Morgunblaðið - 05.02.2000, Page 52
,52 LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
GÍSLIÓLAFUR
GÍSLASON
+ Gísli Ólafur
Gíslason frá Set-
bergi í Sandgerði
fæddist 6. júlí 1922.
Hann lést á Sjúkra-
húsi Keflavíkur 24.
janúar síðastliðinn.
Foreldrar Ólafs
voru Gísli Jónatan
Einarsson, bóndi á
Setbergi, f. 5.9.
1896, d. 27.2. 1977,
og fyrri kona hans,
Olafía Kristín Guð-
jónsdóttir, húsmóð-
ir, f. 12.8. 1896, d.
1.4. 1931. Ólafur
eignaðist sjö alsystkini og létust
tvö þeirra skömmu eftir fæðingu,
óskírður drengur og óskirð
stúlka. Þá eru einnig látin þau
Viktoría Kristín Gísladóttir, f.
6.11. 1917, d. 20.9. 1981, Guðjón
Þorkelsson Gíslason, f. 16.1. 1921,
d. 24.8. 1988, og Benóný Gíslason,
f. 5.11. 1926, d. 21.3. 1947. Eftir-
lifandi albræður Ólafs eru þeir
Þóhallur Gi'slason, f. 14.5.1916, og
Einar Sigurður Gíslason, f. 25.6.
1924. Ólafur átti einnig fjögur eft-
irlifandi hálfsystkini og eru þau
eftirtalin: Þóra Bryndís Gísladótt-
ir, f. 31.8. 1951, Karitas Jóna
Gísladóttir, f. 30.5. 1953, Páll
Gislason, f. 7.8. 1955, og Svanfrfð-
ur Guðrún Gísladóttir, f. 17.11.
1961. Móðir þeirra var seinni kona
Gfsla Jónatans, Guðmunda Jónas-
dóttir, f. 29.1. 1919, d. 23.7. 1996.
Þá átti Ólafur tvö eftirlifandi upp-
eldissystkini, þau
Kjartan Helga Björns-
son, f. 14.10. 1934, og
Sigríði Burny, f. 15.8.
1945.
Hinn 23.7. 1950
kvæntist Ólafur
Emmu Sigríði Jó-
hannsdóttur frá Jaðri
á Bfldudal, f. 24. júnf
1917. Foreldrar henn-
ar voru þau Jóhann
Eiríksson frá Fossi á
Síðu, f. 14.9. 1873, d.
10.9. 1937, og Salóme
Kristjánsdóttir frá
Hólshúsum í Norður-
ísafjarðarsýslu, f. 26.6. 1886, d.
17.2. 1943. Foreldrar Emmu
bjuggu á Jaðri á Bfldudal. Emma
átti fyrir eina dóttur sem heitir
Salóme Kristjánsdóttir, f. 23.7.
1943, maki hennar er Kári
Sæbjörnsson, f. 12.1. 1943. Börn
þeirra eru Dagný, Ambjörg Drffa,
Erla og Kári Sæbjörn. Ólafur og
Emma eignuðust sjö börn og eru
þau eftirtalin: 1) Gísli Ólafur, f.
9.1.1946, maki Sigríður Bryndís f.
15.2.1948. Börnþeirra eru Emma,
Siguijón og Alda. 2) Örn Ómar, f.
18.11. 1946, maki Efemfa Guð-
björg, f. 28.8. 1945. Börn þeirra
eru Vignir og Andrés. 3) Guðión
Þorberg, f. 1.1. 1948, maki Olöf
Guðný, f. 20.10. 1944. Börn þeirra
eru Sævar, Gunnar og Gyða
Björk. 4) Gústaf Adolf, f. 12.1.
1949, fráskilinn. Böm hans eru
Linda, Vilbert, Amviður Adolf,
Ólaffa Guðbjörg, Jóhann Salómon
og Gústaf Adolf. 5) Eðvarð Sigur-
vin, f. 17.1. 1950, maki Annfrí
Johannesen, f. 23.6. 1950. Börn
Eðvarðs eru Herdís Dröfn, Danfel
Hrafn, Sigurpáll Davíð, Kristjana
Þórunn, Emma Lovísa og Laufey
Ebba. 6) Ólafía Guðbjörg, f. 5.1.
1953, maki Steve Carlson, f. 1.2.
1966. Börn þeirra em Eiríkur Ól-
afur, Stefán Henrý og Viktoría
Maríe. 7) Ólafur, f. 18.5. 1956,
maki Helga Sóley, f. 8.2. 1957.
Börn þeirra eru Rebekka, Guðjón
Þorberg, Salóme og Ólafur Örn.
Helga Sóley átti fyrir einn son og
heitir hann Halldór.
Ólafur ólst upp í foreldrahúsum
á Setbergi í Sandgerði og nálægð
hans við sjóinn mótaði fljótt
starfsferil hans, svo sem títt var
um unga menn á þeim tíma. Tólf
ára gamall fór hann að stunda sjó-
inn á bát föður síns og það var síð-
an um vorið 1937, þá fimmtán ára
gamall, sem hann réðst í sitt
fyrsta skipsrúm á mb. Kára frá
Kothúsum. Ólafur lærði til vél-
stjórnar og starfaði sem vélstjóri
á fiskiskipum frá Sandgerði allt
fram til 1957. Eftir það starfaði
Ólafur sem vélstjóri hjá vamarlið-
inu á Keflavíkurflugvelli um
fimmtán ára skeið. En hugurinn
stóð sem fyrr til sjómennskunnar
og réðst hann sem vélsljóri á
togarann Bjarna Benediktsson frá
Reykjavík og var þar starfandi f
um fimm ár. Eftir það starfaði Ól-
afur enn á ný hjá varnarliðinu á
Keflavíkurflugvelli sem vélsljóri
og lauk þar starfsferli sínum árið
1989, þá sextíu og sjö ára gamall.
Útför Ólafs fer fram frá Safnað-
arheimilinu f Sandgerði í dag og
hefst athöfnin klukkan 14.
Ástkæri faðir. Við mumim sakna
þín sárt og við munum sakna þín
• íengi. Minningin um allar góðu
stundirnar munu hjálpa okkur að
takast á við sorgina. Allt sem þú
gafst okkur, allt sem þú kenndir
okkur, ást þín og kjarkur. Oft hef ég
velt því fyrir mér hvað mótaði þig og
gaf þér þann mikla kjark og lífsvilja
sem einkenndi líf þitt. Ef til vill var
það móðurmissirinn er þú varst að-
eins níu ára gamall strákhnokki vor-
ið 1931. Sagan sem þú sagðir mér
eitt sinn, sagan úr fjörunni heima
við Setberg. Lítill drengur með tár-
vot augun sitjandi á klöpp við sjó-
inn, hafið svo úfið eins langt og aug-
að eygði, himinhátt suðvestan
brimið brotnaði í fjörunni svo ör-
skammt frá þér. Eftir langa stund
stóð litli drengurinn upp, nuddaði
-tárvot augun og sagði við sjálfan
sig: Eg skal aldrei gráta aftur - það
er svo fallegt brimið í fjörunni við
Setberg.
Minningin er það dýrmætasta
sem við eigum um þig, ástkæri faðir.
Þegar sorgin sækir að mun ég minn-
ast allra góðu stundanna okkar;
glaðlegt bros og glettin augun þín er
hjartkær minning mín.
Ég kem til þín og þú til mín,
ó, þvíersæltaðtaka.
Eg dvel hjá þér og þú hjá mér
og þá mun ekki saka.
Eg ok ber þitt og þú berð mitt
í þessum harmadölum,
og ég er þinn og þú ert minn
í þínum gleðisölum.
Megi minning þín lifa um ókomin
ár, ástríki faðir.
Þinn sonur,
Guðjón Þorberg.
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en
misst hefur. Þetta eru orð að sönnu
og þannig leið mér þegar Ijóst var að
baráttuþrekið hjá honum Óla afa
myndi ekki halda honum miklu
lengur meðal vor. í dag, laugardag-
inn 5. febrúar, munum við síðan
fylgja honum í hans hinstu för í
^þessum veraldlega heimi og mig
langar með nokkrum fátæklegum
orðum að minnast hans og þakka
fyrir það sem ég ekki náði að koma
orðum að meðan á jarðvist hans
stóð. Á stundum sem þessum er al-
gengt að við sem syrgjum leitum
svara við spurningum sem hjálpað
fcgeta okkur að takast á við sorgina.
"upp í huga mér kemur lagstúfur
með eftirfarandi texti: „Eitt sinn
verða allir menn að deyja, eftir
bjartan daginn kemur nótt.“ Texti
þessi er jú raunsær og fallegur en
það gildir þó einu hvort eða hvenær
við erum tilbúin að takast á við and-
lát ástvina, þetta er alltaf jafn sárt.
Það sem eftir stendur er minning-
arnar og þökk sé Guði þá eru þær
margar og góðar. Afi er mér um
margt minnisstæður en þakklátast-
ur er ég þó fyrir þann tíma sem við
áttum saman eftir að þau hjónin
fluttu aftur í Sandgerði. Þetta voru
erfiðir tímar og heilsu afa hrakaði
mjög með tímanum og þessi vilja-
sterki og duglegi maður þurfti fljót-
lega aukna aðstoð og meiri umönn-
un. Fyrir mann sem aldrei féll verk
úr hendi og tókst á við lífið af dugn-
aði og eljusemi hlýtur það að hafa
verið erfiður hjalli að yfirstíga þá
staðreynd að geta ekki sinnt dagleg-
um verkum á sama hátt og áður.
Spurningar eins og hver er umbun
Elsku amma, það er svo sárt að
hugsa til þess að þú sem alltaf hefur
verið til staðar ert nú farin, þú sem
mér fannst alltaf svo frísk. Oft hefur
mér fundist, og eflaust þér líka, að
fjarlægðin á milli okkar væri of löng
og sérstaklega varð ég vör við það
þegar að þú veiktist. Þá góðmennsku
sem þú hefur sýnt mér hefði ég viljað
getað endurgoldið.
Það var alltaf sérstök tilfinning að
koma til þín, amma í Ásgarði, ekki
lífsstarfsins og á hvern hátt er
mönnum launað erfiðið leituðu mjög
á mig og erfitt var að skilja af hverju
hann fékk ekki að njóta ávaxta upp-
skerunnar. Ég sjálfur stóð á tíma-
mótum á sama tíma, var að klára há-
skólanám mitt og vissi ekki hvert
mitt næsta skref yrði. Ég hafði hug
á að fara utan til frekara náms en
var ekki sannfærður um hvort ég
væri tilbúinn að stíga skrefið strax
án haldbærrar reynslu í faginu.
Einnig freistaði talsvert að fara aft-
ur á sjóinn og reyna að grynnka á
þeim skuldum sem safnast höfðu
meðan á námi stóð og leggja drögin
að eigin sjálfstæði og jafnframt
reyna að koma undir mig fótunum.
Tvennt ólíkt en hvort tveggja göf-
ugt. Þökk sé afa, sem lagði visku,
raunsæi sitt og reynslu á vogarskál-
arnar, ákvað ég að vera áfram fá-
tækur námsmaður og sinna hugðar-
efnum mínum. Hann tók ekkert
annað í mál en að ég léti drauminn
var ruslið eða skíturinn að þvælast
fyrir manni. Allt var pússað i hólf og
gólf og vart var maður sestur þegar
þú hafði borið fram allskonar kræs-
ingar. Þá var ekki sjaldan að eitt-
hvert af bamabömunum væra í
pössun eða heimsókn eða jafnvel gul-
ur „Labrador" á gólfinu, sem fannst
ekkert ónýtt að stelast til þín ofan úr
Gimli. Þegar þú fluttir úr Ásgarði á
Grenilund var ekki laust við að mað-
ur væri svolítið kviðinn, en þú
BÁRA EYFJÖRÐ
JÓNSDÓTTIR
+ Bára Eyfjörð
Jónsdóttir fædd-
ist á Finnastöðum á
Látraströnd 20. júlí
1915 og ólst þar upp.
Hún Ióst á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akur-
eyri 27. janúar sfðast-
liðinn. Foreldrar
hennar voru Jón Þor-
steinsson frá Finna-
stöðum á Látra-
strönd, f. 20.7. 1892,
d. 30.7.1962, og Elfsa
Stefánsdóttir frá
Miðgörðum á Greni-
vík, f. 12.12. 1893, d.
12.9. 1944. Systkini
Báru voru: Þorsteinn
EyQörð, f. 4.10. 1916,
d. 23.8. 1997; Elín Ey-
flörð, f. 9.8. 1918, d.
4.10. 1987; Stefán
Eyfjörð, f. 16.1. 1921;
Þórgunnur Eyfjörð, f.
16.12. 1922; Pétur
EyQörð, f. 23.4. 1925,
d. 25.3. 1990; Hildi-
gunnur Eyfjörð, f.
11.5. 1929; Friðrik
Eyfiörð, f. 8.8.1931, og
Jakob Eyfjörð, f. 25.7.
1934.
Bára giftist 19. okt-
rætast. Hann átti sinn þátt í að end-
urvekja í mér metnaðinn og varpa
ljósi á þá staðreynd að í lífinu era
vandamál ekki vandamál heldur
tækifæri til að gera betur en áður og
hver hindran á þeirri leið eykur ein-
ungis þroska okkar sem einstakl-
inga. Þarna var afa og þeirri kyn-
slóð sem hann tilheyrði kannski best
lýst; á sama tima og ég var upp-
tekinn af óréttlæti almættisins
vegna heilsufars hans og getuleysis
ráðamanna hvað varðar úrlausnir
var hann að hugsa um hvað væri
best fyrir mig. Osérhlífni og járn-
vilji vora hans aðalsmerki alla leið.
Á morgun er nýr dagur með nýj-
um tækifæram og er ég ævinlega
þakklátur fyrir það veganesti sem
afi lét mér í té. Þeim fróðleik og
þeirri visku munu bömin mín fá að
bergja á, þótt vissulega hefði mér
þótt vænna um ef þau hefðu kynnst
langafa sínum betur og séð þann
sterka persónuleika sem ég kynnt-
ist.
Elsku amma, lífsföranautur þinn
hefur nú haldið á önnur mið. Þótt
þetta séu okkur ókönnuð mið leggj-
um við traust vort á Guð almáttugan
um að þar líði honum vel og sé þar
farinn að takast á við ný hlutverk.
Við vitum í hjarta okkar að hann er
og verður ávallt meðal okkar og ætti
það því að styrkja okkur í sorg
vorri. Megi Drottinn Guð styrkja
þig og varðveita, hér eftir sem hing-
að til, elsku amma mín.
Gunnar Guðjónsson.
Elsku afi. Það er svo sárt að þú
sért dáinn, en síðustu vikur varstu
svo veikur og þreyttur og nú ertu
loks búinn að fá hvíld. En söknuður-
inn er svo mikill hjá okkur öllum,
hugsunin um að við eigum aldrei eft-
ir að fara í heimsókn til þín og að
börnin okkar fái ekki að njóta fé-
lagsskapar þíns og visku. Það var
alltaf gott að koma í heimsókn til
ykkar ömmu, mikið spjallað, grínast
og innilega tekið á móti okkur. Þú
sagðir margar góðar sögur frá þín-
um yngri árum, sögur af sjónum og
þegar þú og bræður þínir voruð í
karlakórnum í Sandgerði. Þú rifjað-
ir einnig upp sögur af uppvaxtarár-
um barnanna ykkar og oft fór ég
glottandi til pabba og sagði að afi
hefði verið að segja mér frá þessum
og hinum atburðinum. Einn dagur
er mér svo minnisstæður, en það var
þegar báturinn hans pabba var sett-
ur á flot undir nýju nafni, Óli Gísla, í
höfuðið á þér. Ég var svo hrædd um
að þér yrði kalt í stólnum þínum en
þú fannst ekki fyrir neinum kulda,
en gleðin, ánægjan og stoltið sem
skein úr augum þínum var nóg til
þess að hlýja öllum um hjartarætur.
Örlögin era þó oft grimm og síð-
ustu árin þín hjá okkur þurftir þú
óber 1939 Ingólfi Jóhannssyni frá
Svínárnesi á Látraströnd, f. 24.1.
1909, d. 14.3.1994. Foreldrar hans
voru Sigríður Jónsdóttir og Jóhann
Sigurðsson. Bára og Ingólfur áttu
fimm börn: 1) Þórhildur, f. 13.4.
1940, gift Áskeli Bjamasyni. 2) El-
ísa f. 29.6. 1944, gift Ásgeiri Krist-
inssyni. 3) Heimir, f. 27.8. 1947,
kvæntur Sigríði Sverrisdóttur. 4)
Jóhann, f. 1.6. 1954, kvæntur Guð-
nýju Sverrisdóttur. 5) Jón Stefán, f.
15.2. 1958, kvæntur Jórlaugu
Daðadóttur. Bára áttí 16 bama-
böm og 14 bamabamaböm.
Bára og Ingólfur bjuggu sma
hjúskaparííð í Ásgarði á Grenivík.
Frá því í október 1998 bjó Bára á
Grenilundi, dvalarheimili aldraðra
á Grenivík.
Útför Bám verður gerð frá
Grenivíkurkirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 14.
blómstraðir á nýja heimilinu og þó að
heimsóknir mínar þangað hafi því
miður orðið allt of fáar sá ég og
heyrði að þér leið vel.
Fáum fannst sveitin sín fallegri en
þér og vildi maður vera virkilega
góður við þig þá bauð maður þér í
bfltúr á fallegum sólardegi og það
vora ófáar stundirnar sem þú naust
sjálf úti í náttúranni í göngutúran-
um. Við áttum margt fleira sameigin-
legt en bara nafnið amma, þú sagðir
meiri umönnun og fluttir á hjúkrun-
arheimilið Garðvang. Þetta vora oft
erfiðir tímar fyrir þig því auðvitað
vildir þú fá að vera hjá henni Emmu
þinni. En alltaf var gott að koma í
heimsókn tfl þín, elsku afi minn. Þú
varst stoltur af afabömum og
langafabörnum þínum og engum
leyndist sú staðreynd hve barngóð-
ur maður þú varst. Ég er þakklát
fyrir að hafa fengið að kveðja þig þá
erfiðu kvöldstund þegar þú lést;
þakklát að sjá friðinn og þá ró sem
færðist yfir andlit þitt; þakklát fyrir
að þú varst búinn að fá hvíld og þér
leið vel.
Elsku amma mín, þú hefur ávallt
staðið eins og klettur við hlið afa og
engum leynist hve góð og sterk
kona þú ert. Börnunum ykkar
þakka ég fyrir af hlýhug, þau eru
ykkar stolt og gersemar og hjálpuðu
afa í gegnum erfiða raun. Fyrir okk-
ur öll sem syrgjum afa sárt bið ég
góðan guð að hjálpa og leiða okkur í
gegnum sorgina.
Gyða Björk Guðjónsdóttir.
Elsku afi. Nú ertu farinn frá okk-
ur þrátt fyrir hetjulega baráttu þína
fyrir lífinu. Við hefðum heldur kosið
að hafa þig lengur hjá okkur en við
þykjumst vita að þér líði betur þar
sem þú ert núna. Okkur systkinin
langar að kveðja þig með nokkrum
orðum og segja þér, elsku afi, að við
höfum alltaf dáðst að þér og þótt
mjög vænt um þig.
Okkur er það minnisstæðast hvað
það var gaman hjá okkur þegar for-
eldrar okkar sögðu okkur að við
værum að fara suður að heimsækja
afa og ömmu í „Kefló“ eins og við
kölluðum það. Og alltaf var jafn
gaman að koma til ykkar ömmu.
Okkur verður hugsað út í það núna
hvað þetta voru oft langar og erfiðar
ferðir á milli en allar voru þær þess
virði þegar við vorum komin á leið-
arenda.
Okkur er það líka mjög minnis-
stætt, hvað við gátum oft setið öll
saman með pabba okkar tímunum
saman og hlustað á skemmtilegar
sögur af þér - hvað þú varst góður
maður. Við systkinin getum enn
þann dag í dag beðið pabba um að
rifja eitthvað skemmtilegt upp um
þig og alltaf er það jafn gaman.
Við eram mjög þakklát fyrir allar
stundimar sem við áttum saman og
allar sögurnar sem við gátum sagt
öðrum af afa okkar og verið stolt af.
Þessar góðu minningar lifa með
okkur um aldur og ævi.
Elsku afi, við munum sakna þín
sárt. Megi guð varðveita sálu þína á
þessum himneska stað sem þú hefur
komist á. Við sjáumst aftur.
Þín barnabörn,
Arnviður, Ólafía,
Jóhann og Gústaf.
mér frá því í sumar þegar ég sat einn
góðviðrisdag í fríinu mínu hjá þér, að
þú hugsaði oft til mín í slíku veðri, að
nú væri hún Bára mín líklega í fjall-
göngu. Ég var líka ósköp lítil þegar
ég þurfti að stíga mín fyrstu skref úti
í hinum stóra heimi, þá var gott að
eiga góða ömmu sem fannst ekkert
sjálfsagðara enn að hjálpa henni
nöfnu sinni í Noregi. Þú varst okkur
alltaf trygg og þínum heimahögum
trú og þó ég gældi við þá hugmynd að
fá þig í heimsókn til mín þá varð hún
því miður aldrei að veruleika.
Elsku amma, ég þakka fyrir það
að hafa átt þig og fyrir þá dýrmætu
kveðjustund sem ég átti með þér um
jólin.
Logn hefur lagst yfir víkur og fjörð,
líf er nú hljóðnað við klappir og skúta.
Sól gyllir hafið og sindrar á jörð
og söngfuglar höfðinu lúta.
Nú lokið er göngu um gjöfúlan reit,
sem gekkst þú með vonir í hjarta.
Þú elskaðir lífið í íslenskri sveit
er umlukti sólskinið bjarta.
Við kveðjum þig amma með klökkva í róm,
hjá hvílunni stöndum nú döpur og hljóð.
Því almættið sendi þér eilífðardóm,
sem alltaf varst okkur svo hjartnæm og góð.
(Oðinn Valsson.)
Þú lifir í hjarta mínu,
Þín
Bára Eyfjörð Heimisdóttir.