Morgunblaðið - 05.02.2000, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 5
Viðskiptavinir Búnaðarbankans njóta uppskerunnar af
ríkulegri ávöxtun innlánsreikninga.
Ávöxtun á innlánsreikningum Búnaðarbankans var sú besta á síðasta ári
ef bornir eru saman samskonar reikningar annarra banka. Árangurinn af
fjármálastefnu Búnaðarbankans er augljós og af þessu sést hvarfjármunir
þínir eru vel geymdir.
40
32%
Ávöxtun innlánsreikninga 1999
• Markaðsreikningur: frá 7,68%-8,43%
hæsta ávöxtun* sambærilegra reikninga.
• Bústólpi: 11,20%, hæsta ávöxtun*
almennra verðtryggðra reikninga.
• Kostabók: frá 6,02%-8,02%, hæsta
ávöxtun* sambærilegra reikninga.
• Eignalífeyrisbók fyrir 65 ára og eldri:
Samanburöur á innlánsaukningu 1999 samkvæmt
8,02%, hæsta ávöxtun* óbundinna reikninga. samanburðartölum frá Seðlabanka islands.
•nafnávöxtun 1999
19%
15% E
&i
mkiwK
Búnaðarbankinn er banki
menningarborgarinnar árið 2000
® BÚNAÐARBANKINN
Traustur banki