Morgunblaðið - 05.02.2000, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 05.02.2000, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 77. FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Bíóborgin frumsýnir um helgina myndina „Breakfast of Champions“ með Bruce Willis og Albert Finney í aðalhlutverkum en hún er byggð á samnefndri bók eftir bandaríska rithöfundinn Kurt Vonnegut. Maður á barmi taugaáfalls Barbara Hershey í hlutverki sínu. það virkaði bara ekki og aldrei varð neitt úr neinu.“ Rudolph gerði aðrar myndir í millitíðinni eins og „The Moderns“, „Mrs. Parker and the Vicious Circle“ og „Afterglow" með Nick Nolte og Julie Christie en hann missti aldrei áhugann á að gera „Breakfast of Champions“. „Ég sá í henni tækifæri til þess að segja sannleikann um þjóðfélag okkar og menningu," er haft eftir honum. „Það höfðaði mjög sterkt til mín að nota myrka og úthugs- aða háðsádeildu til þess að lýsa samtíma okkar og ég var sífellt að velta því fyrir mér hversu gaman það væri að gera mynd upp úr sögunni. Svo gerðist það að fram- leiðandinn David Blocker hafði upp á upprunalegum handrits- drögum mínum og spurði hvort ég hefði ennþá áhuga á að gera myndina. Ég endurskrifaði hand- ritið og reyndi að bæta við lífs- reynslu minni og þroska." Dwayne Hoover (Bruce Wilhs) er við það að fá taugaáfall. um Willis og Nick Nolte í hlutverk- um sín- Frumsýning DWAYNE Hoover (Bruce Willis) er einn af fremstu viðskiptajöfrum Midland- borgar en hann er á góðri leið með að fá taugaáfall. Viðskiptaveldi hans heldur áfram að blómstra þrátt fyrir andlegt ástand Hoov- ers. Um það leyti á misskilinn, held- ur fátæklegur rithöfundur að nafni Kilgore Trout (Albert Finney), leið um Midland-borg en ætlunin er að hann verði heiðursgestur listahá- tíðar í bænum. Dwayne Hoover tekur þátt í listahátíðinni í leit að svörum í æ versnandi heimi og til þess að heyra og sjá eitthvað nýtt. Þegar hann og Trout á endanum hittast hefur það afgerandi afleiðingar fyrir líf þeirra beggja, að ekki sé talað um Midland-borg. Þannig er sagan í stuttu máli í myndinni sem Bíóborgin frumsýn- ir um helgina og heitir „Breakfast of Champions" en hún er gerð eft- ir samnefndri skáldsögu banda- ríska rithöfundarins Kurt Vonneg- uts jr, sem eitt sinn var hér gestur á bókmenntahátíð. Willis fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt Al- bert Finney en aðrir leikarar eru Nick Nolte, Barbara Hershey, Glenne Headley, Lukas Haas og Omar Epps ásamt Buck Henry. Leikstjóri og handritshöfundur er Alan Rudolph. Hér er á ferðinni svört kómedía frá einum fremsta höfundi Banda- ríkjanna en Alan Rudolph segist hafa verið að reyna að gera úr henni kvikmynd frá því hann las hana fyrst á áttunda áratugnum. »»Ég skrifaði fyrst drög að kvik- myndahandriti upp úr sögunni þegar ég var ennþá að vinna með Robert Altman,“ er haft eftir leik- stjóranum. „Einhver hafði lýst áhuga á því að Altman gerði myndina svo hann bað mig um að gera handrit úr bókinni á mettíma. Ég var ungur og nógu vitlaus til þess að halda að ég gæti gert þetta í einum grænum en eftir að ég lauk við handritið kom í ljós að Cox áfram góð- ur vinur AÐDÁENDUR sjónvarpsþáttanna „Friends" eða Vina geta andað léttar, a.m.k. um hríð því leikkon- an Courtney Cox Arquette hefur staðfest að hún ætli ekki að hætta að leika í þátt- unum að því er kemur fram í bresku sjón- varpshandbók- inni. „Stóra spurningin núna er um sjöundu þáttaröðina og hvað tekur við eftir það. Það verður ekki aðeins mfn ákvörðun. Allir leikararnir eru nánir vinir og bráðlega munum við setjast niður og spá í framhaldið,“ sagði hún og blés á fréttir um að þátt- urinn hafi runnið sitt skeið á enda. Courtney Cox gifti sig á síðasta ári og hefur leikið ( nokkrum kvikmyndum sem hafa vakið mikla lukku. „Ég held að ég vilji halda áfram að leika í svona tíu ár í viðbót og athuga þá hvar ég stend.“ lancOme 'ifítfrS&W? mw% kaupir LANCOME vörur 4.500 kr. eða meira * *meðan birgðir endast. Útsölustaðir LANCOME um land allt. □ □n □c □□ □□ LJUUU □□ □ □ □ □ □ □ □ GSM bankinn Og þú ert með Sparisjóðinn í vasanum sem er í. Þú getur millifært á hvaða reikning _ _ 2. Þú getur greitt reikninga og gíróseðla 3. Þú getur f arið yfir stöðu reikninga og kreditkorta 4. Þú getur flett upp í símaskránni 5. Þú getur fengið uppýsingar um gengi gjaldmiðla og vísitölur Þú færð allar upplýsingar um GSM bankann á www.gsmbanki.is SIARISJÓÐURINN gsm'bartkí innn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.