Morgunblaðið - 03.03.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.03.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 3. MARS 2000 W PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Stýrivextir óbreyttir í Evrópu SEÐLABANKI Evrópu hækkaöi ekki stýrivexti sína í gær og nema þeir því enn 3,25%. Niðurstaöan veröur aö teljast í takt viö almennar væntingar þrátt fyrir aö gætt hafi nokkurs þrýst- ings á vaxtahækkun vegna lækkandi gengis evrunnar. Mánuöur er liöinn síöan seölabankinn hækkaði síðast vexti en þá var tilgangurinn fýrst og fremst sá að draga úr verðbólgu- hættu. Hlutabréf héldu áfram aö hækka I Evrópu í gær líkt og undanfarna daga. Þýska DAX vísitalan, sem samans- tendur af 30 stærstu fýrirtækjunum í kauphöllinni í Frankfurt, hækkaöi um 2,82% eöa 217,84 stig f gær og end- aði í 7.945,77 stigum viö lok viö- skipta, sem er nýtt met lokunargildis. Þaö var Deutsche Telekom AG sem leiddi hækkanir á þýska markaðnum í kjölfar orðróms um aö sameiningar stæðu fyrir dyrum þar á bæ auk þess sem fjöldi viöskiptavina Internet- deildarfyrirtækisinshefurstóraukist. Þá hækkaöi FTSE-vísitalan f Lond- on um 67,2 stig eöa 1,06% og fór í 6.432,1 stig. Japönsk hlutabréf lækkuðu lítil- lega í veröi í kauphöllinni í Tókýó í gær eftir methækkanir undanfariö. Nikk- ei-hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,08% eöa 16,56 stig og endaði í 20.065,11 stigum. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 02.03.00 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 120 10 93 248 23.160 Djúpkarfi 20 20 20 150 3.000 Grásleppa 23 14 21 1.879 38.546 Hlýri 94 80 86 1.649 141.074 Hrogn 243 60 222 3.177 705.438 Karfi 91 40 73 8.372 612.558 Keila 71 14 60 345 20.580 Langa 109 40 98 3.146 307.482 Langlúra 100 37 82 3.675 300.514 Lúða 475 475 475 11 5.225 Lýsa 80 70 75 800 60.000 Rauömagi 19 2 6 825 4.920 Sandkoli 75 64 72 308 22.254 Skarkoli 300 150 210 2.163 454.917 Skata 345 185 258 599 154.482 Skrápflúra 60 40 55 773 42.342 Skötuselur 215 40 166 891 147.894 Smokkfiskur 85 85 85 60 5.100 Steinbítur 90 50 78 22.826 1.790.704 Sólkoli 300 230 277 726 201.199 Tindaskata 7 7 7 28 196 Ufsi 60 20 53 19.590 1.038.886 Undirmálsfiskur 127 84 107 6.641 708.552 Ýsa 218 70 165 15.563 2.560.888 Þorskur 202 100 173 73.057 12.603.109 FMS Á ÍSAFIRÐI Hrogn 204 95 195 462 90.104 Karfi 60 60 60 1.349 80.940 Lúða 475 475 475 3 1.425 Skarkoli 200 200 200 430 86.000 Skrápflúra 40 40 40 25 1.000 Steinbítur 77 77 77 228 17.556 Sólkoli 300 300 300 83 24.900 Ufsi 44 44 44 738 32.472 Ýsa 190 190 190 848 161.120 Þorskur 180 115 160 1.410 225.417 Samtals 129 5.576 720.934 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 14 14 14 169 2.366 Hlýri 85 85 85 1.438 122.230 Rauömagi 12 12 12 70 840 Sandkoli 75 75 75 200 15.000 Steinbítur 87 66 82 5.479 450.538 Sólkoli 290 290 290 200 58.000 Undirmálsfiskur 115 89 94 475 44.617 Ýsa 218 124 172 5.454 940.651 Þorskur 193 116 176 13.657 2.401.447 Samtals 149 27.142 4.035.689 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbftur 75 75 75 1.609 120.675 Þorskur 174 136 139 3.656 506.722 Samtals 119 5.265 627.397 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 14 14 14 145 2.030 Hlýri 93 93 93 80 7.440 Karfi 79 40 58 1.545 89.440 Langa 109 86 107 110 11.760 Rauðmagi 5 5 5 65 325 Skarkoli 300 250 288 74 21.320 Steinbítur 87 78 79 8.520 674.784 Sólkoli 290 290 290 71 20.590 Ufsi 54 40 53 7.828 414.336 Undirmálsfiskur 111 98 103 398 41.161 Ýsa 196 70 166 2.411 400.539 Þorskur 196 111 161 21.237 3.411.724 Samtals 120 42.484 5.095.450 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 94 94 94 66 6.204 Hrogn 223 223 223 88 19.624 Karfi 68 61 67 1.266 84.784 Keila 60 60 60 165 9.900 Steinbítur 81 81 81 934 75.654 Undirmálsfiskur 105 105 105 1.421 149.205 Þorskur 160 120 141 93 13.120 Samtals 89 4.033 358.491 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun Br. frá Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 í% sföasta útb. 3 mán. RV00-0417 10,45 0,29 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11. nóv. ‘99 10,80 ■ " RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verðtryggð spariskírteini 23. febrúar ‘00 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 4,98 -0,06 5 ár 4,67 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. Reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur sett nýja reglugerð um innrit- un nemenda í framhaldsskóla. Reglugerðin er sett samkvæmt lög- um um framhaldsskóla og gildir um innritun í framhaldsskóla fyrir skólaárið 2001-2002. I reglugerðinni er kveðið á um lágmarkskröfur um námsárangur í einstökum greinum og greinaflokk- um við lok grunnskóla og starfsþjálf- un þar sem hennar er krafist vegna inntöku nemenda á tilteknar náms- brautir framhaldsskóla. Inntökuskil- yrði skulu stuðla að því að nemendur hafi nægan undú'búning til að takast á við nám á viðkomandi námsbraut. Inntökuskilyrði miðast við náms- árangur á samræmdum lokaprófum í grunnskóla og við skólaeinkunnir við lok grunnskóla. Vorið 2001 verða haldin valfrjáls samræmd próf í fyrsta skipti í fjór- um greinum og þá verður undir nem- endum komið hvort þeir taka sam- ræmt próf eða ekki. Það ræðst síðan af því hve mörg próf þeir taka og námsárangri hvaða námsbrauth- í framhaldsskóla þeir geta valið. Vorið 2002 er stefnt að tveimur valfrjálsum prófum til viðbótar, þ.e. í náttúru- fræði og samfélagsgreinum. Ráðuneytið hefur tekið saman kynningamt sem dreift hefur verið tU nemenda, foreldra og skóla þar sem helstu atriði reglugerðarinnar eru útskýrð og almenn skipan fram- haldsskólanáms. Ritið Nám að lokn- um grunnskóla verður innan tíðar gefið út og því dreift til nemenda. Vísað er á heimasíðu ráðuneytisins,' www.mrn.stjr.is. ------F-4-4------ Stefnt að öfl- ugra verðað- haldi á lands- byggðinni NEYTENDASAMTÖKIN og nokk- ur félög Verkamannasambandsins utan höfuðborgarsvæðisins hafa gert með sér samning sem gerir ráð fyrir að stórefla aðhald með verðlagi á landsbyggðinni og efla verðvituiffi neytenda. Stefnt er að því að verka- lýðsfélög um allt land gerist aðilar að samkomulaginu. Unnið verður að gerð kannana á verði vöru og þjón- ustu og auk þess verður fylgst með gæðum ýmiss konar þjónustu. Verkalýðsfélögin munu annast verðupptöku hvert á sínu svæði en úrvinnsla og birting verður í höndum Neytendasamtakanna. Neytenda- samtökin hafa nú þegar samstarf við ASI-félögin á höfuðborgarsvæðinu um verðlagsaðhald. Nokkur félög hafa þegar staðfest samninginn en hann hefur verið sendur öllum aðild- arfélögum Verkamannasambands Islands utan höfuðborgarsvæðisins. ----------------------- Myndlistarsýn- ing Ævintýra- klúbbsins BJÖRN Bjarnason menntamálaráð- herra opnar myndlistarsýningu föstudaginn 3. mars kl. 16 í Nýkaupi í Kringlunni á verkum listamanna í Ævintýraklúbbnum. Ýmislegt skemmtilegt verður á dagskár, m.a. dans og söngatriði frá Ævintýra- klúbbnum. Ævintýraklúbburirirl starfrækir félagsstarf fyrir þroska- heft, einhverft og fjölfatlað fólk, sem til þessa hefur haft fáa möguleika á skemmtilegu félags- og tómstunda- starfi. í Ævintýraklúbbnum er m.a. látið reyna á sköpunargáfuna, mál- að, skrifað og farið í leiki. Nýkaup, Ungfrú Island.is og Coca Cola hafa tekið höndum saman um að styrkja Ævintýraklúbbinn. Nýkaup og Coca Cola munu tryggja 500.000 kr. framlag til Ævintýra- klúbbsins á þann hátt að þegar við- skiptavinur Nýkaups kaupir 2ja lítra Coce eða Diet Coce munu Nýkaup og Coca Cola leggja and- virðið inn á reikning landssöfnunar til styrktar Ævintýraklúbbnum. Myndlistarsýning Ævintýra- klúbbsins í Nýkaupi Rringlunni er sölusýning þar sem hver mynd kost- ar 9.500 kr. og mun andvirði lista- verkanna renna óskipt til húsakaupa fyrir Ævintýraklúbbinn. Alls verða sýndar 36 myndir eftir 36 listamenn. ----------------------- Fyrirlestur um gildi þess að næra sig rétt HEATHER Livingston heldur fyrir- lestur á morgun, laugardaginn 4. mars, á Grand Hóteli við Sigtún und- ir yfirskriftinni: Lifðu fyrir lífið. Heather hefur að baki 15 ára reynslu í almennri næringarfræði auk þess sem hún hefur sérhæft sig í íþróttarnæringarfræði. Miðaverð er 2.500 kr. Skráning og fyrirspurmr sendist á netfangið iris@mmedia.is. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 10 10 10 60 600 Grásleppa 23 23 23 222 5.106 Karfi 71 71 71 344 24.424 Keila 14 14 14 2 28 Langa 100 40 96 51 4.890 Rauðmagi 12 12 12 56 672 Ufsi 30 20 23 36 840 Undirmálsfiskur 117 117 117 313 36.621 Ýsa 212 212 212 116 24.592 Samtals 81 1.200 97.773 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa 23 23 23 75 1.725 Hrogn 241 86 221 1.596 352.110 Karfi 50 50 50 60 3.000 Langa 100 60 97 117 11.340 Rauðmagi 19 19 19 7 133 Skarkoli 215 150 196 372 72.845 Skötuselur 180 180 180 7 1.260 Steinbítur 83 83 83 1.482 123.006 Sólkoli 285 285 285 90 25.650 Tindaskata 7 7 7 28 196 Undirmálsfiskur 112 112 112 364 40.768 Ýsa 169 134 149 210 31.185 Þorskur 202 159 186 17.079 3.179.597 Samtals 179 21.487 3.842.815 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 120 120 120 188 22.560 Grásleppa 23 23 23 1.063 24.449 Hlýri 80 80 80 65 5.200 Hrogn 243 60 236 942 222.152 Karfi 91 88 88 3.254 287.686 Keila 71 71 71 122 8.662 Langa 100 100 100 936 93.600 Langlúra 40 37 38 985 36.947 Lúða 475 475 475 8 3.800 Rauðmagi 5 5 5 280 1.400 Sandkoli 73 73 73 38 2.774 Skarkoli 265 215 242 887 214.752 Skata 200 200 200 37 7.400 Skrápflúra 60 40 55 748 41.342 Skötuselur 145 70 82 301 24.724 Smokkfiskur 85 85 85 60 5.100 Steinbítur 90 81 86 1.256 107.978 Sólkoli 275 230 256 282 72.059 Ufsi 60 49 57 4.000 228.920 Undirmálsfiskur 127 105 113 2.690 303.620 Ýsa 200 147 165 3.535 582.533 Þorskur 190 129 174 4.786 830.467 Samtals 118 26.463 3.128.125 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. I Steinbítur 67 67 . 67 1.770 118.590 I Undirmálsfiskur 89 89 89 583 51.887 I Samtals 72 2.353 170.477 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 79 79 79 307 24.253 Keila 40 30 36 56 1.990 Langa 91 89 90 1.107 99.243 Langlúra 100 80 98 2.690 263.566 Skata 345 255 334 283 94.446 Skötuselur 205 40 202 261 52.680 Steinbítur 50 50 50 63 3.150 Ufsi 55 40 52 6.244 322.003 Ýsa 147 90 119 972 115.785 Þorskur 200 133 189 6.814 1.285.802 Samtals 120 18.797 2.262.917 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Rauðmagi 2 2 2 240 480 Steinbítur 67 67 67 1.390 93.130 Þorskur 141 141 141 329 46.389 Samtals 71 1.959 139.999 FISKMARKAÐUR PORLÁKSHAFNAR Grásleppa 14 14 14 80 1.120 Karfi 73 73 73 247 18.031 Langa 109 60 105 825 86.650 Lýsa 80 70 75 800 60.000 Skata 245 185 189 279 52.636 Skötuselur 215 215 215 322 69.230 Ufsi 58 39 55 605 33.087 Undirmálsfiskur 106 84 102 397 40.673 Ýsa 166 100 153 1.740 266.672 Þorskur 192 155 179 2.754 493.186 Samtals 139 8.049 1.121.286 FISKMARKAÐURINN HF. Hrogn 241 241 241 89 21.449 Ýsa 120 100 117 107 12.480 Þorskur 163 163 163 438 71.394 Samtals 166 634 105.323 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Rauðmagi 10 10 10 56 560 Ufsi 52 52 52 139 7.228 Samtals 40 195 7.788 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 14 14 14 125 1.750 Rauðmagi 10 10 10 51 510 Steinbítur 87 56 59 95 5.643 Þorskur 174 142 173 784 135.844 Samtals 136 1.055 143.747 TÁLKNAFJÖRÐUR Djúpkarfi 20 20 20 150 3.000 Sandkoli 64 64 64 70 4.480 Skarkoli 150 150 150 400 60.000 Ýsa 149 149 149 170 25.330 Þorskur 100 100 100 20 2.000 Samtals 117 810 94.810 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 2.3.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 125.000 115,00 114,00 115,00 272.602 368.280 106,22 116,30 114,79 Ýsa 7.000 81,75 78,00 81,50 6.000 123.879 77,50 81,67 82,05 Ufsi 32.000 35,05 34,97 0 89.150 34,99 35,01 Karfi 5.000 38,90 38,80 0 272.225 39,09 39,09 Steinbítur 3.616 32,48 35,00 87.876 0 30,16 30,89 Grálúða 94,99 0 12.462 99,81 95,00 Skarkoli 1.130 120,00 110,00 120,00 22.667 19.834 110,00 120,00 112,33 Þykkvalúra 77,00 0 8.694 77,91 79,50 Langlúra 41,99 0 340 41,99 42,00 Sandkoli 21,00 21,99 9.116 30.000 21,00 21,99 20,94 Skrápflúra 21,00 31.185 0 21,00 21,00 Loðna 0,99 0 3.000.000 0,99 1,50 Úthafsrækja 18,00 0 406.671 20,37 22,03 Ekkí voru tilboð í aðrar tegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.