Morgunblaðið - 03.03.2000, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 3. MARS 2000
------....1........:---
MORGUNBLAÐIÐ
haskolabío
HASKOIABIO
Hagatorgi, simi 530 1919
Frumsýning Jj§| Frá leikstjóra SHAWSHANK TOI^, HANKS REDEM™ JODIEFOSTfR CHOWYUN-FAT
r': j" Græna mIlan The green mile m tilnefningar til óskarsverðlauna Þ.Á.M. BESTA MYNDIN, /\NNA Kv'i’KlNG epísk stónnynd Jodie Foster fer á kostiun
Sýnd kl. 4.30, 8 og 11.30. B. i. 10 ára Sýnd kl. 8 og 10.50. B.uoára
COl DF-NGI.OBi;
VERDLAUNAHAI I
TOMfJCRlJl«E
Hausve
wv:
magnoiií
frá lciksijoia Bogic Niglits
Sýnd kl. 8 og 11.30.
AMERICAN Bl
Sýnd kl. 5.40,
8 og 10.20. b. í. 14
Sýnd kl. 10.
ié^lÍðwLlBr)^|
\’ÍiW.i?4tÍÍ
★★★★ ÓHT Rás2
★★★★ SVMBL
★★★ 1/2
Kyikmyndir.is
Sýnd kl. 6 og 8.
Brandon
Teena
Sýnd kl. 6.
MA3Bð3iti mraaafa .saAfoniHn A-M-.ni.Hln mTflki .waji^i -
NÝTT OG BETRA'
SAS4“
FYRIR
990 PUNKTA
FERBU i BÍÓ
Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
Frumsýning
TOMi, HANKS
Frá leikstjóra
Shawshank
Redemption
Paul Edgecomb
TRÚÐI EKKI Á
KRAFTAVERK...
...ÞAR TIL HANN
KYNNTIST
JOHN COFFEY
GRÆNA MÍLAN
The Green Mile
4TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
Þ.Á.M. BESTA MYNDIN,
PIXAR
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
'★★★l/2
ÓFE Hausverk
HHDIGrTAL
SVMBL
★ ★★
★ ★★l
Kvikmyndin
Sýnd með íslensku tali kl.
3.50 og 5.55.
Lang flottasta mynd sem sést hefur I
langan tlmal Hraði, spenna og húmor
blandað saman I frábæru handriti.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. b.í. 16.
itíDLtla j!/ílj5ujjB
ný gamanmynd frá
framleiðendum „Mrs. Doubtfire“
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 4. ísl. tal.
www.samfilm.is
www.bio.is
^Þau voru brosandi og sæl eftir frumsýninguna leikararnir þrír: Hall-
dóra Geirharðsddttir, Halldór Gylfason og Friðrik Friðriksson.
Morgunblaðið/Jim Smart
Nöfnunar Margrét Ragnars-
dóttir og Margrét Örnólfsdóttir
•f voru meðal gesta.
Leikstjórinn Benedikt Erlings-
son og kona hans Charlotte Bov-
ing með leikskrá Sjeikspírs eins
og hann leggur sig.
Mitch §
IBuchannon
allur?
DA VID Hasselhoff hefur yfir-
gefið strandaparadisina í þátt-
unum „Baywatch Hawaii“ og
var ekki sáttur við endalokin.
Er hann las handritið af loka-
þættinum trúði hann vart sín-
um eigin auginn því sam-
kvæmt því átti persóna hans til
margra ára, Mitch Buchannon,
að láta lífið í sprengingu. „Ég
var miður mín, ég hafði liugs-
að mér að hætta en ekki með
þessum hætti!“ Hasselhoff seg-
ir að þátturinn hafi tapað töfr-
unum og þeirri hjartagæsku
sem persónur hans höfðu.
Strandatöffarinn mikli er þó
Iekki alfarinn úr sjónvarpi því
hann mun leika ofurspæjara í
þáttunum „Double Cross“ og
„daðra við fagrar konur og
drekka kampavín", eins og
hann orðar það sjálfur.
1 1
F rumsýningar-
veisla í Iðnó
LEIKRITIÐ Sjeikspír eins og hann
leggur sig í þýðingu Gísla Rúnars
Jónssonar og í leikstjórn Benedikts
Erlingssonar var frumsýnt á fjölum
Iðnó á miðvikudagskvöldið. Það eru
*$au Friðrik Friðriksson, Halldóra
Geirharðsdóttir og Halldór Gylfason
sem fara með öll hlutverkin í sýning-
unni sem er gamansöm samantekt á
öllum verkum Williams Shake-
speares. I sýningunni túlka þau því
gamanleiki jafnt sem hai-mleiki og
var góður rómur gerður að frammi-
stöðu þeirra og sýningunni í heild.
Eftir frumsýninguna var síðan
slegið upp veislu og lét margur góð-
ur gesturinn sig ekki vanta.
Reuters
Sjeikspír eins og hann leggur sig í Iðnó
Reuters
Hárfín list
MARGT er skrítið í kýrhausnum
og eins og þessi mynd sýnir er
ýmislegt hægt að gera þegar hár,
litir og listrænir hæfileikar eru
annars vegar. Meðlimur úr
spænska götuleikhúsinu sem kall-
ast Osadia sést hér vinna að hár-
skúlptúr í Sydney í Ástralíu en
þar fer nú fram hátíð homma og
lesbía. Gangandi vegfarendur
geta fengið ókeypis listaverk í
hárið en slíkt kostar allajafna um
13 þúsund krónur. Til verksins er
notast við vír, málningu, fullt af
hárlakki og hárhlaupi og einnig
smáleikföng til að skreyta með.
Halle Berry ók
burt af slysstað
LEIKKONAN Halle Berry liggur
undir grun um að hafa valdið bílslysi
og ekið brott af slysstað.
Þessu lýsti lög-
reglan í Los Ang-
eles yfir á þriðju-
daginn. Ökumaður
bifreiðarinnar sem
varð íýrir bíl
Berry slasaðist lít-
illega og Berry
fékk sjálf skurð á
ennið að sögn tals-
manna hennar.
Berry, sem er þrjátíu og þriggja
ára gömul og kunn fyrir myndimar
„Bullworth“ og „Boomerang", var á
leigðum bíl og sögð hafa valdið slys-
inu með því að keyra yfir á rauðu ljósi.
Talsmenn Berry segja hana miður
sín yfir þessu, sér í lagi vegna þeirra
tíðinda að ökumaður hinnar bifreiðar-
innar hafi slasast.
Lögreglan hefur sóst eftir því að
Berry verði sótt til saka fyrir verkn-
aðinn og á saksóknari enn eftir að
kveða upp hug sinn um það hvort lögð
verði fram formleg ákæra.
AP
Kisufeg’urð
í New York
KISULÓRAN „Halebod“, sem er af
Sphynx-tegund, tiplar á öxlum eig-
anda síns á blaðamannafundi sem
haldinn var í tilefni af sextándu Al-
þjóðlegu kattasýningunni sem hald-
in verður í New York um helgina.