Morgunblaðið - 05.02.2000, Síða 58

Morgunblaðið - 05.02.2000, Síða 58
JfiS LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ H USNÆÐI QSKAST £ / %. L Tal hf. óskareftir aö leigja 3ja —4ja herbergja íbúð með húsgögnum frá og með 15. febrúar nk. Leigutími 1 ár. íbúðin erfyrir erlendan starfsmann meðfjölskyldu. Vinsamlegast hafið samband í síma 570 6004 á skrifstofutíma eða 696 6004. Sendiráð — húsnæði Bandaríska sendiráðið óskar að taka á leigu stóra íbúð eða hæð, helst í eða nálægt mið- bænum, án húsgagna. Stærð 110—130 fm. 2—3 svefnherbergi, leigutími er að minnsta kosti 3 ár. Tilboð óskast á skrifstofutíma í síma 562 9100,#286 eða #284 og fax 562 9123. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs é eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Lónabraut 9, Vopnafirði, þingl. eig. Jón Bjarni Helgason og Guðrún Björg Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi [búðalánasjóður, miðvikudaglnn 9. febrúar 2000 kl. 16.30. Refsstaður II, íbúðaRuhús og lóð í kring, Vopnafirði, þingl. eig. Ólina Valdís Rúnarsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Lífeyrissjóð- ur Austurlands, miðvikudaginn 9. febrúar 2000 kl. 16.00. Skálanesgata 14, Vopnafirði, þingl. eig. Helgi Jóhann Þórðarson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. febrúar 2000, kl. 17.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 4. febrúar 2000. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embœttisins, Ránarbraut 1, Vfk, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álftagróf, Mýrdalshreppi, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeið- andi Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 10. febrúar 2000 kl. 14.00. Klausturvegur 3, Kirkjubæjarklaustri, þingl. eig. Sigurveig Oddsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, fimmtudaginn 10. febrúar 2000 kl. 14.00. Ytri-Sólheimar 3, Mýrdalshreppi, þingl. eig. Tómas (sleifsson, gerðarb- eiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, fimmtudaginn 10. febrúar 2000 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Vík, 3. febrúar 2000. . Sigurður Gunnarsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Höfðastígur 6, 0201, þingl. eig. Jón F. Gunnarsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. febrúar 2000 kl. 14.45. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 7. janúar 2000. Jónas Guðmundsson. KENNSLA COLLEGE I KAUFORNÍU? SPÁÐU í ÞAÐ, EF ÞÚ ERT I8 ÁRA EÐA ELDRI KYNNINGARFUNDUR Á HÓTEL BORG 7. febrúar kl. 18:00 Dr. Bruce Pelkey frá COLLEGE OFTHE CANYONS í Santa Clarita, Kalifomfu, USA • Mjög góð námsaðstaða • Margar námsleiðir í boði, td. diplomanám • Hagstæð skólagjöld • Greið leið á þriðja ár f bandarískan háskóla • Góð staðsetning, aðeins 30 mín. ^ frá Los Angeles VlSTA*’ SHFTI&NIÁM VISTA • CULTURAL & ÍDUCATIOWAL THAVEL LÆKJARGATA 4 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 562 2362 • FAX 562 9662 • vistaOskima.is Vélskóli íslands Vélgæslumannanámskeið Námskeið sem veitir réttindi til vélgæslu (VM) á bátum verður haldið í Vélskóla íslands dag- ana 21.—29. febrúar næstkomandi (kennt verð- ur laugardag). Heildarlengd námskeiðs með prófi er 60 kennslustundir. Námskeiðið er í samræmi við lög um atvinnuréttindi vélfræð- inga, vélstjóra og vélavarða á íslenskum skip- um og veitir 22 kW réttindi. Innritun ferfram í Vélskóla íslands, Sjómanna- skólanum v. Háteigsveg, 105 Reykjavík. Sími 551 9755. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8—16 alla virka daga. Umsókn þarf að staðfesta með greiðslu námskeiðsgjalds, fyrir 16. febrúar, kr. 35.000. Hámarksfjöldi nemenda er 12. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri. Námskeiðsgögn eru seld á staðnum. Skólameistari. STYRKIR RANNÍS Rannsóknarráð íslands auglýsir almenna styrki úr Rannsóknanámssjóði 2000 Hlutverk Rannsóknanámssjóðs er að styrkja rannsóknatengt framhaldsnám að loknu grunnnámi við háskóla. Veittir eru styrkir til framfærslu nemenda í rannsóknatengdu framhaldsnámi, sem stundað er við háskóla eða á ábyrgð hans í samvinnu við rannsóknastofnanir eða fyrir- tæki. Styrkurinn til framfærslu miðast einungis við þann tíma sem nemendur vinna að meist- ara/doktorsverkefni sínu. Rannsóknaverkefni skal nema að minnsta kosti 30 einingum af náminu og tengjast rannsóknasviði aðalleið- beinanda. Sé námið stundað við háskóla er- lendis skal rannsóknaverkefnið lúta að íslensku viðfangsefni og vísindamaður með starfsað- stöðu á íslandi taka virkan þátt í leiðbeiningu nemandans. Framlag leiðbeinanda hér á landi þarf að vera verulegt og vel skilgreint. Tilhögun námsins fer eftir reglum einstakra deilda og eftir almennum reglum háskóla. uAthugið að umsóknir þurfa að áritast af aðal- leiðbeinanda og forstöðumanni deildar/ stofnunar. Vísindanefnd viðkomandi háskóla eða samsvarandi aðili metur vísindalegt gildi verkefna, framkvæmda- og fjárhagsáætlun og vísindalega hæfni leiðbeinenda. Umsækj- endur, leiðbeinendur jafnt sem stúdentar, eru hvattirtil að kynna sérvandlega reglursjóðs- ins og þær kröfur sem gerðar eru til umsækj- enda. Umsóknarfrestur um almenna styrki úr Rann- sóknanámssjóði rennur út 1. mars næstkom- andi. Umsóknareyðublöð og leiðbeiningarfyrir umsækjendurfást á heimasíðu RANNÍS (httpV/ www.rannis.is/sjodir_styrkir/ eydublod.html) eða á skrifstofu RANNÍS, Laugavegi 13,101 Reykjavík, sími 562 1320. Nemendur við Háskóla Islands geta snúið sér beinttil skrifstofu rannsóknasviðs H.í. í Aðal- byggingu Háskóla íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, sími 525 4352. Þar má einnig fá eyðu- blöð og frekari upplýsingar um starfsemi sjóðs- ins og umsóknarferjið. Umsóknir skal senda til Rannsóknarráðs íslands, Laugavegi 13,101 Reykjavík, merktar Rannsóknanámssjóður. Auk almennra styrkja veitir Rannsóknanáms- sjóður FS styrki í samvinnu viðfyrirtæki og stofnanir. Sjá heimasíðu RANNÍS varðandi nán- ari upplýsingar (http://www.rannis.is/FS-styrkir/). The Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation Auglýsing um styrki íslandsdeild Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation mun á árinu 2000 verja um 4 millj. króna til að styrkja tengsl íslands og Japans. Veittir verða styrkirtil menntamála og rann- sóknaverkefna. Að þessu sinni verða ekki veitt- ir styrkir til útgáfu eða listviðburða, svo sem til sýninga- og hljómleikahalds. Styrki þessa má veita stofnunum og einstaklingum. Styrkirnir eru til verkefna í samstarfi eða með tengsl við japanska aðila. Veittir eru ferðastyrk- ir, námsstyrkir og styrkirtil skammtíma dvalar í Japan. í umsókn, sem verður að vera á ensku, sænsku, norsku eða dönsku, skal gefa stutta en greinar- góða lýsingu á fyrirhuguðu verkefni ásamtfjár- hagsáætlun og meðmælum a.m.k. tveggja um- sagnaraðila. Auk þess verður að fylgja náms- og starfsferill umsækjanda og staðfesting frá samstarfsaðila í Japan og/eða þeim tengilið, sem skipuleggur dvölina þar. Fyrir hönd fulltrúa íslands í stjórn Scandinavia- Japan Sasakawa Foundation tekur ritari íslandsdeildar Helga Magnússon, Skeiðarvogi 47,104 Reykjavík, sími 553 7705, fax 553 7570, við umsóknum og veitir allarfrekari upplýsing- ar. Umsóknir skulu berast fyrir 10. mars nk. ÝMISLEGT Aukakílóin burt! Ný öflug vara Náðu varanlegum árangri. Síðasta sending seldist strax upp. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. VISA/EURO. Hringdu strax! íris í síma 898 9995. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF fíunhjólp Opið hús í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag frá kl. 14.00—17.00. Boðið verður uppá kaffi og meðlæti. Sam- hjálparkórinn syngur. Allir vinir og velunnarar starfsins eru hvattir til að mæta. Ferdaáætlun Útivistar fæst á skrifstofu Útivistar. Pönt- unarsími 561 4330. Kynntar eru skiðaferðir, dagsferðir, göngu-, bakpoka- og rútuferðir. Njótum þess besta í náttúru Islands. Pantið eintak á skrifstofu Útivist- ar. Dagsferð 6. feb., sunnudagur, frá BSl kl. 10.30. Gönguskíðaferð á Litla Sauðafell. Verð 1.500/1.700. Helgarferð 26.-27. feb. Skíðaganga um Hellisheiði. Gist á Nesjavöllum. Fararstjóri verður Hákon Gunn- arsson. Myndakvöld mánudaginn 7. febrúar í Skeif- unni 11, annarri hæð, kl. 20.30. Jeppdeild sýnir frá ferð í Fjörður og sýndar verða myndir frá gönguleiðinni Sveinstindur — Skælingar — Eldgjá o.fl. Að- gangseyrir 600, veitingar inni- faldar. Ferðir órsins kynntar á: www.utivist.is. Hjálpræðis- herinn / Kírkjustræti 2 Enginn laugardagsskóli í dag. FERÐAFÉLAG <§> ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 6. febrúar kl. 10.30: Skíðaganga í Bláfjöllum. Gönguferð: Sandfell — Selfjall — Lækjarbotnar. Brottför frá BSl og Mörkinni 6. Verð 1.000. Miðvikudaginn 9. febrúar: Myndasýning í FÍ-usalnum kl. 20.30. Hornstrandir. Allir vel- komnir. Verð 500. Fimmtudagur 17. febrúar: Félagsvist í FÍ-salnum kl. 20.00. Allir velkomnir. Munið þorrablótsferð í Dal- ina 19.—20. febrúar. KENNSLA Brian Tracy .(3>. lNTliRNAriONAL PHOENIX-námskeidin www.sigur.is Viltu læra nálastungur? Námskeiöið felst í því að kenna fagfólki nálastungur. Kenndar verða einfaldar aðferöir til að nota nálastungur við verkj- um. Viðurkenndar heilbrigðis- stéttir eru velkomnar. Helgin 4. og 5. mars Sími 533 0070 og 863 0180. Ríkharður M. Jósafatsson, dr. í austrænum læknisfr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.