Morgunblaðið - 05.02.2000, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 45,,
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Lítið atvinnuleysi
eykur verðbólguhættu
ATVINNULEYSI í Bandaríkjunum í jan-
úar mældist 4%, sem er í samræmi
viö væntingar hagfræðinga, og hefur
það ekki verið minna í 30 ár. Þetta
eykur enn á áhyggjur manna af því að
veröþólga muni fara vaxandi í land-
inu. Þessartölur höfðu þó ekki mikil
áhrif á evrópskan hlutabréfamarkað
ígær.
Breska FTSE 100 vísitalan hafði
viö lok viðskipta í gær lækkað um
139,3 stig eða 2,2% og endaöi í
6.185,0 stigum.
í París átti CAC-40 vísitalan met-
dag, annan daginn í röð, og lokunar-
gildi hennar fór auk þess í fyrsta
skipti yfir 6.200 stig og endaöi í
6.275,72 stig en haföi fyrr um dag-
inn náö 6.312,42 stigum. Hækkun
vísitölunnar frá deginum áður nam
2,05% en hún er að mestu tilkomin
vegna mikils áhuga fjárfesta á fjar-
skipta- og tæknifyrirtækjum. í vik-
unni hækkaði vísitalan alls um 9,5%.
Þýska DAX-vísitalan hækkaði um
1,23% og var í 7.444.61 stigum við
lokun, sem er annaö metiö í röð eftir
miklar hræringar sem hafa orðiö á
tækni- og fjarskiptamarkaöi í kjölfar
samnings Mannesmann við Vodafo-
ne. Vísitalan hefur nú hækkað um
rúm 40% síöan um miðjan október.
GENGISSKRANING
Nr.
Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 73,40000 73,80000 71,99000
Sterip. 119,20000 119,84000 116,42000
Kan. dollari 50,79000 51,11000 49,26000
Dönsk kr. 9,67300 9,72900 9,79600
Norsk kr. 8,89800 8,95000 9,00500
Sænskkr. 8,36900 8,41900 8,50000
Finn. mark 12,10380 12,17920 12,26180
Fr. franki 10,97110 11,03950 11,11440
Belg.franki 1,78390 1,79510 1,80730
Sv. franki 44,73000 44,97000 45,38000
Holl. gyllini 32,65670 32,86010 33,08310
Þýskt mark 36,79560 37,02480 37,27600
ít. líra 0,03716 0,03740 0,03766
Austurr. sch. 5,23000 5,26260 5,29830
Port. escudo 0,35900 0,36120 0,36360
Sp. peseti 0,43260 0,43520 0,43820
Jap.jen 0,68690 0,69130 0,70330
írsktpund 91,37790 91,94690 92,57110
SDR (Sérst.) 99,24000 99,84000 98,92000
Evra 71,97000 72,41000 72,91000
Tollgengi fyrir janúar er sölugengi 28. desember.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270
GENGI
GJALDMIÐLA
Reuter, 4. febrúar
Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu
gjaldmiöla gagnvart evrunni á miödegis-
markaöi: NÝJAST HÆST LÆQST
Dollari 0.9805 0.9939 0.9788
Japanskt jen 105.23 106.75 105.38
Steriingspund 0.6163 0.6267 0.6155
Sv. franki 1.6085 1.6097 1.605
Dönsk kr. 7.4428 7.4432 7.443
Grísk drakma 332.67 332.78 332.44
Norsk kr. 8.079 8.11 8.074
Sænsk kr. 8.4695 8.51 8.4599
Ástral. dollari 1.5457 1.5653 1.5449
Kanada dollari 1.4125 1.4329 1.41
Hong K. dollari 7.6318 7.7295 7.6193
Rússnesk rúbla 28.21 28.61 28.02
Singap. dollari 1.6584 1.6743 1.6557
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. september 1999
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó
A'f.UU dollarar hver tunna m 1 26,74
26,00 - N jk n^jL r’ r
25,00 • jrl o
24,00 ■ ÁJ 1 ^ i
23,00 ■ ri | M|/*\ r
22,00 ■ tr1 r gjgN
21,00 ■ r V ■f ■ Wj
20,00 - y
19,00 ■
18,00 - Sept. Okt. Nóv. Des. Janúar Febrúar Byggt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
04.02.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (kíló) verð (kr.)
Annar afli 110 85 102 6.255 639.860
Blálanga 90 73 76 621 47.174
Gellur 325 300 313 126 39.455
Grálúða 174 174 174 203 35.322
Grásleppa 20 15 19 689 13.235
Hlýri 148 110 117 2.437 285.061
Hrogn 215 50 179 888 158.516
Karfi 74 20 63 11.274 712.423
Keila 74 30 67 3.987 268.224
Langa 110 74 104 16.637 1.723.138
Langlúra 105 30 74 1.673 124.310
Lúöa 815 310 536 423 226.740
Lýsa 69 52 69 713 48.925
Rauömagi 150 100 124 356 44.235
Skarkoli 330 160 282 2.240 632.565
Skata 250 94 223 241 53.707
Skrápflúra 76 45 56 9.049 502.460
Skötuselur 230 47 193 2.266 436.522
Steinbítur 150 90 116 5.830 676.142
Sólkoli 400 115 323 693 223.899
Tmdaskata 5 5 5 288 1.440
Ufsi 66 20 58 49.779 2.900.553
Undirmálsfiskur 228 103 152 9.201 1.394.244
Ýsa 180 90 151 48.430 7.310.761
Þorskur 200 109 145 92.195 13.380.717
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐl
Grálúöa 174 174 174 68 11.832
Langa 93 93 93 183 17.019
Lúöa 335 335 335 11 3.685
Skata 155 155 155 6 930
Skrápflúra 50 50 50 302 15.100
Skötuselur 200 200 200 156 31.200
Undirmálsfiskur 106 106 106 50 5.300
Ýsa 125 125 125 35 4.375
Þorskur 133 133 133 134 17.822
Samtals 114 945 107.263
FMS Á (SAFIRÐI
Annar afli 101 85 98 3.126 304.910
Gellur 300 300 300 47 14.100
Hlýri 115 115 115 43 4.945
Karfi 41 20 38 416 15.650
Keila 53 53 53 23 1.219
Langa 93 93 93 44 4.092
Lúöa 765 380 496 100 49.590
Skarkoli 285 255 270 305 82.274
Steinbítur 130 110 114 1.918 218.057
Sólkoli 395 195 371 192 71.240
Ufsi 40 40 40 170 6.800
Undirmálsfiskur 103 103 103 600 61.800
Ýsa 165 138 153 11.542 1.765.811
Þorskur 186 109 132 13.068 1.729.027
Samtals 137 31.594 4.329.514
FAXAMARKAÐURINN
Grásleppa 20 20 20 426 8.520
Langa 108 90 90 821 74.251
Rauömagi 135 135 135 59 7.965
Steinbftur 125 95 105 522 54.831
Tindaskata 5 5 5 288 1.440
Undirmálsfiskur 177 177 177 75 13.275
Ýsa 162 121 144 4.093 588.328
Þorskur 193 116 138 2.158 297.761
Samtals 124 8.442 1.046.371
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Hlýri 148 148 148 33 4.884
Keila 53 53 53 49 2.597
Lúöa 810 810 810 24 19.440
Steinbítur 115 115 115 24 2.760
Þorskur 120 120 120 1.500 180.000
Samtals 129 1.630 209.681
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
I Þorskur 131 130 130 758 98.836
I Samtals 130 758 98.836
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 76 76 76 489 37.164
Hlýri 127 110 124 119 14.756
Karfi 74 40 51 1.275 64.987
Keila 40 30 39 120 4.730
Langa 103 90 102 303 30.761
Langlúra 70 70 70 544 38.080
Lúöa 780 400 488 94 45.855
Lýsa 69 69 69 415 28.635
Rauðmagi 150 150 150 73 10.950
Skarkoli 315 315 315 1.077 339.255
Skrápflúra 45 45 45 1.696 76.320
Skötuselur 195 50 174 191 33.184
Steinbftur 143 106 127 1.238 156.855
Sólkoli 350 170 329 233 76.554
Ufsi 56 20 56 1.046 58.503
Undirmálsfiskur 228 228 228 1.922 438.216
Ýsa 166 90 143 9.134 1.306.801
Þorskur 192 114 151 44.642 6.761.924
Samtals 147 64.611 9.523.530
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Keila 46 46 46 12 552
Steinbftur 93 93 93 16 1.488
Undirmálsfiskur 118 118 118 1.019 120.242
Þorskur 125 125 125 3.379 422.375
Samtals 123 4.426 544.657
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 15 15 15 109 1.635
Karfi 53 20 38 18 690
Langa 100 74 98 23 2.248
Lúöa 400 400 400 2 800
Skarkoli 330 330 330 300 99.000
Skötuselur 50 50 50 8 400
Steinbítur 150 150 150 81 12.150
Sólkoli 400 400 400 135 54.000
Ufsi 53 45 45 3.261 147.952
Ýsa 157 120 147 882 129.654
Þorskur 159 116 134 8.226 1.098.253
Samtals 119 13.045 1.546.782
FISKMARKAÐUR SUÐURL. . ÞORLÁKSH.
Annar afli 107 107 107 195 20.865
Grásleppa 20 20 20 57 1.140
Hrogn 201 201 201 149 29.949
Karfi 61 61 61 168 10.248
Langa 100 85 99 47 4.640
Langlúra 105 102 105 460 48.268
Rauðmagi 100 100 100 44 4.400
Skarkoli 230 230 230 50 11.500
Skata 185 185 185 16 2.960
Skrápflúra 57 57 57 6.708 384.972
Skötuselur 215 215 215 189 40.635
Steinbítur 136 136 136 114 15.504
Sólkoli 185 185 185 63 11.655
Ufsi 65 52 65 1.082 70.016
Ýsa 150 120 136 260 35.300
Þorskur 188 167 171 4.346 743.427
Samtals 103 13.948 1.435.479
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 110 103 107 2.934 314.085
Blálanga 90 90 90 22 1.980
Grálúöa 174 174 174 135 23.490
Grásleppa 20 20 20 41 820
Hlýri 147 114 116 2.242 260.476
Hrogn 215 50 176 689 121.567
Karfi 70 66 69 8.231 565.964
Keila 74 39 70 3.519 246.189
Langa 109 90 107 8.053 863.443
Langlúra 30 30 30 243 7.290
Lúöa 815 315 520 125 64.950
Lýsa 52 52 52 16 832
Rauömagi 118 118 118 90 10.620
Skarkoli 315 160 231 129 29.785
Skata 200 94 191 30 5.718
Skrápflúra 76 76 76 343 26.068
Skötuselur 215 47 167 246 41.011
Steinbftur 141 93 126 530 66.801
Sólkoli 265 115 149 70 10.450
Ufsi 66 55 64 16.324 1.036.574
Undirmálsfiskur 128 107 126 2.921 367.287
Ýsa 180 150 159 10.559 1.683.421
Þorskur 152 150 151 4.055 613.765
Samtals 103 61.547 6.362.585
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Gellur 325 315 321 79 25.355
Steinbítur 106 106 106 994 105.364
Undirmálsfiskur 180 174 179 1.532 274.121
Ýsa 150 140 150 2.949 441.849
Þorskur 124 118 119 5.625 667.294
Samtals 135 11.179 1.513.982
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 73 73 73 110 8.030
Karfi 40 40 40 638 25.520
Keila 49 49 49 150 7.350
Langa 102 99 99 3.491 347.215
Skata 250 200 233 189 44.099
Skötuselur 230 195 197 971 191.617
Steinbítur 106 106 106 130 13.780
Ufsi 62 58 61 17.015 1.035.533
Undirmálsfiskur 104 104 104 918 95.472
Ýsa 151 112 114 2.248 256.429
Þorskur 200 200 200 616 123.200
Samtals 81 26.476 2.148.246
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Grásleppa 20 20 20 56 1.120
Karfi 74 40 57 313 17.969
Langa 104 104 104 159 16.536
Langlúra 72 72 72 426 30.672
Lúöa 740 310 633 67 42.420
Skarkoli 210 170 185 359 66.551
Skötuselur 195 195 195 505 98.475
Steinbítur 124 108 124 145 17.932
Ufsi 63 40 57 2.539 144.494
Ýsa 155 110 142 533 75.894
Þorskur 177 153 170 3.688 627.034
Samtals 130 8.790 1.139.098
FISKMARKAÐURINN HF.
Rauömagi 126 100 114 90 10.300
Skarkoli 210 210 210 20 4.200
Samtals 132 110 14.500
FISKMARKAÐURINN i GRINDAVIK
Karfi 53 53 53 215 11.395
Langa 110 110 110 2.534 278.740
Ufsi 60 40 50 199 9.980
Undirmálsfiskur 113 113 113 164 18.532
Ýsa 177 175 176 3.317 582.565
Samtals 140 6.429 901.212
HÖFN
Hrogn 140 140 140 50 7.000
Samtals 140 50 7.000
SKAGAMARKAÐURINN
Keila 49 49 49 114 5.586
Langa 86 86 86 979 84.194
Lýsa 69 69 69 282 19.458
Steinbítur 90 90 90 118 10.620
Ufsi 48 30 48 8.143 390.701
Ýsa 153 153 153 2.878 440.334
Samtals 76 12.514 950.893
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
4.2.2000
Kvótategund Viðskipta- Vlðskipta- Hasta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Sfðasta
magn (kg) wö (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir(kg) verð (kr) verð(kr) meðalv. (kr)
Þorskur 93.000 116,98 115,11 116,95 507.150 604.476 107,64 117,77 117,58
Ýsa 12.000 82,82 82,00 0 30.015 84,71 82,52
Ufsi 35,00 0 27.788 35,33 35,27
Karfi 50.000 40,00 39,99 0 40.041 40,00 40,00
Steinbítur 1.475 30,52 31,00 49.015 0 30,86 30,23
Grálúða 1.779 95,50 99,99 0 207 99,99 95,28
Skarkoli 6.013 119,50 120,00 2.390 0 117,91 119,85
Þykkvalúra 78,99 0 8.476 79,00 79,50
Langlúra 42,21 3.992 0 42,11 42,00
Sandkoli 21,00 22,50 37.998 50.000 21,00 23,50 20,50
Skrápflúra 22,22 63.000 0 21,24 25,03
Úthafsrækja 29,88 0 168.841 30,59 31,96
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Fyrirlestur
um notkun
vikurs í
ylrækt
GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins,
Reykjum í Ölfusi heldur
fræðslufyrirlestur um notkun
vikurs í ylrækt þriðjudaginn 8.
febrúar frá kl. 14 til 17. á Hótel
Flúðum í Hrunamannahreppi.
Fyrirlesturinn er ætlaður yl-
ræktarbændum, starfsfólki
þeirra og öðrum, sem áhuga
hafa á málinu. Fyrirlesarar
verða dr. Sveinn Aðalsteinsson,
skólameistari Garðyrkjuskól-
ans, og Bjöm Gunnlaugsson,
tilraunastjóri skólans.
Fjallað verður m.a. um vökv-
un, áburðargjöf, þrif og endur-
nýtingu á vikri. Þá verða til-
raunaverkefnum við Garð-
yrkjuskólann um vikur gerð
sérstök skil.
Skráning og nánari upplýs-
ingar fást hjá endurmenntun-
arstjóra Garðyrkjuskólans.
Grunnskóla-
skákmót
stúlkna
GRUNNSKÓLASKÁKMÓT
stúlkna fyrir árið 2000 verður
haldið sunnudaginn 6. febrúar í
húsnæði Skáksambands ís-
lands, Faxafeni 12. Mótið hefst
kl. 13 og verða tefldar 10 mín.
skákir.
Keppt verður í tveimur ald-
ursflokkum, 12 ára og eldri og
11 ára og yngri. Veitt verða
verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í
hvorum flokki.
Skráning er á mótsstað en
allar frekari upplýsingar er að
fá á skrifstofú Skáksambands
íslands.
aður a<
kínversku
tímatali
KÍNVERSKA nýárið hefst í
dag, laugardaginn 5. febrúar,
en það er ár drekans. Drekinn
tekur við af kanínunni og mun
vara til 24. janúar 2001 en þá
tekur slangan við. Kínveijar
hafa notað dagatal miklu leng-
ur en vestrænar þjóðir og er ár-
tal þeirra nú 4637, segir í
fréttatilkynningu.
í tilefni nýársins verður
Kínaklúbbur Unnar með
nýársfagnað á morgun, sunnu-
daginn 6. febrúar, í veitinga-
húsinu Sjanghæ, Laugavegi 28,
sem hefst kl. 19. Kínverskur
hátíðarmatseðill verður borinn
á borð og Unnur Guðjónsdóttir
sér um skemmtiatriði. Einnig
mun næsta Kínaferð klúbbsins
verða kynnt en hún verður far-
in í maí nk.
Nýársfagnaðurinn er opinn
öllum og eru borðapantanir hjá
Sjanghæ.
Parísarferð
á vegnm
Alliance
Frangaise
ALLLANCE Frangaise í
Reykjavík gengst fyrir ferð til
Parísar og Bourgogne frá 4. til
lO.maí 2000.
í ferðinni verða helstu menn-
ingarstaðir og minnismerki
skoðuð auk þess sem farið verð-
ur í heimsóknir til þekktustu
vínframleiðendanna. Fjöldi
skoðunarferða verður í boði.
Allar frekari upplýsingar
fást hjá Alliance Frangaise í
Austurstræti 3. Síðasti dagur
innritunar í ferðina er þriðju-
daginn 15. febrúar.