Morgunblaðið - 05.02.2000, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 05.02.2000, Qupperneq 48
MÓRGUNBLAÐIÐ •\Í8 LAUGARDÁGUR 5. FEBRÚAR! 2000 MARGMIÐLUN 't Nýir Intel-örgjörvar Ford gefur starfsmönn- um tölvur STÓRFYRIRTÆKI vestan hafs treysta æ meir á rafræn samskipti við starfsmenn sína og meðal annrs miðla þau upp- lýsingum yfir Netið í æ ríkari mæli, enda er það ódýr og skilvirk leið. Til að bæta enn sambandið við starfsmenn sína hefur Ford bflaframleiðandinn ákveðið að gefa öllum stars- fmönnum sínum tölvur og gefa þeim kost á óýrri netttengingu. Starfsmenn Ford um allan heim eru um 350.000 og býðst að fá gefins tölvu frá Hewlett- Pacard og prentara að auki. Til viðbótar gefst þeim síðan kost- ur á nettenginu sem kostar um 400 kr. á mánuði. Byrjað verðu á að tölvuvæða starfsmenn Fords í Bandaríkjunum, en ön- ur lönd fylgja í kjölfarið innan skamms. Tölvumar verða 500-Mhz Celeron örgjörva, 64 MB innra minni, 4,3 GB hörðum disk, geisladrifi 15" skjá og mótaidi. Með í netpakkanum er vef- svæði fyrir hvem og einn með 10 MB rými. Aldrei ganga örgjörv- ar of hratt, eins og þeir þekkja sem á annað borð fást við tölvur. Undanfarið hefur hraðvirkasti ör- gjörvi á markaði ver- ið 700 MHz Athlon frá AMD, en þó Intel hafí einnig kynnt slík- an örgjörva er erfítt að komast yfír hann. Intel er aftur á móti ekki á því að leggja árar í bát og kynnir miðvikudag nýjar gerðir örgjörva sem sumir keyra á 1.000 MHz hraða eða 1 GHz.GHz örgjörvi Intel kallast Willa- mette og er meðal annars ætlaður í vinnustöðvar, en í heimilistölv- umar fara örgjörvar sem kallast Timna. Þriðji örgjörvinn sem Int- el hyggst kynna við þetta tæki- færi er svo Itanium, sem kemur í stað Xeon og er fyrir vefþjóna og álfka þungavinnuvélar. Willamet- te og Timna eru 32 bita en Itan- ium 64 bita. Fyrstu gerðir Willamette verða vel yfir GHz að sögn talsmanns Intel en gagnavinnsla verður einnig hraðari vegna endur- skipuiagningar gagnabrauta, sem era 128 bita og þannig keyrir kerfisbrautin á 200 MHz. Ór- gjörvinn er því nokkuð frábrugð- inn Pentium III en að sögn keyrir hann nánast allan sama hugbún- að. Willamette verður framleidd- ur á 0,18 míkróna flögu með 423 pinna, sem er heldur fleiri pinnar en á núverandi örgjörvum. Nýtt gjörvasett verður kynnt um svip- að leyti sem styður viðbætur í ör- gjörvanum og kallast Tehama. Fyrstu Timna örgjörvamir verða 600 MHz. Eins og getið er er Itanium, sem áður kallaðist Merced, 64 bita örgjörvi og all frábrugðinn fyrri örgjörvum Intel. Tölvufróðir hafa gert því skóna að útbreiðsla hans eigi eftir að vera hæg og 64 bita örgjörvar frá Intel ekki ná al- mennum vinsældum fyrr en næsti slíki örgjörvinn, McKinley, kemur á markað á næsta ári. Því er aftur á móti spáð að Willamette, sem kemur á markað síðar á þessu ári, eigi eftir að velta Pentium III úr sessi á skömmum tíma, aukinheld- ur sem Timna, sem er með grafík- vinnslu og minnisstýringu inn- byggða, muni leysa Celeron örgjörva fyrirtækisins af hólmi á tiltölulega skömmum tíma. SÉRÐU FRAM ÁVEGINN? * m - öryggi í umferð! Hjá Olís færðu alla þá þjónustu sem snýr að öryggi bílsins (umferðinni. www.olis.is Kosningabar- átta á Netinu UNDIRBÚNINGUR fyrir for- setakosningar vestan hafs er haf- inn með skoðanakönnunum og for- kosningum og tilheyrandi hamagangi. Margir halda því fram að peningar skipti öllu máli í kosn- ingabaráttunni og sá sigri sem digrasta á sjóðina. Annað kom á daginn í kosningum í New Hampshire í vikunni og mál manna að þar hafi sigurvegarinn í slag repúblikana beitt Netinu með góð- um árangri. Það kostar sitt að taka þátt í stjómmálastarfi í Bandaríkj- unum; dýrt að reka baráttu með fjölda aðstoðarmanna sem eru á ferð og flugi um landið þvert og endilangt mánuðum saman, útgáf- umál kosta sitt og geypidýrt að auglýsa. Fyrir vikið þótti mörgum ljóst að George W. Bush, ríkistjóri í Texas, stæði með pálamann í hönd- unum þar sem honum tókst að safna talsvert meira fé en John McCain, helsti keppinautur hans. í forkosningunum í New Hampshire, þar sem McCain sigraði með mikl- mn yfirburðum, nýtti McCain aftur á móti Netið með góðum árangri og náði þannig til mun fleiri kjósenda en Bush fyrir mun minna fé. Meðal vandamála sem frambjóð- endur standa frammi fyrir er hversu dýrt það getur reynst að safna fé. Þegar leitað er til almenn- ings um stuðning eru fjárframlögin frá hverjum og einum oft svo lítil að varla svarar kostnaði að safna þeim saman. Einnig skiptr miklu máli fyrir framboð að safna fé hratt og örugglega og þar kom Netið að góðum notum, því í stað þess að það tæki á þriðja mánuð fyrir pen- inga að komast til skila eins og oft vill gerast voru þeir komnir í kosn- ingasjóðinn nánast um leið og þeir voru gefnir og þannig tókst fram- boðinu til að mynda að safna fimm- tán milljónum króna á einum degi í einu átakinu. Sjálfboðaliðar sáu einnig um skoðanakannanir fyrir McCain og þannig hringd hver og einn í tíu manns og leitaði álits og skilaði síð- Reuters an niðurstöðunum til setursins yfir Netið. Með því að skrá hvaðan nið- urstöðumar komu gat McCain kortlagt stuðning sinn í ríkinu og þá lagt áherslu á þá staði þar sem þörfin var mest. George W. Bush er einnig með vefsetur, en ólíkt McCain er það helgað kosningaslagorðum og al- mennu spjalli. Vefstjórar McCain leggja aftur á móti áherslu á að nóg sé að lesa á setrinu og auðvelt að finna það sem leitað er að. Á setr- inu var einnig sérstakur fréttavef- ur með fréttum úr New Hamp- shire-rfld sem dró að gesti. McCain hefur nefnt slóðina á vefsetur sitt, www.mccain- 2000.com, í nánast hverri einustu ræðu og hvatt fólk til að nýta það, en einnig er hana víða að sjá á veggspjöldum og skrauti. Hann hyggst einnig nýta Netið betur til að ná til almennings og þannig heldur hann netspjall á næstunni, þar sem hann flytur ræðu sem send verður út á Netinu og svarar svo spuringum gesta á vefsetrinu jafn- harðan. I skoðanakönnunum eftir kosn- ingar kom fram að ríflega helming- ur kjósenda McCains nýtir sér Netið reglulega, en um þriðjungur kjósenda Bush. ntium® gation AheMna Frí Internet áskrift COMPUTERS Stórmyndin MATRIX Á DVDfylgirpakkanum! fslenska kennslubókin INTERIUETID Á EICIN SPÝTUR FRf Internet áskrift Meö sameiningu Fujitsu og Siemens er orðinn til risi á tölvumarkaðnum. Alvöru margmiðlunarvélar fyrir heimilið. Taktu enga áhættu. Veldu risa! rsugnunaaar- pakklnn sem fylgir myndi kosta amk. kr. 20.000 ef hann væri kevDtur sér! 16MB Ati 2000 skjákort Mús með skrunhjóli 64 radda hljóðkort Fujitsu hátalarar 56KV90 mótald 2 USB tengi Öflugur hugbúnaðarpakki 17 Fujitsu skjár 500MHz Intel Pentium III 512 K L-2 og 100Hz bus 64MB innra minni 8,4GB harður diskur 3,5" disklingadrif 6X DVD mynddiskadrif ef hann væri keyptur sér! ■ í,, ' • Win 98SE • Word 97 • Works 4.5 ’Traáte' • Publisher 98 • Midtown Madness ™4:r.. • Encarta Atlas \pm oWorldcup.l :ótbolta- ygm ieikurinn ?árántegu verði'yj SHARP Iftra E00 wott 5 hitastillin Snúningsdis BT Skeifunni - S: 550-4444 • BT Hafnarfirði - S: 550-4020 • BT Kringlunni - S: 550-4499 • BT Reykjanesbæ - 5: 421-4040 • BT Akureyri - S: 461-5500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.