Morgunblaðið - 05.02.2000, Síða 83
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
ÍOO A
* *
4 ) i ; '• %>f» yf/ ;
. • VVmL VWÆÍ Í ' Ædfi
..... .mw \\ ) sM
/ v ■/
... 7 í /
“Í * S'ydda
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað »* * * Snjókoma 'y
10° Hitastig
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Sunnanátt, 13-18 m/s og rigning eða skúrir
um landið sunnan- og vestanvert, en hægari
norðaustan til og þurrt að mestu. Suðvestlægarí
átt og slydduél vestan til síðdegis. Hiti 1 til 6 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag lítur út fyrir suðvestanátt, 10-15 m/s
með slydduéljum sunnan og vestan til en létt-
skýjuðu á Norðausturlandi. Hiti 0 til 3 stig. Á
mánudag líklega áfram suðvestanátt, nú með
éljum sunnan og vestan til en léttskýjuðu norð-
austanlands. Vægt frost. Á þriðjudag eru horfur
á að verði hvöss austanátt með snjókomu og
vægu frosti norðan til en slyddu eða rigningu og
0 til 5 stiga hita sunnan til. Á miðvikudag
líklegast breytileg átt með éljum og vægu frosti
víðast hvar. Á fimmtudag eru svo helst horfur á
að verði norðanátt með éljum og kólnandi veðri.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \
.1-3’
Yfirlit: Lægðarbylgja var skammt suðvestur af Reykjanesi
á leið til norðausturs og smálægð langt suðvestur i hafi á
hraðri ferð til norðausturs.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
77/ að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
töiur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða ervtt á Í*1
09 síðan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Reykjavik 3 úrit. i grennd Amsterdam 8 rigning
Bolungarvik 0 alskýjað Lúxemborg 5 skýjað
Akureyri -5 skýjað Hamborg 7 rigning
Egilsstaðir 1 Frankfurt 7 rign. á síð. klst.
Kirkjubæjarkl. 2 súld Vin 8 léttskýjað
Jan Mayen -7 skýjað Algarve 18 skýjað
Nuuk -9 skýjað Malaga 18 léttskýjað
Narssarssuaq 3 skafrenningur Las Palmas 25 heiðskirt
Þórshöfn 5 súld Barcelona 15 mistur
Bergen 7 rigning og súld Mallorca 16 heiðskírt
Ósló 5 skýjað Róm 15 heiðskírt
Kaupmannahöfn 5 súld Feneyjar 10 þokumóða
Stokkhólmur 5 Winnipeg -18 heiðskirt
Helsinki 1 slvdda Montreal -18 heiðskírt
Dublin 13 skýjað Halifax -9 skýjað
Glasgow 11 rigning og súld New York -2 alskýjað
London 11 skýjað Chicago -2 snjókoma
Paris 8 skýjað Orlando 9 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
5. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 0.25 0,7 6.39 4,0 12.53 0,6 18.53 3,7 9.58 13.42 17.27 13.44
ÍSAFJÖRÐUR 2.20 0,4 8.30 2,2 15.54 0,4 20.38 1,9 10.17 13.46 17.17 13.49
SIGLUFJÖRÐUR 4.34 0,3 10.47 1,3 17.02 0,2 23.22 1,2 10.01 13.30 16.59 13.32
DJÚPIVOGUR 3.54 2,0 10.04 0,4 15.58 1,8 22.05 0,2 9.31 13.11 16.52 13.13
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsflöru Morgunblaðið/Sjómælinqar slands
Krossgáta
LÁRÉTT:
I skelfilegt, 8 veittir eft-
irfór, 9 refsa, 10 ferskur,
II versna, 13 nabbinn, 15
vinnirtgs, 18 karldýr, 21
gruna, 22 tréborð, 23
girðing, 24 handíð
kvenna.
LÓÐRÉTT:
2 rakar, 3 ker, 4 skrifa, 5
vel gefið, 6 starf, 7 for-
nafn, 12 nægilegt, 14
sefa, 15 trufia, 16 vera
ólatur við, 17 hnötturinn,
18 ltandlaginn, 19 við-
burðarás, 20 vond.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 drómi, 4 ræman, 7 angan, 8 skrín, 9 ask, 11
geng, 13 baka, 14 óþjál, 15 værð, 17 árás, 20 orm, 22
magur, 23 umbun, 24 rengi, 25 dragi.
Lóðrétt: 1 drang, 2 ólgan, 3 inna, 4 rösk, 5 murta, 6
nunna, 10 skjár, 12 góð, 13 blá, 15 vomur, 16 regin, 18
rabba, 19 sýndi, 20 orki, 21 mund.
í dag er laugardagur 5. febrúar,
36. dagur ársins 2000. Agötumessa.
Orð dagsins: Þá kenndi faðir minn
mér og sagði við mig: „Hjarta þitt
haldi fast orðum mínum, varðveit þú
boðorð mín, og muntu lifa!“
(Orðskv. 4,4.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Vigri
kemur í dag. Akureyrin
fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Svalbakur fór í gær. Rán
kemur í dag. Ymir fer í
dag.
Fréttir
Félag eldri borgara, í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvika þjónusta
fyrir eldri borgara, er
opin aila virka daga kl.
16-18, sími 588-2120.
Samtök þolenda eineltis
halda fundi á Túngötu 7,
Reykjavík, á þriðjudags-
kvöldum kl. 20:00.
Mannamót
Bólstaðarhlíð 43. Kveðj-
um þorrann fóstudaginn
18. febrúar. Bingó kl. 17,
fjöldasöngur, Ragnar
Levi mætir með harmón-
ikkuna, Álftagerðis-
bræður taka lagið. Allir
velkomnir. Upplýsingar
og skráning í síma 568-
5052.
Félag eldri borgai-a í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavkurvegi 50. Á
mánudag verður spiluð
félagsvist kl. 13:30.
Fimmtudaginn 10. febr-
úar verður opið hús.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Kaffistofan opin alla
virka daga frá kl. 10-13,
matur í hádeginu.
Sunnudagur: Félagsvist
í dag kl. 13, Dansleikur
kl. 20. Caprí tríó leikur
fyrir dansi. Mánudagur
brids kl. 13. Ath! sveita-
keppni verður spiluð
mánudag, ekki tvímenn-
ingur. Námskeið í upp-
lestri, framsögn og leik-
list hefst í dag kl. 16.15,
leiðbeinandi Bjarni Ingv-
arsson. Danskennsla
Sigvalda kl. 19 íyrir
framhald, og kl. 20.30
fyrir byrjendur. Þriðju-
dagur: Skák kl. 13 og al-
kort kl. 13.30. Sýning
leikhópsins Snúðs og
Snældu á leikritinu
„Rauðu klemmunni“.
Sýningar verða á sunnu-
dögum kl. 17, miðviku-
dögum og fóstudögum kl.
14. Tillögur kjömefndar
til stjómarkjörs liggja
frammi á skrifstofu fé-
lagsins. Fyrirhugaðar
em ferðir til Mið-Evrópu
og Norðurlanda í vor og
sumar. Miðapantanir í
síma 588-2111, 551-2203
og 568-9082. Upplýsing-
ar á skrifstofu félagsins í
síma 588-2111 frá kl. 9-
17.
Gerðuberg, félagsstarf
Sund- og leikfimiæfingar
í Breiðholtslaug, þriðju-
dögum kl. 11 og fimmtu-
dögum kl. 9.25. Kennari
Edda Baldursdóttir-
.Myndlistarsýning Guð-
mundu S. Gunnarsdóttur
er opin í dag kl. 14-16.
Listakonan verður á
staðnum. Veitingar í ter-
íu. Danskennsla hjá Sig-
valda hefst mánudaginn
7. febrúar kl. 15.30. Allar
upplýsingar um starf-
semina á staðnum og í
síma 575-7720.
Gullsmári. Fyrirhugað
Þorrablót í Gullsmára,
Gullsmára 13, verður
laugardaginn 19. febrúar
kl. 18, ef næg þátttaka
fæst. Vinsamlega skráið
ykkur sem fyrst eða í síð-
asta lagi þriðjudaginn 8.
febrúar kl. 9-17 á staðn-
um eða í síma 564-5260.
Hvassaleiti. Þorrablót
verður haldið föstudag-
inn 1. febrúar kl. 19, hús-
ið opnað kl. 18.30. Hlað-
borð af úrvals þorramat.
Skemmtiatriði: Ræðu-
maður kvöldsins, Þórdís
Lóa Þórhallsdóttir, Ólaf-
ur B. Ólafsson leiðir söng
og leikur á píanó og har-
mónikku. Ingibjörg Al-
dís Ólafsdóttir óperu-
söngkona syngur.
Blótstjóri Sigvaldi Þor-
gilsson. Uppl. og skrán-
ing í síma 588-9335.
Hæðargarður 31. Sýn-
ing í Skotinu. I félags-
miðstöðinni að Hæðar-
garði 31 stendur nú yfir
sýning í sýningaraðstöðu
eldri borgara á útskorn-
um og renndum trémun-
um. Sýningin stendur til
23. febrúar og er opin
alla virka daga frá kl. 9-
16.30.
Bandalag kvenna í
Reykjavík, minnir á for-
mannaráðs- og nefndar-
fund sem haldinn verður
að Hallveigarstöðum,
Túngötu 14, mánudaginn
7. febrúar kl. 20.
Digraneskirkja,
kirkjustarf aldraðra. Op-
ið hús á þriðjud. frá kl.
11.
Félag breiðfirskra
kvenna Aðalfundur fé-
lagsins verður mánudag-
inn 7. feb. kl. 20, mætum
vel og eflum félagið okk-
ar.
Félag hjartasjúklinga á
Reykjavíkursvæðinu,
minnir á gönguna ff»*
Perlunni alla laugardaga
kl. 11. Nánari upplýsing-
ar á skrifstofu LHS frá
kl. 9-17 alla virka daga,
sími 552-5744 eða 863-
2069.
Félag fráskilinna og ein-
stæðra. Fundur verður
haldinn í kvöld kl. 21 að
Hverfisgötu 105 2. hæð
(Risið). Nýir félagar vel-
komnir.
Minningarkort
Mjnningarkort Thor-
valdsensfélagsins eru til
sölu á Thorvaldsens-
bazar, Austurstræti 4,
sími 551-3509.
Minningarkort Stóra-
Laugardalssóknar,
Tálknafirði, til styrktar
kirkjubyggingarsjóði
nýrrar kirkju í Tálkna-
firði eru afgreidd í síma
456-2700.
Minningarspjöld Frí-
kirkjunnar í Hafnarfirði
fást í Bókabúð Böðvars,
Pennanum í Hafnarfirði
og BlómabúðinnlR
Burkna.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
svefnsófí
--- SUÐURLANDSBRAUT 22
SÍMI: 553 6011 • 553 7100