Morgunblaðið - 05.02.2000, Side 54
V>4 LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
+ Einar Þór Ein-
arsson fæddist í
Reykjavík 9. júní
1972. Hann lést í
Grindavík 27. janúar
síðastliðinn. Foreldr-
ar hans eru hjðnin
Kristín Guðlaugs-
dóttir, f. 4.10. 1936,
og Einar Þór
Garðarsson, f. 25.7.
1936. Einar Þór var
næstyngstur barna
þeirra en eftirlifandi
systkini hans eru
Guðný Pála, f. 1956,
maki Bárður Guð-
laugsson; Þórunn, f. 1959, maki
Guðbjörn Sigurvinsson; Garðar, f.
1960, maki Anna Oddný Helga-
dóttir; Sigríður Hanna, f. 1962,
maki Samúel Ingi Þórarinsson;
Guðlaugur, f. 1964, maki Gyða
Sigurðardóttir; Anna Kristín, f.
Ekkert í þessum heimi getur und-
irbúið mann fyrir fréttir eins og þær
sem okkur bárust að morgni dags 27.
janúar að Einar Þór, yngsti bróðir
okkar, væri látinn. Hann hafði látist
fyrr um nóttina og erfitt var að trúa
því að við ættum aldrei eftir að hitt-
ast, spjalla eða heimsækja hann.
Vantrúin, sársaukinn og sorgin yf-
ir að hafa misst elskulegan bróður,
vin og góðan félaga svona langt fyrir
aldur fram var lamandi. Engin orð ná
1 raun að lýsa því sem okkur býr í
brjósti á þessari stundu en mikið
munum við sakna hans Einars okkar
og mun minningin um hann ylja okk-
ur um ókomna framtíð.
í allri sorginni læðist að manni
■«»reiði. Hvaða sanngirni var í því að svo
ungur maður væri fallinn í valinn,
rétt tæplega 28 ára gamall, maður
sem hafði allt það til brunns að bera
sem prýtt getur einn mann. En okkar
huggun felst í því að vita af honum
hjá algóðum Guði sem við biðjum um
að geyma hann Einar okkar.
KaDiðerkomið
kominernústundin,
vinaskilnaðar viðkvæm stund.
Vinimirkveðja
vininn sinn látna,
er sefr hér hinn síðsta blund.
(V. Briem.)
Það var um miðjan júní 1972 sem
við biðum spennt eftir því að litli
bróðir kæmi heim vestur á Framnes-
veg með mömmu af fæðingardeild-
inni. Hann var bjartur yfirlitum og
fallegur drengur og fangaði fljótlega
athygli allra á heimilinu. Einar var
fjörugur og uppátektarsamur dreng-
ur og þar sem systkinahópurinn var
stór var ýmislegt brallað. Einar gekk
í Vesturbæjarskóla og var þar til 12
ára aldurs og lauk síðan gagnfræða-
prófi úr Hagaskóla vorið 1988. Einar
vann við ýmis störf þar til hann flutti
til Grindavíkur árið 1993 en þar
stundaði hann vinnu til sjós og lands.
Snemma árs 1994 kynntist hann ynd-
islegri stúlku, Onnu Kristínu Hjálm-
arsdóttur, og þann 28. ágúst sama ár
trúlofuðu þau sig, en þennan dag var
einmitt bikarúrslitaleikur KR gegn
' Grindavík. Einar mætti að sjálfsögðu
í KR-búningi enda eldheitur stuðn-
ingsmaður og Anna Stína klæddist
að sjálfsögðu búningi liðs Grindavík-
ur. Einari til mikillar gleði sigruðu
KR-ingar og var trúlofun og bikar-
úrslitum fagnað á Rauða Ijóninu.
Einar og Anna Stína komu sér upp
fallegu heimili á Hellubraut 2 í
Grindavík.Til þeirra var ávallt gott
að koma enda höfðingjar heim að
sækja.
Önnu Stínu, mömmu, pabba og
fjölskyldum þeirra, sendum við okk-
. ar innilegustu samúðarkveðjur.
UVlissir ykkar og okkar allra er mikill.
Megi góður Guð veita okkur styrk á
sorgarstund.
Elsku Einar, við þökkum þér fyrir
allar góðu stundirnar sem við áttum
saman. Hvíl í friði.
Margseraðminnast,
, margterhéraðþakka.
•* Guði sé lof fyrir liðna tíð.
1966, maki Hannes
Guðmundsson; og
Erna Margrét, f.
1973.
Unnusta og sam-
býliskona Einars
Þórs er Anna Kristín
Hjálmarsdóttir, f.
21. 4. 1976. Foreldr-
ar hennar eru Ragn-
heiður Guðmunds-
dóttir, f. 1944, og
Hjálmar Haraldsson,
f. 1942, búsett í
Grindavík. Einar
Þór ólst upp á Fram-
nesvegi og gekk í
skóla þar. Hann fluttist til Grinda-
víkur 1993 og bjó þar þangað til
hann lést. Hann starfaði lengst af
við sjómennsku.
títför Einars Þórs fer fram frá
Grindavíkurkirlgu í dag og hefst
athöfnin klukkanl4.
Margseraðminnast,
margseraðsakna.
Guð þerri tregatárin stríð.
(V. Briem.)
Kveðja frá systkinum.
Þórunn, Garðar, Sigrfður,
Guðlaugur, Anna Kristín og
fjölskyldur.
Elsku litli bróðir minn er dáinn.
Það er erfitt til þess að hugsa að þú
sért farinn frá mér. Það er margs að
minnast. Eg man hvað ég var hreyk-
in þegar þú fæddist, mér fannst þú
fallegasta barn sem ég hafði séð. Það
voru ófáir dagar sem ég fór með þig í
bæinn þegar þú varst á fyrsta ári
bara til að monta mig yfir hvað ég
væri með fallegt barn. Þú varst alltaf
kátur og brosandi.
Þegar ég átti mitt fyrsta bam
varstu bara tveggja ára og þú varst
orðinn stóri frændi sem Telma Björk
leit mjög upp til. Það voru ófáar
stundimar á Framnesvegi sem þú
sagðir brandara og varst með fífla-
gang en litla frænka hló að öllu sem
þú sagðir og gerðir. Við fóram stund-
um öll fjölskyldan í ferðalög saman
og minnist ég sérstaklega þegar við
fóram í Skaftafell árið 1980 í sól og
blíðu. Þá var spilaður fótbolti fram á
nótt og þú leyfðir litlu frændsystkin-
unum alltaf að vera með. Þú varst
mjög bamgóður og þolinmóður við
systkinaböm þín og fannst þeim þú
alveg rosalega flinkur þegar þú
fékkst áhuga á breikdansi og sýndir á
skemmtunum og í sjónvarpi. Þegar
þú eltist fórstu að hafa mikinn áhuga
á músík og æfðir á trommur hinu
heimilisfólkinu til lítillar ánægju,
þegar búið var að æfa lengi. Þér var
ekki skemmt þegar við eldri systkin-
in voram að stríða þér á fyrirsætu-
störfum þínum, en þú varst í nokkr-
um auglýsingum fyrir íþróttaföt og
fermingarföt. Þú fórst til vinnu í
Grindavík árið 1993 og komst til
Reykjavíkur í öllum þínum fríum, en
skyndilega fór þessum ferðum að
fækka. Þá skildum við að það var
komin stúlka í líf þitt. Það var brosað
yfir nafni stúlkunnar sem þú kynntir
okkur fyrir því að hún var nafna
Önnu Kristínar systur okkar. Anna
Stína varð strax ein af okkur og féll
vel í hópinn, þið voruð alltaf nefnd í
sama orði, Einar og Anna Stína.
Heimilið ykkar í Grindavík er mjög
fallegt enda þið miklir fagurkerar og
ég tala nú ekki um hennar listrænu
hendur sem gerðu það svo hlýlegt.
Gjafmildi þín var einstök þú þekkt-
ir ekki orðið níska, Við minnumst
allra ferðanna á völlinn. Þar hittumst
við oft, þú máttir helst ekki sleppa
KR-leik. Þegar einhverjir úr fjöl-
skyldunni komu til Grindavíkur að
horfa á KR-leiki var alltaf veisla hjá
ykkur eftir leiki og ég dáðist að Önnu
Stínu fyrir hvað hún var þolinmóð og
töfraði fram veitingar handa þessum
gallhörðu KR-ingum.
Elsku Anna Stína, þú varst ljósið í
lífi hans.
Hugga þú faðir, Qölskyldu hans
sem fmnur ei ró í hjarta.
Blessaðu sál hins unga manns
og láttu ljósið þitt bjarta
vekja hann með sól að morgni
vekja hann með sól að morgni.
Farðu í friði, vinur minn kær,
faðirinn mun þig geyma.
Um aldur og ævi þú verður mér nær,
aldrei þér skal ég gleyma.
Svo vöknum við með sól að morgni,
svo vöknum við með sól að morgni.
(Bubbi Morthens.)
Elsku Anna Stína, Guð gefi þér
styrk í þessari þungu raun.
Guðný Pála Einarsdóttir.
Lítill fugl sem flýgur til
himins.
Minnir okkur á eilífðina.
Lækurinn sem h'ður niður
hlíðina.
Blóminspringaút
fyrirþig.
Þytur hjánna segir þér frá
leyndardómi lífsins.
Að lifa er að finna til.
Að gráta yfir vegvilltum fugli,
eðavisnuðulaufi.
Að gleðjast yfir útsprungnu blómi,
eða lífgandi dögg.
Aðlifaeraðfinnatil.
(Halla Jónsdóttir.)
Þín systir
Ema Margrét.
Elsku mágur og frændi, okkur
langar til að þakka þér þær stundir
sem
áttum við með þér. Við munum
geyma minninguna um glettnina,
gáskann og fallega brosið þitt í hjarta
okkar um leið og við kveðjum þig.
Loks er dagsins önn á enda
úti birtan dvín.
Byrgðu fyrir blökkum skugga
þjörtuaugunþín.
Eg skal þerra tár þíns trega,
tendrafalinneld,
svo við getum saman vinur
syrgt og glaðst í kveld.
Lífið hefur hendur kaldar,
hjartaljúfurminn.
Allir bera sorg í sefa,
sárinblæðainn.
Tárin falla heit í hljóði,
heimureiþausér.
Sofna,vinur,svefnljóð
meðan syng ég yfir þér.
Þreyttir hvílast, þögla nóttin
þaggardagsinskvein.
Felurbráttífaðmisínum
fagureygðan svein.
Eins og hljóður engill friðar
yfirjörðufer.
sofþúværanvinur,
égskalvakayfirþér.
(Kristján frá Djúpalæk.)
Anna og Einar Þór.
Þar sem englamir syngja sefur þú,
sefurídjúpinuværa.
Við hin sem lifum lifum í trú
aðljósiðbjartaskæra
veki þig með sól að morgni,
veki þig með sól að morgni.
Hugga þú, faðir, fjölskyldu hans
semfinnureiróíþjarta.
Blessaðu sál hins unga manns
og láttu Ijósið þitt bjarta
vekja hann með sól að morgni,
vekja hann með sól að morgni.
Farðu í friði, vinur minn kær,
faðirinn mun þig geyma.
Um aldur og ævi þú verður mér nær,
aldrei þér skal ég gleyma.
Svo vöknum við með sól að morgni.
Svo vöknum við með sól að morgni.
(Bubbi Morthens.)
Samúðarkveðjur til ykkar allra
sem eigið um sárt að binda.
Haraldur Hjálmarsson
og fjölskylda.
Elsku Einar minn. Þegar ég rifja
upp kynni okkar fyrir tæpum sex ár-
um þegar þú komst með Ónnu Stínu,
systur minni, í heimsókn til mín
fannst mér mjög gott að kynnast þér,
þú varst alltaf svo hress og yndisleg-
ur drengur og þetta fallega bros sem
skein úr augum þínum, svo hristist
þú allur þegar þú hlóst og smitaðir
alla með þér. Þú varst hörkudugleg-
ur til vinnu, bæði á sjó og í landi. I
Vísi unnum við saman, það var alveg
sama hvað þú varst beðinn um að
gera, þú gast unnið hvað sem var og
oft í hádeginu komst þú og Anna með
mér heim. Þú komst oft með Önnu
heim á kvöldin og við sátum stundum
lengi yfir kaffispjalli. Ég sakna þess
að sjá þig ekki lengur. Þú varst auga-
steinninn hennar Ragnheiðar minn-
ar, hún átti til að spyrja mig á kvöldin
uppi í rúmi: „Hvar er Einsi?“ eins og
húnkallaði þig stundum. Og Einar,
það vora öll böm sem hændust að
þér, þú varst svo góður við alla. Það
er sárt að hugsa til þess að svona góð-
ur vinur sé farinn. Ég gæti skrifað
margt um allar þær góðu stundir sem
við áttum öll saman. Við voram hepp-
in að fá að kynnast dreng eins og þér.
Einar minn, ég bið góðan Guð að
geyma þig og styrkja foreldra þína,
Önnu Stínu, systkini þín, tengdafor-
eldra og alla aðra ástvini þína.
Hver minning dýrmæt perla að liðnum
lifsins degi,
hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér.
Þinn kærleikur í verki var gjöf,
semgleymisteigi,
og gæfa var það öllum, er fengu að
kynnastþér.
(Ingibj.Sig.)
Þín mágkona,
Kristín Guðrún.
Herra Jesú, ég hrópa á þig,
hjartans því kraftar dvína,
bænheyr þú drottinn mildur, mig,
fyrir miskunnsemina þína.
(Hallgrímur Pétursson.)
Mig langar að minnast hér í fáum
orðum góðs drengs, Einars Þórs Ein-
arssonar, sem kvatt hefur þetta jarð-
neska líf, langt um aldur fram. Hon-
um kynntist ég fyrst fyrir tæpum sex
áram, er hann og Anna Stína komu
til mín á gistiheimilið sem ég rak og
fengu leigt herbergi hjá mér, þar til
þau fyndu stærra og hentugra hús-
næði. Það var oft glatt á hjalla þann
stutta tíma sem þið bjugguð þar. Þú
komst mér þá fyrir sjónir sem frekar
feiminn og hlédrægur strákur, en
glaðvær og brosmildur. Brosið
fannst mér einkenna allt þitt líf, það
var sama á hverju gekk, alltaf var
stutt í brosið. En kynni okkar áttu
eftir að verða nánari. Þegar ég og
Kristín hófum búskap vorað þið
Anna Stína oft og tíðum daglegir
gestir á heimili okkar. Leiðir okkar
lágu víða saman. Ekki bara heima
hjá hvor öðram eða hjá tengdafólki,
heldur unnum við oft saman eða hjá
sama fýrirtækinu, lengst af hjá Vísi
hf. í Grindavík, þar sem þú varst
búinn að vera af og til í tíu ár með ein-
hverjum hléum. Hjá Vísi tókstu að
þér ýmis störf, bæði til sjós og lands.
Hjá mér varstu um nokkurra mán-
aða skeið við garðyrkjustörf, en þú
réðst þig í vinnu hjá mér og víðar
með þeim skilyrðum að ef Hjálmar
tengdapabba okkar vantaði afleys-
ingamann á Oddgeir þá fengirðu að
fara á sjóinn þá túra þegar vantaði
mann. Þú varst ósérhlífinn og bón-
góður og hörkuduglegur til allra
verka sem þú að þér tókst. Til marks
um ósérhlífni og dugnað kom það oft
fyrir að þú fórst á sjóinn að kveldi
eftir langan og strangan vinnudag í
landi og svo beint í vinnu aftur þegar
þú komst í land og búið var að landa,
það var sama þótt hvíld hefði verið
lítil og róðurinn erfiður.
Ég þakka þér þessi ár sem ég fékk
að njóta návistar, hjartagæsku og
góðvildar þinnar.
Elsku vinur, þín á eftir að verða
sárt saknað hér við eldhúsborðið á
Túngötunni þar sem við sátum oft
löngum stundum. Síðustu daga ævi
þinnar komstu oft hér á Túngötuna
til mín, bæði að degi og kveldi. Ég
skildi það ekki þá, en skil það nú, að
þú varst að biðja okkur um hjálp og
styrk í þínum miklu erfiðleikum.
Elsku Einar, ég veit þú fyrirgefur
*
EINAR ÞOR
EINARSSON
mér þessa yfirsjón. Þegar fundum
okkar ber saman næst veit ég að við
munum halda áfram okkar góðlát-
lega spjalli og brosum að öllu saman
eins og við gerðum svo oft í þessu
jarðlífi.
Megi góður Guð vemda þig og
styrkja, og ég veit að vel hefur verið
tekið á móti þér. Ég bið þig, góði Guð,
að styrkja þau og vemda sem eiga
um sárt að binda við fráfall þessa
góða drengs, þó sérstaklega Önnu
Stínu, foreldra hans, systkini,
tengdaforeldra og aðra ástvini.
Svo að lifa, ég softú hægt,
svo að deyja, að kvöl sé bægt,
svo að greftrast, sem guðs bam hér,
gefðu, sætasti Jesú mér.
(Hallgrímur Pétursson.)
Þinn vinur,
Eiríkur.
Mig langar að minnast besta vinar
míns, Einars Þórs Einarssonar.
Elsku Einar, það geta engin orð því
lýst hve bragðið mér var þegar
hringt var í mig og mér sagt að þú
værir dáinn. Nú sit ég hér og minn-
ingar streyma um huga mér. Það er
svo margs að minnast. Það sem
stendur upp úr er gleðin sem ávallt
fylgdi þér. Mig langar að þakka þér
fyrir allar góðu stundimar sem við
áttum saman. Ég finn það nú, að það
var höggvið stórt skarð í hjarta mér.
Megi Guð taka vel á móti þér.
Elsku Anna mín, ég sendi þér og
öðram ástvinum mínar innilegustu
samúðarkveðjur á þessari erfiðu
stundu.
Margseraðminnast,
margterhéraðþakka.
Guði sé lof fyrir liðna tíð.
Margserað minnast,
margs er að sakna.
Guð þerri tregatárin stríð.
(V. Briem.)
Guð blessi þig, Einar.
Þinn vinur,
Þröstur.
Elsku Einar. Mér fannst mjög
gaman í bíó með þér. Þú varst mjög
skemmtilegur. Mér fannst gaman
með þér á rúntinum. Ég bið að heilsa
öllum hjá Guði. Ég sakna þín. Ég
elska þig.
Þinn
Hjálmar Haraldsson.
Einar var mjög góður maður. Allt-
af var hann í góðu skapi. Hann hélt
upp á KR, Man. United og Prinsinn.
Honum fannst gaman að fara á rúnt-
inn. Þegar ég fékk fréttimar að hann
væri dáinn leið mér mjög illa. Ég
vona að honum líði vel núna.
Samúðarkveðjur til Önnu, mömmu
hans og pabba og fjölskyldu.
Hafdís Osk Haraldsdóttir.
Elsku frændi. Minningamar era
margar en mig skortir orð. Orð sem í
raun era innantóm þegar brotið
hjarta horfir á eftir riddara sínum. í
texta stendur „Eitt sinn verða allir
menn að deyja“, en ekki þú, svona
ungur og fallegur í blóma lífsins. Að
hafa fengið að þekkja þig í 25 ár af
þínum 27 er dýrmæt minning sem
fyllir upp í skarð hjartans.
Kæri frændi, ég þakka þér yndis-
legar samverastundir sem engin orð
fá lýst. Eftir stendur minningin ein.
Elsku Anna Stína, takk fyrir að
vera til.
Telma Björk.
Mig langar til að kveðja vin minn
Einar sem nú er dáinn langt fyrir
aldur fram. Leiðir okkar lágu saman
í 11 ára bekk Vesturbæjarskóla og
urðum við fljótt mjög góðir vinir.
Þegar ég lít til baka rifjast upp mörg
skemmtileg uppátæki. Lengi vel vor-
um við breikdansarar af lífi og sál og
öll tilveran snerist um að afla okkm-
viðurværis með þessum undarlega
dansi og varð okkur stundum nokkuð
ágengt í þeim efnum. En við uxum
frá þessari þráhyggju okkar um leið
og við byrjuðum í Hagaskóla og aðrir
hlutir fengu forgang.
Önnur uppátæki skjóta upp kollin-
um í huga mínum er ég sit og skrifa