skal fylgja skrá yfir birt verk < og þar skal koma fram titill myndar, vinnu- j framlag, lengd myndar og sýningartími. Þessi úthlutun tekur til verka sem sýnd ! voru 1997-1998. Félagsmenn FK sem og aðrir höfundar geta lagt inn umsóknir. Höfundum leikmynda er bent á Myndstef, höfundum handrita á Rithöfundasambandið og leikstjórum leikinna mynda á Samtök kvikmyndaleikstjóra vegna höfundagreiðslna. Umsóknir skulu berast Félagi kvikmyndagerðarmanna, Pósthólf 5162,125 Reykjavík fyrir 15. janúar 2000 Stjóm Félags kvikmyndagerðarmanna. Stjórnin. Styrktarfélag vangefinna Vinningsnúmer f happdrætti félagsins 24. desember 1999 1. vinningur, Passat 1.6i sjálfskiptur, að verðmæti kr. 1.840.000 nr. 6181. 2. -6. vinningur, bifreið að eigin vali, hver að upphæð kr. 500.000 nr. 1194 — 4620 - 7301 - 15073 - 21164. Félagið þakkar veittan stuðning. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins (Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 13, 0201, ísafirði, þingl. eig. Hálfdán Daði Hinriksson, gerð- arbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa ísland og Trésmiðjan ehf., Hnífsdal. Austurvegur 12, 0102, ísafirði, þingl. eig. Ingibjörg Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Bárugata 4, Flateyri, þingl. eig. Ágústa Guðmundsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Dalbraut 1B, 0102, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 2,0301, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Fjarðarstræti 57,0101, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar- bæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hjallabygpð 1, Suðureyri, þingl. eig. Kristján Gretar Schmidt, gerðar- beiðandi Isafjarðarbær. Hjallavegur 11, Suðureyri, þingl. eig. Heiða Björg Jónsdóttir og Veigar Freyr Jökulsson, gerðarbeiðendur Byggingarjs. ríkisins húsbréfadeild og Isafjarðarbær. Hlíðarvegur3, 0301, Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Hlíðarvegur 5, 0101, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Mjallargata 1,0304, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Pramminn Fjölvi, skipaskrárnr. 2196, þingl. eig. Sjóverk ehf., Isafirði, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Ránargata 2, Flateyri, þingl. eig. Kjartan Kristjánsson og Kristján Jóhannesson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Isafjarðarbær og Vátryggingfélag Islands hf. Stórholt 29,0101, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Stórholt 31,0101, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Sætún 8, Suðureyri, þingl. eig. Margrét Hildur Eiðsdóttir og Jón Arnar Gestsson, gerðarbeiðandi Isafjarðarbær. Tangagata 20, ytri endi, 0102, Isafirði, þingl. eig. Hrönn Benónýsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Kreditkort hf. Vallargata 10, Þingeyri, þingl. eig. Jónína Kristín Sigurðardóttir og Konráð Kristinn Konráðsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á ísafirði, 6. janúar 2000. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hlíðarvegur 8, Ólafsfirði, þingl. eig. Anna Sigríður Pálmadóttir og Ólafur Halldórsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 10.00. Ólafsvegur 8, Ólafsfirði, neðri hæð, þingl. eig. Steinn Jónsson, gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn á Ólafsfirði, miðvikudaginn 12. janúar 2000 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 5. janúar 2000 Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Aðalgata 47, Suðureyri, þingl. eig. Lífeyrissjóður Vestfirðinga, gerð- arbeiðandi ísafjarðarbær, þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl. 10.15. Fjarðarstræti 38, 0101, (safirði, þingl. eig. Hildur Hilmarsdóttir og Birkir Kristjánsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, ísafjarðarbær og íslandsbanki hf., útibú 556, þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl. 11.30. Hafnarbakki 1, ásamt rekstrartækjum, Suðureyri, þingl. eig. Báta- smiðja Vestfjarða ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Árneshrepps, þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl. 10.30. Lyngholt2, ísafirði, þingl. eig. Lögmannsst. Berglindar Svavarsdóttur hdl. og Jón Guðmann Guðmundsson, gerðarbeiðendur (búðalána- sjóður, Islandsbanki hf., útibú 556 og Landsbanki Islands hf., lögfrd., þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl. 11.15. Stekkjargata 29, 0101, ísafirði, þingl. eig. Daniel Örn Ingþórsson og Sólveig Guðmunda Skúladóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þríðjudaginn 11. janúar 2000 kl. 11.50. Sýslumaðurinn á ísafirði, 6. janúar 2000. STYRKIR Námsstyrkir Verslunarráð íslands auglýsir eftir umsóknum um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis, sem veittir verða úr Námssjóði Verslunarráðs. 1. Styrkirnir eru veittir til framhaldsnáms við erlendan háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum, sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði styrkveitingar er að umsækjendur hafi lokið háskólanámi eða öðru sambæri- legu námi. 3. Hvor styrkur er að upphæð 200.000 kr. og verða þeir afhentir á aðalfundi Verslunar- ráðs íslands í febrúar 2000. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Versl- unarráðs íslands í Húsi verslunarinnar, Kringl- unni 7,103 Reykjavík, fyrir kl. 16.00, föstudag- inn 28. janúar 2000. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskírteini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á náminu við hinn erlenda skóla og Ijósmynd af umsækj- anda. Verslunarráð íslands. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst. SMÁAUGLÝSINGAR I kvöld kl. 21 heldur Magnús Skarphéðinsson erindi um fljúgandi furðuhluti í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á morgun, laugardag kl. 15, er kynning á stefnu og starfi Guðspekifélagsins. Öllu áhugafólki um andleg mál er boðið að kynnast starfi félagsins. Á morgun kl. 14—15.30 er bók- asafn félagsins opið til útláns rir félaga. sunnudögum kl. 17—18 er hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félags- ins er öllum opin. FELAGSLIF Frá Guðspeki- félaginu l/igólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 i.u.u.r. i s iaui/ay2 = A.b. I.O.O.F. 12 = 180178% = Ársskýrsla, reikningar. Landsst. 6000010815 I Rh. kl. 15.00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.