Morgunblaðið - 07.01.2000, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 07.01.2000, Qupperneq 58
58 FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ Ö0)j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóm sViM kl. 20.00 GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson 5. sýn. fim. 6/1, uppselt, 6. sýn. lau. 8/1 uppselt, 7. sýn. miö. 12/1, uppselt, 8. sýn. fim. 13/1 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 20/1 nokkur sæti laus, 10. sýn. fös. 28/1 nokkur sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 9/1 kl. 14.00, örfá sæti laus og kl. 17.00, örfá sæti laus, 16/1 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, örfá sæti laus, 23/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus, 30/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht Fös. 7/1, nokkur sæti laus, lau. 15/1, nokkur sæti laus, fös. 21/1. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 14/1, lau. 22/1 nokkur sæti laus, lau. 29/1. Takmarkaður sýningafjöldi. Litla sóföið kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Lau. 8/1 uppselt, sun. 9/1 uppselt. Síðustu sýningar að sinni. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. nat@theatre.is. Sími 551-1200. : ÍSLENSKA ÓPERAN li...niii Lucretio svívirt The Rape of Lucretia Ópera eftir Benjamín Britten Frumsýning 4. febrúar 2000 * 'iHÍÍsmá Lau 15. jan kl. 20 örfá sæti laus Lau 22. jan kl. 20 ATH Aðeins þessar 2 sýningar í janúar Gamanleikrit I leikstjórn Sigurfiar Sigurjónssonar fös 7. jan kl. 20 UPPSELT sun 9. jan kl. 18 UPPSELT fim 13. jan kl. 20 örfá sæti Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga nema sunnudaga. Vínartónleikar Tryggðu þér sæti! I kvöld kl. 20 uppselt Á morgun kl. 16 uppselt 9. jan. á Egilsstöðum 13. jan. laussæti 14. jan. laus sæti Hljómsveitarstjóri: Gert Meditz Einsöngvarar. Margarita Halasa sópran og Wolfram Igor Derntl tenór Pantanir óskast sóttar IHáskólabló v/Hagatorg Síml 562 2255 MiSasala alla daga kl. 9-17 www.slnfonla.ls SINFÓNÍAN SALKA ástarsaga eftir Halldór Laxness I kvöld 7/1 kl. 20.00 örfá sæti laus Fös. 14/1 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 15/1 kl. 20.00 örfá sæti teus Fös. 21/1 kl. 20.00 Lau. 22/1 kl. 20.00 Lau. 15. jan. kl. 20.00 Lau. 22. jan. kl. 20.00 Lau. 29. jan. kl. 20.00 Miðasalan er opin kl. 16—23 og frá kl. 13 á sýningardag. Sími 551 1384 mPBÍÓLUKHÍhlD BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT Sjónþing 6 Menningarmiðstöðin Gerðuberg Lífls1 Ai PANODI II IL fyrir tvo lamanleikur orsteini Guðmunds- iti Porgeirsdóttur o.fl. Sa er hafin. Rómarvtískur g með Jóni Gnarr, Þ syni, Kötlu Margré Forsala aðgöngumíc Frumsýnt í janúar. JÓN GNARR: „ÉG VAR EINU SINNI NÖRD“ lau. 8/1 kl.21. Upphitari: Pétur Sigfússon. 1 ; í BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið: eftir David Hare, byggt á verki Arthurs Schnitzler, Reigen (La Ronde) 6. sýn. lau. 8/1 kl. 19.00 7. sýn. fös 14/1 kl. 19.00 eftir Howard Ashman, tóniist eftir Alan Menken sun 9/1 kl. 19.00 lau 15/1 kl. 19.00 u í svcn eftir Marc Camoletti fös 7/1 kl. 19.00 fim 13/1 kl. 20.00 Litla svið: A&bJ Höf. og leikstj. Öm Árnason 5. sýn. sun. 9/1 kl. 14.00 nokkur sæti iaus 6. sýn. sun 16/1 kl. 14.00 Fegurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh fös. 14/1 kl. 19.00 fim. 20/1 kl. 20.00 Sýningum fer fækkandi. Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner sun 9/1 kl. 19.00 lau 15/1 kl. 19.00 Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. fim 13/1 kl. 20 5 kortas. örfá sæti laus sun 16/1 kl. 20 Aukasýning „...beint í hjartastað....að stórkostlegri fiug- eidasýningu...sérstakiega áhrifamik- ill.....með frábærum árangri....“S.H. Mbl. „...fiugeidasýning i iðnó...stórbrotin..ótrúiega áhrifankt...sigur fyrir alla sem að henni standa...skapa heilsteypta og magnaða sýn- ingu...lifir lengi í nrimingunni... “ H.F DV „..afar vei heppnuð, frábær...songlegt, skemmtilegt...tvímælalaust verk sem óhætt er að mæta með..„ G.S. Dagur „...besta sýningn í bænum, ásamt Krítar- hringnum...virkilega frábær..“ KB.J. Byigjan. „...virkilega skemmtileg sýning...mæli Nklaust meðhenni.." G.B. FtUV. FRANKIE & JOHNNY fös 7/1 kl. 20.30 örfá sæti laus lau 15/1 kl. 20.30 fim 27/1 kl. 20.30 FÓLK í FRÉTTUM Knattspyrnu- goðið með kókaín í æðum Maradona er óumdeilanlega einn mesti knattspyrnumaður allra tíma. En líf hans utan vallar hefur oft verið skrautlegt svo ekki sé meira sagt. Á síðari hluta ferils hans fór kókaín fikn að há honum - fíkn sem hann hefur ekki enn losað sig við og á dög- unum var hann lagður inn á spítala vegna þess að hann tók of stóran skammt. Hvað Maradona snertir hefur tíundi áratugurinn einkennst af tíðum ferðum á meðferðarstofnan- ir og skrýtnum uppákomum. Uppá- komurnar skýrast ef til vill af kóka- ínneyslunni. Alltént birti mest selda vikublað Argentínu, Noticias, út- drátt úr læknaskýrslum kappans þar sem kom framað hann væri með var- anlegar heilaskemmdir eftir stöðuga neyslu gegnum árin. Bendlaður við skipulagt vændi og ákærður fyrir skotáras Fíkniefnavandamál Maradona komu fyrst upp á yfirborðið árið 1991 þegar hann var enn þá á toppn- um með Napolí. Eftir lyfjapróf kom það í ljós að hann var með kókaín í æðum - eða flösu djöfulsins eins og sumir kalla vímuefnið. I kjölfarið bárust fregnir um aðild kappans að skipulögði vændi í borginni og hann flúði heim til Buenos Aires. Seinna var hann dæmdur í 15 mánaða keppnisbann af knattspymuyfir- völdum, hann fékk einnig 14 mánaða skilorðsbundinn dóm og var þving- aður til þess að fara í meðferð. Þrem árum seinna var Maradona kærður fyrir að skjóta á fjóra blaða- menn með loftbyssu. Málið kom fyrir dómstóla fjórum árum síðar. Bijóstastærð konunnar mikil- vægari en knattspyrna Eftir að hafa orðið uppvís að notk- un ólöglegra lyfja í heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu í Bandaríkj- unum snéri hann aftur heim til Argentínu. Hann hóf að endurreisa orðstír sinn með sínu gamla félagi, Reuters Diego Maradona á erfítt með að ná f ökunrá kókaínfíkn sinni. Boca Juniors. Honum gekk vel og aðdáendur félagsins voru himinlif- andi að sjá stjörnuna komast í sitt gamla form. En þegar Maradona mætti ekki í mikilvægan leik snérust þeir gegn honum. Hann var þvingað- ur til þess að koma fram í sjónvarpi og biðjast afsökunar. Afsökunin var eitthvað á þá leið að hann hafi ekki komist í leikinn vegna þess að hann hafi fylgt konu sinni til lýtalæknis. Hann hafi nefnilega alltaf viljað að hún hefði flott bijóst! Árið eftir var Maradona með liði sínu í æfingaferð í Suður-Kóreu. Ekki var víst í upphafi hvort hann færi með liðinu en 100 milljónir frá kóreska knattspyrnusambandinu náðu að glæða ferðahug kappans. Hann endurgalt greiðann með því að hætta við á síðustu stundu að hitta þúsundir ungra knattspymumanna sem höfðu beðið í úrhellisrigningu til þess að fá að líta goðið augum. í stað- inn ákvað hann að fara á hárgreiðsl- ustofu til þess að fá sér strípur. Nœturgadnn í kvöld leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms. Sími 587 6060. _ 1-6—... 6 ..1»..... iMii'ii li.il . 'V NIJ GETA íslenskir töffarar og skvfsur brugðið fyrir sig betri fætinum í kvöld og reynt að feta í fótspor njósnara alira tíma, Jam- es Bond og vinkvenna hans. I kvöld kl. 20 verður heljarmikil Bond-veisla í húsi Bifreiða- og Landbúnaðarvóla á Grjóthálsi 1 og munu þeir sem best tekst að lfkja eftir njósnaranum eða vin- konum hans hljóta góð verðlaun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.