Morgunblaðið - 03.03.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.03.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 3. MARS 2000 M RAOAUGLVSIIMGA EINKAMÁL • ■' Myndarlegur margmilljónamæringur leitar að fallegri konu á aldrinum 22—30 ára með langtlma- samband í huga. Komdu og lifðu lúxuslífi í Orlando, Flórída. Verður að vera á milli 1.60-1.70 m á hæð. Sendu tölvupóst til: sbaron26@aol.com eða bréf til S. Baron, 2351 Alaqua Dr., Longwood, Fl. 32779, USA. v J FÉLAGSSTARF V Spilakvöld Varðar Árlegt spilakvöld Varðar, sem halda átti sunnu- daginn 27. febrúar sl. og fresta varð vegna veð- urs, verður haldið í Súlnasal Hótels Sögu sunnu- daginn 12. mars kl. 20.30. Glæsilegir spilavinningar að vanda, meðal annars utanlandsferðir, bækur, matarkörfur o.fl. o.fl. Gestur kvöldsins: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi. Aðgangseyrir kr. 700. Allir velkomnir. Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. TIL SOLU Lagersala Vegna flutnings verður lagersala í Brautarholti 4 (við hliðina á Japis) föstudaginn 3. mars kl. 13 tiI 18, laugardaginn 4. mars kl. 10 til 17, sunnudaginn 5. mars kl. 12 til 16. Ýmsar plastvörur, leikfangabox, taukörfur, úrval búsáhalda, hitakönnur og brúsar, baðherbergisvörur, vírgrindur og hill- ur, hjólagrindur, vínrekkar, hraðsuðukönnur, brauðristar, ýmiss verkfæri, verkfærakassar o.fl. o.fl. Mikið úrval á góðu verði. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Opið hús í kvöld í sal félagsins á Háaleitisbraut 68 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Veiðileiðsögn um Tungufljót. Umsjón: Ólafur Júlíusson. 2. Veiðileiðsögn um perluna á Mýrunum, Hítará 1, aðalsvæði. Umsjón: Haraldur Eiríksson. 3. Flugugetraun. 4. Happahylurfullur af stórglæsilegum vinn- ingum. Félagsmenn, fjölmennum og hlustum á skemmtilegar veiðilýsingar. Skemmtinefndin. Laugardagskaffi Samfylkingarinnar í Reykjavík: Sjávarútvegsmál Jóhann Ársæls- son, þingmaður Samfylkingar- innar, reifar nýj- ar hugmyndir um fiskveiði- stjórnun í laug- ardagskaffi Samfylkingarinnar í Reykjavík á morgun, 4. mars, kl. 11 á Sólon íslandus við Ingólfs- stræti. Fundarstjóri verður Bryndís Hlöðvers- dóttir. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin. TILKYNNINGAR BQRGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Klettasvæði, athafnasvæði Reykjavíkurhafnar Borgarráð Reykjavíkur samþykkti þann 26. október 1999 deiliskipulag Klettasvæðis, athafnasvæðis Reykjavíkurhafnar. Skipulagstillagan var auglýst þann 25. ágúst 1999 og stóð kynningin til 22. september. Athugasemdafrestur var til 6. október og bárust nokkrar athugasemdir. Borgarráð Reykjavíkur hefur afgreitt athugasemdirnar og hefur þeim aðilum sem þær gerðu verið sendar umsagnir. Kirkjusandur - Laugarnesvegur Borgarráð Reykjavíkur samþykkti þann 11. janúar 2000 breytingu á deiliskipulagi reits sem markast af Sæbraut, Laugarnesvegi og Kirkjusandi. Tillagan var auglýst þann 25. ágúst 1999 og stóð kynningin til 22. september. Athugasemdafrestur var til 6. október og bárust nokkrar athugasemdir. Borgarráð Reykjavíkur hefur afgreitt athugasemdirnar og hefur þeim aðilum sem þær gerðu verið sendar umsagnir. Áland, umferðartakmarkanir Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti þann 17. febrúar 2000 breytingu á deiliskipulagi í Fossvogi vegna umferðartakmarkana um Áland. Breytingin verði endurskoðuð að ári liðnu. Tillagan var auglýst þann 29. október 1999 og stóð kynningin til 26. nóvember. Athugasemdafrestur var til 10. desember og bárust nokkrar athugasemdir. Borgarráð Reykjavíkur hefur afgreitt athugasemdirnar og hefur þeim aðilum sem þær gerðu verið sendar umsagnir. Brautarholt, Kjalarnesi Borgarráð Reykjavíkur samþykkti þann 11. janúar 2000 deiliskipulag norðurhluta jarðarinnar Brautarholts á Kjalarnesi. Skipulagstillagan var auglýst þann 29. október 1999 og stóð kynningin til 26. nóvember. Athugasemdafrestur var til 10. desember og barst eitt athugasemdabréf. Borgarráð Reykjavíkur hefur afgreitt athugasemdirnar og hefur þeim aðílum sem þær gerðu verið sendar umsagnir. Ofangreind skipulög hafa verið send Skipulagsstofnun til yfirferðar og hljóta gildi við birtingu í B-deild Stjórnartíðinda 10. mars 2000. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Borgarskipulags Reykjavíkur. Kópavogsbúi! Kynntu þér kraftinn í Kópavogi Almennur fundur um bæjarmál í Kópavogi á morgun laugardag 4. mars kl. 10.00. Gunnar I. Birgisson, formaður bæjarráðs, fer yfir fjármál og framkvæmdir í nútíð og framtíð. Fundurinn verður haldinn í Hamraborg 1, 3. hæð. Hvetjum alla til að mæta. Sjálfstæðisflokkurinn NAUÐUNGARSALA Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Eyrarbraut 29, Stokkseyri, föstudaginn 10. mars 2000 kl. 10.00: 1 stk. eftirþurrkunarklefi, stokkur og ilát úr, 1 stk. lyftari Steinbock 2,5 tonn, sk.nr. JL-0693,1 stk. Marel vog, seria no. 1020,1 stk. Oddgeirs hausari, 1 stk. þurrkklefi, seria nr. Mar-9701,1 stk. þurrk- klefi, seria nr. Mar-9702, 21 stk. þurrkkassar, 25 stk. geymslukassar fyrir hausa, 50 stk. bretti, 56 stk. fiskker, 450 lítra frá Borgarplasti, 750 stk. þurrkgrindur, pípulagnirog rafkerfi vegna þurrkkerfis, og SG einingar v. þurrkkerfis. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboöshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossj^g 2. mars 2000. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eigum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álftagróf, Mýrdalshreppi, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeið- andi Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 7. mars 2000 kl. 13.15. Klausturvegur 3, 33,5%, Kirkjubæjarklaustri, þingl. eig. Sigurveig Oddsdóttir, geröarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, þriðju- daginn 7. mars 2000 kl. 15.30. • Sýslumaðurinn f Vík, 1. mars 2000. Sigurður Gunnarsson. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Hörðuvölium 1, Selfossi, (Lögreglustöðin), föstudaginn 10. mars 2000 kl. 14.00: AST Acenta ferðatölva, tveggja ára, grá að lit, og ZC-152, Zetor dráttarvél, árg. 1982. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 2. mars 2000. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi (Lögreglustöðin), föstudaginn 10. mars 2000 kl. 14.00. IU118 KS411 B 230 R 52159 JS 672 Ll 868 NO 308 RG 280 KE117 LY252 R 26574 VM 999 YE 663 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 2. mars 2000. ÝMISLEGT FYRSTA FLOKKS FJÁRMÖGNUN Áhættufjármagn í boði fyrir fyrirtæki. Langtímafjármögnun fasteignaviðskipta og ljármagnstrygging. Stór verkefni eru okkar sérsvið. Engin umboðslaun fyrr en fjármagn fæst. Verðbréfamiðlarar vemdaðir. FULLTRÚI óskast til að vera milliliður við afgreiðslu umsókna um fjármögnun. ^ Vinsamlegast sendið upplýsingar á ensku til: VENTURE CAPITAL CONSULTANTS Investment Bankers, 16311 Vcntura Blvd., Suite 999, Encino, Kalifomíu 91436, U.S.A. Fax 001 818 905 1698. Sxrni 001 818 789 0422.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.